Ítalski boltinn

Fréttamynd

Emil áfram hjá Udinese

Emil Hallfreðsson hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Udinese og er nú skuldbundinn félaginu út júní 2020.

Fótbolti
Fréttamynd

Icardi hetja Inter í borgarslagnum

Mauro Icardi skoraði þrennu og tryggði Inter sigurinn í borgarslagnum gegn AC Milan í lokaleik dagsins í ítalska boltanum en sigurmark argentínska framherjans kom undir lok venjulegs leiktíma.

Fótbolti