Ítalski boltinn

Fréttamynd

Birkir hetja Brescia

Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín

Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér.

Fótbolti
Fréttamynd

Lazio tapaði á heimavelli

Lazio og Hellas Verona mættust í síðasta leik dagsins í ítalska boltanum en liðin voru á svipuðum slóðum rétt fyrir aftan efstu lið þegar kom að leik kvöldsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir kom inn af bekknum og skoraði í sigri

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason lék 22 mínútur í 3-1 sigri Brescia í ítölsku B-deildinni í dag. Nýtti hann tækifærið vel en miðjumaðurinn öflugi skoraði þriðja mark Brescia í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Baráttan um Wales og Madríd

Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Golf, enski fótboltinn, spænski fótboltinn og ítalski boltinn er á dagskránni í dag og það er stórleikur í kvöld.

Sport