Spænski boltinn

Fréttamynd

Suarez og Coutinho sáu um Malaga

Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá Barcelona

Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Griezmann skoraði þrennu

Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Real kláraði Leganes

Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana.

Fótbolti
Fréttamynd

Semedo handtekinn fyrir mannrán

Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert fær Barcelona stöðvað

Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar.

Fótbolti
Fréttamynd

Madrídingar halda áfram að misstíga sig

Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli

Fótbolti