Spænski boltinn Börsungar niðurlægðu Sociedad á útivelli Fátt fær stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þessa dagana og Real Sociedad reyndist þeim engin fyrirstaða í síðasta leik helgarinnar. Fótbolti 21.3.2021 19:31 Zidane skilur ekkert í löndum sínum Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid og goðsögn í frönskum fótbolta, skilur ekki hvers vegna Karim Benzema er ekki hluti af franska landsliðinu. Fótbolti 20.3.2021 23:00 Real Madrid setja pressu á nágranna sína Real Madrid lyfti sér að minnsta kosti tímabundið upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-3 útisigri gegn Celta Vigo. Karim Benzema sá um markaskorun gestanna. Fótbolti 20.3.2021 14:45 Neita að hafa hótað því að fella Barcelona niður um deild Spænska deildin segist ekki hafa hótað því að senda stórlið Barcelona niður um deild tækist félaginu ekki að koma fram með 125 milljóna evru tryggingu í vikunni. Fótbolti 19.3.2021 09:00 Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. Fótbolti 17.3.2021 23:00 Sjáðu stórkostleg mörk Börsunga gegn Huesca Lionel Messi skoraði tvö frábær mörk með langskotum þegar Barcelona sigraði Huesca, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrra mark hans var sérstaklega glæsilegt. Fótbolti 16.3.2021 16:32 Tvö glæsimörk Börsunga sem anda ofan í hálsmálið á Atletico Barcelona er einungis fjórum stigum frá toppliði Atletico Madrid á Spáni eftir 4-1 sigur á botnliði Huesca í kvöld. Fótbolti 15.3.2021 19:30 Zidane um Ronaldo: „Kannski“ Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2021 21:01 Valdi bandaríska landsliðið fram yfir það enska og ítalska Yunus Musah er ekki nafn sem allir þekkja. Hann er á mála hjá Valencia á Spáni og er talið mikið efni. Hann gat einnig valið um ansi mörg lönd sem hann gat spilað fyrir. Fótbolti 15.3.2021 20:01 Zidane getur ekki útskýrt nýjustu meiðsli Eden Hazard Eden Hazard sneri aftur í lið Real Madrid um helgina eftir að hafa verið frá í einn og hálfan mánuð en hann meiddist aftur eftir aðeins fimmtán mínútur. Fótbolti 15.3.2021 16:01 Íslendingaliðin á Spáni töpuðu bæði sem og Elvar Már í Litáen Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu 78-60 gegn botnliði Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Andorra töpuðu þá gegn Real Betis á útivelli, 69-61. Körfubolti 14.3.2021 20:16 Atlético náði aðeins í jafntefli gegn Getafe Atlético Madrid, topplið La Liga, gerði markalaust jafntefli við Getafe í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.3.2021 22:16 Benzema steig upp á ögurstundu og hélt titilvonum Real á lífi Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur gegn Elche í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Enn og aftur var það Karim Benzema sem kom heimamönnum í Real til bjargar. Segja má að hann sé að halda titilvonum liðsins á lífi. Fótbolti 13.3.2021 17:16 Hreinskilinn Zidane veit ekki hvort Ramos verði áfram Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, veit ekki hvort að Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, verði í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 13.3.2021 11:00 Telur að PSG hafi bolmagn til að landa Messi Forráðamenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru bjartsýnir á að félagið geti samið við argentíska snillinginn Lionel Messi í sumar eftir að samningur hans við Barcelona rennur út. Fótbolti 12.3.2021 19:00 Sergio Ramos: Ef Messi kemur til Real þá getur hann búið hjá mér Það munu eflaust nokkur félög bjóða Lionel Messi gull og græna skóga þegar hann rennur út á samningi hjá Barcelona í sumar. Lionel Messi fékk óvænt tilboð í gær. Fótbolti 12.3.2021 09:00 Suarez hetjan og sex stiga forysta Atletico Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld. Fótbolti 10.3.2021 19:57 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. Fótbolti 10.3.2021 12:01 Laporta: Messi óskaði mér til hamingju með sigurinn Joan Laporta var kosinn nýr forseti Barcelona í gær og hann segist þegar hafa fengið hamingjuóskir í skilaboðum frá Lionel Messi. Fótbolti 8.3.2021 17:01 Mögnuð afgreiðsla Suárez og frábært samspil skilaði Benzema auðveldu marki Atlético Madrid og Real Madrid gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar á Spáni. Jafnteflið þýðir að toppbaráttan er enn galopin en sigur hefði komið Atlético í einstaklega góða stöðu. Fótbolti 8.3.2021 07:01 Laporta nýr forseti Barcelona Joan Laporta er nýr forseti spænska knattspyrnustórveldisins Barcelona. Gegndi Laporta sömu stöðu frá árinu 2003-2010. Fótbolti 7.3.2021 22:14 Martin stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia gjörsigraði Manresa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 112-82. Þá lék Sigtryggur Arnar Björnsson vel með Real Canoe í spænsku B-deildinni. Körfubolti 7.3.2021 20:50 Benzema bjargaði stigi fyrir Real og hélt lífi í toppbaráttunni Atlético Madrid og Real Madrid mættust í stórleik dagsins í spænska boltanum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og toppbaráttan því enn á lífi en fyrir stuttu leit út fyrir að Atlético væri að stinga af. Fótbolti 7.3.2021 14:46 Ilaix Moriba skoraði sitt fyrsta mark er Barcelona sigraði Osasuna Barcelona vann í kvöld góðan útisigur á Osasuna. Lokatölur 0-2 en það voru Jordi Alba og Ilaix Moriba sem skoruðu mörkin. Ilaix Moriba er einungis 18 ára og var að skora sitt fyrsta mark fyrir Barcelona. Fótbolti 6.3.2021 22:00 Ronaldo hræddur um að sonurinn hafi ekki sama hungrið og hann hafði Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er ansi góður vinur Cristiano Ronaldo. Khabib segir að þeir tali saman reglulega en segir jafn framt að hans helsti ótti sé að Ronaldo yngri muni ekki hafa sama hungrið að slá í gegn, og pabbi hans. Fótbolti 6.3.2021 09:01 Barcelona í úrslit spænska konungsbikarsins eftir dramatík Barcelona er komið í úrslitaleik spænska konungsbikarsins eftir 3-0 sigur á Sevilla í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-0 og því þurfti að framlengja. Fótbolti 3.3.2021 22:32 Segir að ef hann verði ekki kosinn forseti fari Messi frá Barcelona Joan Laporta segir að ef einhver annar en hann verði kosinn forseti Barcelona fari Lionel Messi frá félaginu í sumar. Fótbolti 3.3.2021 16:00 Pep tjáði sig um Bartomeu: Saklaus þar til dómstólarnir sanna annað Pep Guardiola, fyrrverandi knattspyrnustjóri Barcelona og núverandi stjóri Manchester City, segist fylgjast með því sem er að gerast hjá Barcelona. Enski boltinn 3.3.2021 13:30 Malasískur prins vill kaupa Valencia Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins. Fótbolti 3.3.2021 12:01 Real varð af ansi mikilvægum stigum Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Real Sociedad á heimavelli í Spánarsparki og varð því af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 1.3.2021 19:31 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 270 ›
Börsungar niðurlægðu Sociedad á útivelli Fátt fær stöðvað Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þessa dagana og Real Sociedad reyndist þeim engin fyrirstaða í síðasta leik helgarinnar. Fótbolti 21.3.2021 19:31
Zidane skilur ekkert í löndum sínum Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid og goðsögn í frönskum fótbolta, skilur ekki hvers vegna Karim Benzema er ekki hluti af franska landsliðinu. Fótbolti 20.3.2021 23:00
Real Madrid setja pressu á nágranna sína Real Madrid lyfti sér að minnsta kosti tímabundið upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-3 útisigri gegn Celta Vigo. Karim Benzema sá um markaskorun gestanna. Fótbolti 20.3.2021 14:45
Neita að hafa hótað því að fella Barcelona niður um deild Spænska deildin segist ekki hafa hótað því að senda stórlið Barcelona niður um deild tækist félaginu ekki að koma fram með 125 milljóna evru tryggingu í vikunni. Fótbolti 19.3.2021 09:00
Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. Fótbolti 17.3.2021 23:00
Sjáðu stórkostleg mörk Börsunga gegn Huesca Lionel Messi skoraði tvö frábær mörk með langskotum þegar Barcelona sigraði Huesca, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrra mark hans var sérstaklega glæsilegt. Fótbolti 16.3.2021 16:32
Tvö glæsimörk Börsunga sem anda ofan í hálsmálið á Atletico Barcelona er einungis fjórum stigum frá toppliði Atletico Madrid á Spáni eftir 4-1 sigur á botnliði Huesca í kvöld. Fótbolti 15.3.2021 19:30
Zidane um Ronaldo: „Kannski“ Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.3.2021 21:01
Valdi bandaríska landsliðið fram yfir það enska og ítalska Yunus Musah er ekki nafn sem allir þekkja. Hann er á mála hjá Valencia á Spáni og er talið mikið efni. Hann gat einnig valið um ansi mörg lönd sem hann gat spilað fyrir. Fótbolti 15.3.2021 20:01
Zidane getur ekki útskýrt nýjustu meiðsli Eden Hazard Eden Hazard sneri aftur í lið Real Madrid um helgina eftir að hafa verið frá í einn og hálfan mánuð en hann meiddist aftur eftir aðeins fimmtán mínútur. Fótbolti 15.3.2021 16:01
Íslendingaliðin á Spáni töpuðu bæði sem og Elvar Már í Litáen Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu 78-60 gegn botnliði Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Andorra töpuðu þá gegn Real Betis á útivelli, 69-61. Körfubolti 14.3.2021 20:16
Atlético náði aðeins í jafntefli gegn Getafe Atlético Madrid, topplið La Liga, gerði markalaust jafntefli við Getafe í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.3.2021 22:16
Benzema steig upp á ögurstundu og hélt titilvonum Real á lífi Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur gegn Elche í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Enn og aftur var það Karim Benzema sem kom heimamönnum í Real til bjargar. Segja má að hann sé að halda titilvonum liðsins á lífi. Fótbolti 13.3.2021 17:16
Hreinskilinn Zidane veit ekki hvort Ramos verði áfram Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, veit ekki hvort að Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, verði í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 13.3.2021 11:00
Telur að PSG hafi bolmagn til að landa Messi Forráðamenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru bjartsýnir á að félagið geti samið við argentíska snillinginn Lionel Messi í sumar eftir að samningur hans við Barcelona rennur út. Fótbolti 12.3.2021 19:00
Sergio Ramos: Ef Messi kemur til Real þá getur hann búið hjá mér Það munu eflaust nokkur félög bjóða Lionel Messi gull og græna skóga þegar hann rennur út á samningi hjá Barcelona í sumar. Lionel Messi fékk óvænt tilboð í gær. Fótbolti 12.3.2021 09:00
Suarez hetjan og sex stiga forysta Atletico Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld. Fótbolti 10.3.2021 19:57
Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. Fótbolti 10.3.2021 12:01
Laporta: Messi óskaði mér til hamingju með sigurinn Joan Laporta var kosinn nýr forseti Barcelona í gær og hann segist þegar hafa fengið hamingjuóskir í skilaboðum frá Lionel Messi. Fótbolti 8.3.2021 17:01
Mögnuð afgreiðsla Suárez og frábært samspil skilaði Benzema auðveldu marki Atlético Madrid og Real Madrid gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar á Spáni. Jafnteflið þýðir að toppbaráttan er enn galopin en sigur hefði komið Atlético í einstaklega góða stöðu. Fótbolti 8.3.2021 07:01
Laporta nýr forseti Barcelona Joan Laporta er nýr forseti spænska knattspyrnustórveldisins Barcelona. Gegndi Laporta sömu stöðu frá árinu 2003-2010. Fótbolti 7.3.2021 22:14
Martin stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia gjörsigraði Manresa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 112-82. Þá lék Sigtryggur Arnar Björnsson vel með Real Canoe í spænsku B-deildinni. Körfubolti 7.3.2021 20:50
Benzema bjargaði stigi fyrir Real og hélt lífi í toppbaráttunni Atlético Madrid og Real Madrid mættust í stórleik dagsins í spænska boltanum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og toppbaráttan því enn á lífi en fyrir stuttu leit út fyrir að Atlético væri að stinga af. Fótbolti 7.3.2021 14:46
Ilaix Moriba skoraði sitt fyrsta mark er Barcelona sigraði Osasuna Barcelona vann í kvöld góðan útisigur á Osasuna. Lokatölur 0-2 en það voru Jordi Alba og Ilaix Moriba sem skoruðu mörkin. Ilaix Moriba er einungis 18 ára og var að skora sitt fyrsta mark fyrir Barcelona. Fótbolti 6.3.2021 22:00
Ronaldo hræddur um að sonurinn hafi ekki sama hungrið og hann hafði Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er ansi góður vinur Cristiano Ronaldo. Khabib segir að þeir tali saman reglulega en segir jafn framt að hans helsti ótti sé að Ronaldo yngri muni ekki hafa sama hungrið að slá í gegn, og pabbi hans. Fótbolti 6.3.2021 09:01
Barcelona í úrslit spænska konungsbikarsins eftir dramatík Barcelona er komið í úrslitaleik spænska konungsbikarsins eftir 3-0 sigur á Sevilla í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-0 og því þurfti að framlengja. Fótbolti 3.3.2021 22:32
Segir að ef hann verði ekki kosinn forseti fari Messi frá Barcelona Joan Laporta segir að ef einhver annar en hann verði kosinn forseti Barcelona fari Lionel Messi frá félaginu í sumar. Fótbolti 3.3.2021 16:00
Pep tjáði sig um Bartomeu: Saklaus þar til dómstólarnir sanna annað Pep Guardiola, fyrrverandi knattspyrnustjóri Barcelona og núverandi stjóri Manchester City, segist fylgjast með því sem er að gerast hjá Barcelona. Enski boltinn 3.3.2021 13:30
Malasískur prins vill kaupa Valencia Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins. Fótbolti 3.3.2021 12:01
Real varð af ansi mikilvægum stigum Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Real Sociedad á heimavelli í Spánarsparki og varð því af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 1.3.2021 19:31