Ítalski boltinn Milan staðfestir komu Beckham AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár. Fótbolti 2.11.2009 18:59 Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku deildarinnar Ítalíumeistarar Inter héldu uppteknum hætti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og unnu góðan 0-2 útisigur gegn Livorno en staðan í hálfleik var markalaus. Fótbolti 1.11.2009 16:12 Góður sigur hjá AC Milan - liðið komið í fjórða sæti AC Milan heldur áfram að klifra upp stigatöfluna í ítölsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið góðan 2-0 sigur gegn Parma á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 31.10.2009 21:45 Ótrúlegur viðsnúningur hjá Napoli gegn Juventus Napoli vann frækinn 2-3 sigur gegn Juventus á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Fótbolti 31.10.2009 19:05 Balotelli með svínaflensu - ekki með Inter á morgun Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter hefur staðfest að framherjinn Mario Balotelli geti ekkki leikið með Inter á morgun þegar Ítalíumeistararnir heimsækja Livorno vegna þess að hann er með einkenni svínaflensu. Fótbolti 31.10.2009 14:31 Arsenal með ungan Ítala undir smásjánni U-21 árs landsliðsmaðurinn Angelo Ogbonna sem leikur með ítalska b-deildarfélaginu Torino er eftirsóttur þessa dagana en varnarmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Inter og Juventus undanfarið. Íslenski boltinn 30.10.2009 13:50 Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32 Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. Fótbolti 29.10.2009 13:52 Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. Fótbolti 28.10.2009 14:40 Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. Fótbolti 28.10.2009 13:04 Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:24 Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 14:48 Capello segir harðkjarna stuðningsmenn ráða ferðinni á Ítalíu Fabio Capello, landsliðsþjálfari England, lét gamminn geysa á ráðstefnu um fótbolta sem haldin var í Coverciano í Flórens um helgina og var sérstaklega harðorður í garð ítalska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.10.2009 12:50 Nesta bjargaði AC Milan AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan. Fótbolti 25.10.2009 21:33 Ítalski boltinn: Sigur hjá Juve en tap hjá Roma Juventus er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir leiki dagsins. Ekkert gengur hjá Roma sem situr um miðja deild eftir tap á heimavelli gegn Livorno. Fótbolti 25.10.2009 19:45 Ítalski boltinn: Lærisveinar Mourinho lögðu Catania Það var mikið sagt í blöðunum fyrir leik Ítalíumeistara Inter og Catania. Það var svo gert út um málin á San Siro í kvöld. Fótbolti 24.10.2009 20:41 Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið. Fótbolti 23.10.2009 15:57 Stankovic verður boðinn nýr samningur Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum í morgun þá ætlar Inter að bjóða Dejan Stankovic nýjan samning við félagið sem myndi gilda til ársins 2013. Fótbolti 23.10.2009 08:45 Pandev fer til Inter Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 23.10.2009 08:34 Pato ætlar ekki að yfirgefa Milan Brasilíumaðurinn ungi, Alexandre Pato, fór á kostum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og skoraði tvö mörk í glæstum sigri AC Milan. Fótbolti 23.10.2009 07:58 Vieri hættur og farinn í mál við Inter fyrir að hlera símann sinn Gamla markamaskínan Christian Vieri er í málaferlum við Inter þessa dagana og segist ekki hafa neinn áhuga á því að spila fótbolta lengur. Fótbolti 22.10.2009 13:18 Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. Fótbolti 22.10.2009 12:50 Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. Fótbolti 20.10.2009 11:04 Ronaldinho átti loksins góðan leik Brasilíumaðurinn Ronaldinho hristi loksins af sér slenið um helgina og átti virkilega góðan leik er AC Milan lagði Roma, 2-1. Hann skoraði meira að segja annað marka Milan. Fótbolti 19.10.2009 10:34 Loksins sigur hjá Milan AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1. Fótbolti 18.10.2009 23:15 Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 17.10.2009 13:33 United og City enn sterklega orðuð við Maicon Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 16.10.2009 12:53 Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 16:35 Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 13:05 Maicon orðaður við City Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.10.2009 11:04 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 200 ›
Milan staðfestir komu Beckham AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár. Fótbolti 2.11.2009 18:59
Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku deildarinnar Ítalíumeistarar Inter héldu uppteknum hætti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og unnu góðan 0-2 útisigur gegn Livorno en staðan í hálfleik var markalaus. Fótbolti 1.11.2009 16:12
Góður sigur hjá AC Milan - liðið komið í fjórða sæti AC Milan heldur áfram að klifra upp stigatöfluna í ítölsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið góðan 2-0 sigur gegn Parma á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 31.10.2009 21:45
Ótrúlegur viðsnúningur hjá Napoli gegn Juventus Napoli vann frækinn 2-3 sigur gegn Juventus á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Fótbolti 31.10.2009 19:05
Balotelli með svínaflensu - ekki með Inter á morgun Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter hefur staðfest að framherjinn Mario Balotelli geti ekkki leikið með Inter á morgun þegar Ítalíumeistararnir heimsækja Livorno vegna þess að hann er með einkenni svínaflensu. Fótbolti 31.10.2009 14:31
Arsenal með ungan Ítala undir smásjánni U-21 árs landsliðsmaðurinn Angelo Ogbonna sem leikur með ítalska b-deildarfélaginu Torino er eftirsóttur þessa dagana en varnarmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Inter og Juventus undanfarið. Íslenski boltinn 30.10.2009 13:50
Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32
Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. Fótbolti 29.10.2009 13:52
Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. Fótbolti 28.10.2009 14:40
Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. Fótbolti 28.10.2009 13:04
Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:24
Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 14:48
Capello segir harðkjarna stuðningsmenn ráða ferðinni á Ítalíu Fabio Capello, landsliðsþjálfari England, lét gamminn geysa á ráðstefnu um fótbolta sem haldin var í Coverciano í Flórens um helgina og var sérstaklega harðorður í garð ítalska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.10.2009 12:50
Nesta bjargaði AC Milan AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan. Fótbolti 25.10.2009 21:33
Ítalski boltinn: Sigur hjá Juve en tap hjá Roma Juventus er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir leiki dagsins. Ekkert gengur hjá Roma sem situr um miðja deild eftir tap á heimavelli gegn Livorno. Fótbolti 25.10.2009 19:45
Ítalski boltinn: Lærisveinar Mourinho lögðu Catania Það var mikið sagt í blöðunum fyrir leik Ítalíumeistara Inter og Catania. Það var svo gert út um málin á San Siro í kvöld. Fótbolti 24.10.2009 20:41
Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið. Fótbolti 23.10.2009 15:57
Stankovic verður boðinn nýr samningur Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum í morgun þá ætlar Inter að bjóða Dejan Stankovic nýjan samning við félagið sem myndi gilda til ársins 2013. Fótbolti 23.10.2009 08:45
Pandev fer til Inter Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 23.10.2009 08:34
Pato ætlar ekki að yfirgefa Milan Brasilíumaðurinn ungi, Alexandre Pato, fór á kostum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og skoraði tvö mörk í glæstum sigri AC Milan. Fótbolti 23.10.2009 07:58
Vieri hættur og farinn í mál við Inter fyrir að hlera símann sinn Gamla markamaskínan Christian Vieri er í málaferlum við Inter þessa dagana og segist ekki hafa neinn áhuga á því að spila fótbolta lengur. Fótbolti 22.10.2009 13:18
Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. Fótbolti 22.10.2009 12:50
Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. Fótbolti 20.10.2009 11:04
Ronaldinho átti loksins góðan leik Brasilíumaðurinn Ronaldinho hristi loksins af sér slenið um helgina og átti virkilega góðan leik er AC Milan lagði Roma, 2-1. Hann skoraði meira að segja annað marka Milan. Fótbolti 19.10.2009 10:34
Loksins sigur hjá Milan AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1. Fótbolti 18.10.2009 23:15
Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 17.10.2009 13:33
United og City enn sterklega orðuð við Maicon Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 16.10.2009 12:53
Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 16:35
Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 13:05
Maicon orðaður við City Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.10.2009 11:04