Spænski boltinn Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. Fótbolti 15.3.2018 08:14 Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14.3.2018 09:36 Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. Fótbolti 9.3.2018 14:19 Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. Fótbolti 9.3.2018 14:15 Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2018 10:28 Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. Fótbolti 8.3.2018 08:30 Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Fótbolti 5.3.2018 12:20 Barcelona vann toppslaginn á Spáni Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Barcelona verði Spánarmeistari eftir sigur á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 2.3.2018 13:41 Real Madrid ekki í vandræðum með Getafe Real Madrid vann góðan sigur á Getafe í spænsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 2.3.2018 14:15 Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. Fótbolti 1.3.2018 22:05 Stórkostlegur Griezmann í sigri Atletico Antoine Griezmann var allt í öllu í stórsigri Atletico Madrid á Leganes í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2018 22:31 Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28.2.2018 07:22 Real fjórtán stigum á eftir Barcelona eftir tap í uppbótartíma Espanyol stal stigunum þremur gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en sigurmark Espanyol kom í uppbótartíma, 1-0. Fótbolti 27.2.2018 15:34 Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Fótbolti 27.2.2018 09:14 Ekki einu sinni þjálfari eða liðsfélagar Messi vissu að hann ætlaði að gera þetta Lionel Messi skoraði sérstakt mark í spænska boltanum um helgina eða mark sem menn í Barcelona höfðu ekki séð í tólf ár. Fótbolti 26.2.2018 09:07 Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.2.2018 21:35 Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. Fótbolti 23.2.2018 12:23 Ronaldo með tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 23.2.2018 12:22 Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. Fótbolti 23.2.2018 08:04 Real kláraði Leganes Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Fótbolti 21.2.2018 13:33 Semedo handtekinn fyrir mannrán Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Fótbolti 21.2.2018 09:10 Real Madrid hafði betur í átta marka leik Átta mörk þegar Real Madrid bar sigurorð af Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2018 12:34 Metjöfnun hjá Barcelona | 31 leikur í röð án taps Metjöfnun hjá Barcelona en liðið lék jafnmarga leiki í röð án taps undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.2.2018 23:08 Ekkert fær Barcelona stöðvað Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar. Fótbolti 16.2.2018 12:33 Barcelona mistókst að skora Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli. Fótbolti 9.2.2018 13:38 Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 9.2.2018 10:30 Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. Fótbolti 5.2.2018 13:30 Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. Fótbolti 5.2.2018 15:17 Pique bjargaði stigi fyrir Barcelona í borgarslagnum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í borgarslagnum í Barcelona er óhætt er að segja að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir á þungum velli. Fótbolti 2.2.2018 15:02 Madrídingar halda áfram að misstíga sig Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli Fótbolti 2.2.2018 14:59 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 268 ›
Iniesta tekur rauðvínsflöskutilboð Kínverja alvarlega Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur viðurkennt að hann sé alvarlega að íhuga að færa sig yfir í kínverska boltann næsta sumar. Fótbolti 15.3.2018 08:14
Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 14.3.2018 09:36
Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. Fótbolti 9.3.2018 14:19
Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. Fótbolti 9.3.2018 14:15
Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.3.2018 10:28
Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. Fótbolti 8.3.2018 08:30
Messi sá fyrsti í 30 ár til að skora aukaspyrnumark í þremur leikjum í röð Lionel Messi afgreiddi toppslag spænsku deildarinnar um helgina og fór langt með að tryggja Barcelona Spánartitilinn með því að skora eina mark leiksins í sigri á Atlético Madrid. Fótbolti 5.3.2018 12:20
Barcelona vann toppslaginn á Spáni Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Barcelona verði Spánarmeistari eftir sigur á Atletico Madrid í dag. Fótbolti 2.3.2018 13:41
Real Madrid ekki í vandræðum með Getafe Real Madrid vann góðan sigur á Getafe í spænsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 2.3.2018 14:15
Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli. Fótbolti 1.3.2018 22:05
Stórkostlegur Griezmann í sigri Atletico Antoine Griezmann var allt í öllu í stórsigri Atletico Madrid á Leganes í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.2.2018 22:31
Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28.2.2018 07:22
Real fjórtán stigum á eftir Barcelona eftir tap í uppbótartíma Espanyol stal stigunum þremur gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en sigurmark Espanyol kom í uppbótartíma, 1-0. Fótbolti 27.2.2018 15:34
Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Fótbolti 27.2.2018 09:14
Ekki einu sinni þjálfari eða liðsfélagar Messi vissu að hann ætlaði að gera þetta Lionel Messi skoraði sérstakt mark í spænska boltanum um helgina eða mark sem menn í Barcelona höfðu ekki séð í tólf ár. Fótbolti 26.2.2018 09:07
Griezmann skoraði þrennu Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.2.2018 21:35
Suarez með þrennu í sigri Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu í stórsigri Barcelona á Girona í kvöld en leikurinn endaði 6-1. Fótbolti 23.2.2018 12:23
Ronaldo með tvö í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 23.2.2018 12:22
Semedo kærður fyrir tilraun til manndráps Hinn portúgalski varnarmaður Villarreal, Ruben Semedo, mætti fyrir dóm á Spáni í gær þar sem hann var formlega kærður fyrir tilraun til manndráps. Fótbolti 23.2.2018 08:04
Real kláraði Leganes Real Madrid kláraði Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eftir að hafa lent undir, en lokatölur urðu 3-1 sigur spænsku meistarana. Fótbolti 21.2.2018 13:33
Semedo handtekinn fyrir mannrán Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán. Fótbolti 21.2.2018 09:10
Real Madrid hafði betur í átta marka leik Átta mörk þegar Real Madrid bar sigurorð af Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2018 12:34
Metjöfnun hjá Barcelona | 31 leikur í röð án taps Metjöfnun hjá Barcelona en liðið lék jafnmarga leiki í röð án taps undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 17.2.2018 23:08
Ekkert fær Barcelona stöðvað Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar. Fótbolti 16.2.2018 12:33
Barcelona mistókst að skora Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli. Fótbolti 9.2.2018 13:38
Coutinho: Sérstök stund að skora fyrsta markið fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn hjálpaði Börsungum í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 9.2.2018 10:30
Skildi tönnina sína eftir í olnboga markvarðarins og spilar ekki á næstunni Diego Godin, fyrirliði Atletico Madrid, fór blóðugur af velli í sigri á Valencia í spænska fótboltanum í gær og verður ekki með liði sinu á næstunni. Fótbolti 5.2.2018 13:30
Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. Fótbolti 5.2.2018 15:17
Pique bjargaði stigi fyrir Barcelona í borgarslagnum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í borgarslagnum í Barcelona er óhætt er að segja að aðstæður hafi gert leikmönnum erfitt fyrir á þungum velli. Fótbolti 2.2.2018 15:02
Madrídingar halda áfram að misstíga sig Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli Fótbolti 2.2.2018 14:59