Ítalski boltinn

Fréttamynd

Milan staðfestir komu Beckham

AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Sneijder frá í tvær vikur

Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur

Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Nesta bjargaði AC Milan

AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal

Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið.

Fótbolti
Fréttamynd

Pandev fer til Inter

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft

Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho átti loksins góðan leik

Brasilíumaðurinn Ronaldinho hristi loksins af sér slenið um helgina og átti virkilega góðan leik er AC Milan lagði Roma, 2-1. Hann skoraði meira að segja annað marka Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Loksins sigur hjá Milan

AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

United og City enn sterklega orðuð við Maicon

Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi?

Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu.

Fótbolti