Spænski boltinn Besta leiktíð Raul í fimm ár Gulldrengurinn Raul hjá Real Madrid hefur heldur betur slegið í gegn með liði sínu í vetur og hefur ekki skorað meira í fimm ár. Hann nálgast nú markametið hjá Real óðfluga eftir að hafa skorað sitt 200. mark fyrir félagið um helgina. Fótbolti 10.3.2008 16:26 Real Madrid styrkti stöðu sína Real Madrid vann í kvöld góðan sigur á Espanyol, 2-1, eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 8.3.2008 22:03 Messi gæti farið til Argentínu Til greina kemur að Argentínumaðurinn Lionel Messi fari til heimalandsins í tvær vikur á meðan hann jafnar sig af meiðslunum sem hann varð fyrir í vikunni. Messi verður frá í sex vikur og sumir leiða líkum að því að meiðslavandræði hans séu farin að setjast á sálina. Fótbolti 7.3.2008 19:53 Eiður: Mourinho góður kostur fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við útvarpsstöð í Barcelona að hann teldi að Jose Mourinho myndi standa sig vel hjá Barcelona. Fótbolti 7.3.2008 14:18 Stuðningsmenn að eilífu Stuðningsmönnum Espanyol á Spáni mun í framtíðinni gefast kostur á að fylgja liði sínu inn í eilífðina. 20,000 stuðningsmönnum verður þannig boðið að koma ösku sinni fyrir á nýjum heimavelli liðsins. Fótbolti 6.3.2008 18:30 Calderon styður enn Schuster Roman Calderon, forseti Real Madrid, segist enn bera fullt traust til Bernd Schuster, knattspyrnustjóra Real Madrid, þátt fyrir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 6.3.2008 16:25 Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. Fótbolti 6.3.2008 12:32 Messi frá í sex vikur Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum. Fótbolti 5.3.2008 15:43 Eiður verður áfram þolinmóður Eiður Smári Guðjohnsen segist ætla að sýna áfram þolinmæði og bíða rólegur eftir sínu tækifæri í byrjunarliði Barcelona. Fótbolti 5.3.2008 15:36 Eiður Smári: Messi er einstakur og verður sárt saknað Eiður Smári Guðjohnsen segir að Lionel Messi skilji eftir sig stórt skarð í liði Barcelona sem afar erfitt verði að fylla. Fótbolti 5.3.2008 14:10 Knattspyrnusamband Spánar hunsar ríkisstjórnina Knattspyrnusamband Spánar hefur ákveðið að hunsa ríkisstjórn landsins sem hafði farið fram á að kosning í embætti sambandsins ætti að fara fram fyrr en áætlað var. Fótbolti 4.3.2008 11:53 Fabregas í mikilli ónáð Begiristain Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd. Enski boltinn 3.3.2008 15:07 Barcelona steinlá fyrir Atletico Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona misstigu sig illa í toppbaráttunni á Spáni í kvöld þegar þeir fengu 4-2 skell gegn Atletico í Madrid. Á sama tíma vann Real Madrid 3-2 sigur á Recreativo á útivelli. Fótbolti 1.3.2008 20:38 Eiður Smári í hóp Börsunga á ný Eiður Smári Guðjohnsen endurheimti sæti sitt í leikmannahópi Barcelona ásamt Ronaldinho fyrir leikinn gegn Atletico Madrid á morgun. Fótbolti 29.2.2008 17:33 Getafe í góðum málum eftir sigur á Racing Getafe vann í kvöld 3-1 sigur á Racing Santander í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 28.2.2008 22:34 Rijkaard er ánægður hjá Barcelona Bróðir þjálfarans Frank Rijkaard hjá Barcelona segir hann ánægðan í herbúðum liðsins og blæs á slúðurfréttir ensku blaðanna um að Rijkaard muni taka við Chelsea ef Avram Grant nær ekki að skila titli eða titlum í hús í vor. Fótbolti 28.2.2008 10:01 Xavi tryggði Barcelona jafntefli Xaxi var hetja Barcelona sem gerði 1-1 jafntefli við Valencia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 27.2.2008 22:54 Forysta Real Madrid aðeins tvö stig Mjög óvænt úrslit urðu í spænska boltanum í gær. Meistararnir í Real Madrid töpuðu 0-1 á heimavelli fyrir Getafe en það var Ikechukwu Uche sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 25.2.2008 02:25 Samuel Eto'o með þrennu Samuel Eto'o skoraði þrennu fyrir Barcelona þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Levante í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekk Barcelona og kom ekki við sögu. Fótbolti 24.2.2008 19:51 Henry og Deco hvíldir - Eiður með Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Fótbolti 23.2.2008 19:01 Spænska ríkisstjórnin óttast ekki Blatter Íþróttamálaráðherra Spánar, Jaime Lissavetzky, sagðist þess fullviss um að Spánn fengi að spila á EM 2008 þrátt fyrir hótanir Sepp Blatter, forseta FIFA. Fótbolti 19.2.2008 13:41 Eiður orðaður við PSG Eiður Smári Guðjohnsen var í dag orðaður við Paris St. Germain í frönskum fjölmiðlum, þá sem eftirmaður Portúgalans Pauleta. Fótbolti 18.2.2008 16:31 Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. Fótbolti 18.2.2008 14:13 Börsungar söxuðu á forskot Real Barcelona vann mikilvægan 2-1 sigur á Real Zaragoza í gær. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan leikinn á varamannabekk Börsunga. Fótbolti 17.2.2008 02:59 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 15.2.2008 17:58 Samuel Eto'o gæti náð leiknum gegn Celtic Samuel Eto'o verður ekki með Barcelona sem mætir Real Zaragoza um helgina en gæti náð leiknum gegn Celtic í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 14.2.2008 15:23 Raul og Casillas klára ferilinn hjá Real Madrid Markvörðurinn Iker Casillas hefur samið við Real Madrid til ársins 2017 og framherjinn Raul til 2011. Fótbolti 14.2.2008 15:14 Barcelona að kaupa varnarmann Barcelona mun síðar í vikunni ganga frá kaupunum á varnarmanninum Ezequiel Garay frá Racing Santander. Þetta kemur fram í spænsku dagblaði í dag. Fótbolti 12.2.2008 16:57 Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. Fótbolti 10.2.2008 19:41 Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.2.2008 23:20 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 266 ›
Besta leiktíð Raul í fimm ár Gulldrengurinn Raul hjá Real Madrid hefur heldur betur slegið í gegn með liði sínu í vetur og hefur ekki skorað meira í fimm ár. Hann nálgast nú markametið hjá Real óðfluga eftir að hafa skorað sitt 200. mark fyrir félagið um helgina. Fótbolti 10.3.2008 16:26
Real Madrid styrkti stöðu sína Real Madrid vann í kvöld góðan sigur á Espanyol, 2-1, eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 8.3.2008 22:03
Messi gæti farið til Argentínu Til greina kemur að Argentínumaðurinn Lionel Messi fari til heimalandsins í tvær vikur á meðan hann jafnar sig af meiðslunum sem hann varð fyrir í vikunni. Messi verður frá í sex vikur og sumir leiða líkum að því að meiðslavandræði hans séu farin að setjast á sálina. Fótbolti 7.3.2008 19:53
Eiður: Mourinho góður kostur fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við útvarpsstöð í Barcelona að hann teldi að Jose Mourinho myndi standa sig vel hjá Barcelona. Fótbolti 7.3.2008 14:18
Stuðningsmenn að eilífu Stuðningsmönnum Espanyol á Spáni mun í framtíðinni gefast kostur á að fylgja liði sínu inn í eilífðina. 20,000 stuðningsmönnum verður þannig boðið að koma ösku sinni fyrir á nýjum heimavelli liðsins. Fótbolti 6.3.2008 18:30
Calderon styður enn Schuster Roman Calderon, forseti Real Madrid, segist enn bera fullt traust til Bernd Schuster, knattspyrnustjóra Real Madrid, þátt fyrir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 6.3.2008 16:25
Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. Fótbolti 6.3.2008 12:32
Messi frá í sex vikur Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum. Fótbolti 5.3.2008 15:43
Eiður verður áfram þolinmóður Eiður Smári Guðjohnsen segist ætla að sýna áfram þolinmæði og bíða rólegur eftir sínu tækifæri í byrjunarliði Barcelona. Fótbolti 5.3.2008 15:36
Eiður Smári: Messi er einstakur og verður sárt saknað Eiður Smári Guðjohnsen segir að Lionel Messi skilji eftir sig stórt skarð í liði Barcelona sem afar erfitt verði að fylla. Fótbolti 5.3.2008 14:10
Knattspyrnusamband Spánar hunsar ríkisstjórnina Knattspyrnusamband Spánar hefur ákveðið að hunsa ríkisstjórn landsins sem hafði farið fram á að kosning í embætti sambandsins ætti að fara fram fyrr en áætlað var. Fótbolti 4.3.2008 11:53
Fabregas í mikilli ónáð Begiristain Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd. Enski boltinn 3.3.2008 15:07
Barcelona steinlá fyrir Atletico Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona misstigu sig illa í toppbaráttunni á Spáni í kvöld þegar þeir fengu 4-2 skell gegn Atletico í Madrid. Á sama tíma vann Real Madrid 3-2 sigur á Recreativo á útivelli. Fótbolti 1.3.2008 20:38
Eiður Smári í hóp Börsunga á ný Eiður Smári Guðjohnsen endurheimti sæti sitt í leikmannahópi Barcelona ásamt Ronaldinho fyrir leikinn gegn Atletico Madrid á morgun. Fótbolti 29.2.2008 17:33
Getafe í góðum málum eftir sigur á Racing Getafe vann í kvöld 3-1 sigur á Racing Santander í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 28.2.2008 22:34
Rijkaard er ánægður hjá Barcelona Bróðir þjálfarans Frank Rijkaard hjá Barcelona segir hann ánægðan í herbúðum liðsins og blæs á slúðurfréttir ensku blaðanna um að Rijkaard muni taka við Chelsea ef Avram Grant nær ekki að skila titli eða titlum í hús í vor. Fótbolti 28.2.2008 10:01
Xavi tryggði Barcelona jafntefli Xaxi var hetja Barcelona sem gerði 1-1 jafntefli við Valencia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 27.2.2008 22:54
Forysta Real Madrid aðeins tvö stig Mjög óvænt úrslit urðu í spænska boltanum í gær. Meistararnir í Real Madrid töpuðu 0-1 á heimavelli fyrir Getafe en það var Ikechukwu Uche sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 25.2.2008 02:25
Samuel Eto'o með þrennu Samuel Eto'o skoraði þrennu fyrir Barcelona þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Levante í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekk Barcelona og kom ekki við sögu. Fótbolti 24.2.2008 19:51
Henry og Deco hvíldir - Eiður með Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Fótbolti 23.2.2008 19:01
Spænska ríkisstjórnin óttast ekki Blatter Íþróttamálaráðherra Spánar, Jaime Lissavetzky, sagðist þess fullviss um að Spánn fengi að spila á EM 2008 þrátt fyrir hótanir Sepp Blatter, forseta FIFA. Fótbolti 19.2.2008 13:41
Eiður orðaður við PSG Eiður Smári Guðjohnsen var í dag orðaður við Paris St. Germain í frönskum fjölmiðlum, þá sem eftirmaður Portúgalans Pauleta. Fótbolti 18.2.2008 16:31
Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. Fótbolti 18.2.2008 14:13
Börsungar söxuðu á forskot Real Barcelona vann mikilvægan 2-1 sigur á Real Zaragoza í gær. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan leikinn á varamannabekk Börsunga. Fótbolti 17.2.2008 02:59
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 15.2.2008 17:58
Samuel Eto'o gæti náð leiknum gegn Celtic Samuel Eto'o verður ekki með Barcelona sem mætir Real Zaragoza um helgina en gæti náð leiknum gegn Celtic í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 14.2.2008 15:23
Raul og Casillas klára ferilinn hjá Real Madrid Markvörðurinn Iker Casillas hefur samið við Real Madrid til ársins 2017 og framherjinn Raul til 2011. Fótbolti 14.2.2008 15:14
Barcelona að kaupa varnarmann Barcelona mun síðar í vikunni ganga frá kaupunum á varnarmanninum Ezequiel Garay frá Racing Santander. Þetta kemur fram í spænsku dagblaði í dag. Fótbolti 12.2.2008 16:57
Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. Fótbolti 10.2.2008 19:41
Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.2.2008 23:20
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti