Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Neuer meiddist við að fagna marki

    Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid

    Arsenal-menn fóru á kostum í Hollandi í gærkvöld og unnu frábæran 7-1 sigur gegn PSV Eindhoven sem án efa mun duga liðinu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr leiknum, sem og mörkin úr Madridarslagnum, má nú sjá á Vísi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sigur­líkur Liverpool minnkuðu

    Liverpool dróst í gær á móti franska stórliðinu Paris Saint Germain og sá dráttur hafði áhrif á sigurlíkur enska úrvalsdeildarliðsins í keppninni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við

    Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, mætir Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Madrídarliðin Real og Atlético eigast við. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag.

    Fótbolti