FM957 „Ég ætla að vera eins og Raggi Bjarna og syngja þangað til ég verð 85 ára“ „Ég held að ég sé í mínu allra besta formi raddlega séð í dag,“ segir söngkonan Sigga Beinteins sem heldur upp á þrefalt stórafmæli í ár. Hún fagnar fjörutíu ára söngafmæli, ásamt því að verða sjálf sextug í júlí. Þá eru einnig tuttugu ár síðan Sigga og Sigrún Eva kepptu í Eurovision með lagið Nei eða já. Lífið 23.3.2022 11:30 Söngkona ársins gefur út nýja tónlist áður en barnið kemur í heiminn Söngkonan GDRN var valin söngkona ársins á Hlustendaverðlaununum á laugardag. Lagið hennar og Jóns Jónssonar, Ef ástin er hrein, var einnig valið lag ársins. Tónlist 21.3.2022 22:01 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 20:22 Bein útsending: Hlustendaverðlaunin afhent í Kolaportinu Hlustendaverðlaunin 2022 eru afhent í kvöld en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Viðburðurinn fer fram í Kolaportinu en sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 17:01 Íslenski listinn: Ava Max og Tiesto krafsa í toppinn Tónlistarfólkið Ava Max og Tiesto sameina krafta sína í laginu The Motto sem kom út í nóvember mánuði 2021. Lagið er komið með tæplega 200 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og situr í öðru sæti íslenska listans á FM957 eftir að hafa hægt og rólega hækkað sig upp listann á síðustu vikum. Tónlist 19.3.2022 16:01 Harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um konur í viðskiptum: „Það nennir enginn að vinna þessa dagana“ Athafnakonan Kim Kardashian sagði í viðtali á dögunum að til þess að ná árangri í viðskiptum þyrftu konur einfaldlega að leggja harðar að sér. Fyrir þessi ummæli var hún harðlega gagnrýnd, enda er Kardashian fædd inn í afar auðuga fjölskyldu. Til þess að beina athyglinni frá þessum ummælum greip Kardashian til þess ráðs að birta fyrstu myndina af kærasta sínum Pete Davidson á Instagram-síðu sinni og virðist það hafa virkað vel. Lífið 15.3.2022 12:32 Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. Tónlist 12.3.2022 16:01 Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. Lífið 8.3.2022 16:30 Bríet er mætt á íslenska listann Íslenska söngkonan Bríet er mætt á íslenska listann með nýjasta lag sitt Cold Feet. Lagið kom út 21. janúar síðastliðinn og situr í sextánda sæti listans fyrstu vikuna sína inni eftir að hafa verið kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Það er nóg um að vera hjá Bríeti en samkvæmt Instagram síðu hennar er nýtt lag væntanlegt 18. mars næstkomandi. Tónlist 5.3.2022 16:01 Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. Tónlist 1.3.2022 16:30 Útgáfuréttur að bók Britney seldist á tæpa tvo milljarða íslenskra króna Tónlistarkonan Britney Spears hyggst segja sögu sína í væntanlegri bók. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins People hefur Spears skrifað undir samning við bókaútgáfuna Simon & Schuster upp á fimmtán milljónir dollara. Lífið 22.2.2022 13:30 „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. Lífið 15.2.2022 13:30 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. Tónlist 12.2.2022 16:01 Charlie Puth er mættur á íslenska listann Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. Tónlist 5.2.2022 16:01 Sagður dreifa svæsnum lygum um Davidson Tónlistarmaðurinn Kanye West er sagður hafa borið út þann róg að Pete Davidson sé með alnæmi. Eins og frægt er, þá er Davidson kærasti barnsmóður West, Kim Kardashian, en West ekki talinn vera par sáttur við það samband. Lífið 1.2.2022 15:30 Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Lífið 25.1.2022 15:02 Æfir einn í herberginu með tennisbolta til að halda sér í formi Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður er einn þeirra leikmanna sem greinst hefur með Covid. Hann missir því af næstu leikjum en hefur engar áhyggjur af strákunum á vellinum gegn Dönum í kvöld. Lífið 20.1.2022 14:00 Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. Lífið 18.1.2022 13:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Tónlist 18.1.2022 12:05 Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. Tónlist 31.12.2021 18:00 Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. Jól 23.12.2021 15:30 Lady Gaga í jólabúning Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki á Íslenska listanum á FM957. Tónlist 19.12.2021 16:00 Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. Tónlist 18.12.2021 16:01 Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12.12.2021 16:00 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. Jól 10.12.2021 09:00 Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. Tónlist 6.12.2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. Tónlist 6.12.2021 11:30 Spennandi einvígi morgunþáttanna í Kviss Jón Axel og Kristín Sif frá Ísland Vaknar á K100 kepptu við Egil Ploder og Rikka G í Brennslukvissinu í dag. Björn Bragi var spyrill líkt og venjulega. Lífið 3.12.2021 19:33 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. Tónlist 27.11.2021 16:00 Ósk Gunnars selur marmarahöllina Útvarpskonan Ósk Gunnars hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Samkvæmt Fasteignavefnum er íbúðin 121,2 fermetrar. Lífið 26.11.2021 17:31 « ‹ 5 6 7 8 9 ›
„Ég ætla að vera eins og Raggi Bjarna og syngja þangað til ég verð 85 ára“ „Ég held að ég sé í mínu allra besta formi raddlega séð í dag,“ segir söngkonan Sigga Beinteins sem heldur upp á þrefalt stórafmæli í ár. Hún fagnar fjörutíu ára söngafmæli, ásamt því að verða sjálf sextug í júlí. Þá eru einnig tuttugu ár síðan Sigga og Sigrún Eva kepptu í Eurovision með lagið Nei eða já. Lífið 23.3.2022 11:30
Söngkona ársins gefur út nýja tónlist áður en barnið kemur í heiminn Söngkonan GDRN var valin söngkona ársins á Hlustendaverðlaununum á laugardag. Lagið hennar og Jóns Jónssonar, Ef ástin er hrein, var einnig valið lag ársins. Tónlist 21.3.2022 22:01
Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 20:22
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin afhent í Kolaportinu Hlustendaverðlaunin 2022 eru afhent í kvöld en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Viðburðurinn fer fram í Kolaportinu en sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 17:01
Íslenski listinn: Ava Max og Tiesto krafsa í toppinn Tónlistarfólkið Ava Max og Tiesto sameina krafta sína í laginu The Motto sem kom út í nóvember mánuði 2021. Lagið er komið með tæplega 200 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og situr í öðru sæti íslenska listans á FM957 eftir að hafa hægt og rólega hækkað sig upp listann á síðustu vikum. Tónlist 19.3.2022 16:01
Harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um konur í viðskiptum: „Það nennir enginn að vinna þessa dagana“ Athafnakonan Kim Kardashian sagði í viðtali á dögunum að til þess að ná árangri í viðskiptum þyrftu konur einfaldlega að leggja harðar að sér. Fyrir þessi ummæli var hún harðlega gagnrýnd, enda er Kardashian fædd inn í afar auðuga fjölskyldu. Til þess að beina athyglinni frá þessum ummælum greip Kardashian til þess ráðs að birta fyrstu myndina af kærasta sínum Pete Davidson á Instagram-síðu sinni og virðist það hafa virkað vel. Lífið 15.3.2022 12:32
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. Tónlist 12.3.2022 16:01
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. Lífið 8.3.2022 16:30
Bríet er mætt á íslenska listann Íslenska söngkonan Bríet er mætt á íslenska listann með nýjasta lag sitt Cold Feet. Lagið kom út 21. janúar síðastliðinn og situr í sextánda sæti listans fyrstu vikuna sína inni eftir að hafa verið kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Það er nóg um að vera hjá Bríeti en samkvæmt Instagram síðu hennar er nýtt lag væntanlegt 18. mars næstkomandi. Tónlist 5.3.2022 16:01
Segir frá vinskapnum við Amy Winehouse, skuggahliðum frægðarinnar og bókinni Beyond Black Þórunn Antonía mun á Bókakaffi á Borgarbókasafninu Úlfársdal í kvöld ræða um Amy Winehouse, sem lést 23. júlí árið 2011. Talar Þórunn meðal annars um þátttöku sína í bókinni Beyond Black. Tónlist 1.3.2022 16:30
Útgáfuréttur að bók Britney seldist á tæpa tvo milljarða íslenskra króna Tónlistarkonan Britney Spears hyggst segja sögu sína í væntanlegri bók. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins People hefur Spears skrifað undir samning við bókaútgáfuna Simon & Schuster upp á fimmtán milljónir dollara. Lífið 22.2.2022 13:30
„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. Lífið 15.2.2022 13:30
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. Tónlist 12.2.2022 16:01
Charlie Puth er mættur á íslenska listann Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. Tónlist 5.2.2022 16:01
Sagður dreifa svæsnum lygum um Davidson Tónlistarmaðurinn Kanye West er sagður hafa borið út þann róg að Pete Davidson sé með alnæmi. Eins og frægt er, þá er Davidson kærasti barnsmóður West, Kim Kardashian, en West ekki talinn vera par sáttur við það samband. Lífið 1.2.2022 15:30
Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Lífið 25.1.2022 15:02
Æfir einn í herberginu með tennisbolta til að halda sér í formi Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður er einn þeirra leikmanna sem greinst hefur með Covid. Hann missir því af næstu leikjum en hefur engar áhyggjur af strákunum á vellinum gegn Dönum í kvöld. Lífið 20.1.2022 14:00
Reyndi að stela sæði Drake en sakar hann um að hafa sett „hot sauce“ í smokkinn Instagram-fyrirsæta nokkur hefur stigið fram með heldur athyglisverðar ásakanir á hendur tónlistarmanninum Drake. Hollywood-spekingurinn Birta Líf segir frá því ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957. Lífið 18.1.2022 13:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Tónlist 18.1.2022 12:05
Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. Tónlist 31.12.2021 18:00
Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. Jól 23.12.2021 15:30
Lady Gaga í jólabúning Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki á Íslenska listanum á FM957. Tónlist 19.12.2021 16:00
Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. Tónlist 18.12.2021 16:01
Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12.12.2021 16:00
Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. Jól 10.12.2021 09:00
Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. Tónlist 6.12.2021 16:00
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. Tónlist 6.12.2021 11:30
Spennandi einvígi morgunþáttanna í Kviss Jón Axel og Kristín Sif frá Ísland Vaknar á K100 kepptu við Egil Ploder og Rikka G í Brennslukvissinu í dag. Björn Bragi var spyrill líkt og venjulega. Lífið 3.12.2021 19:33
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. Tónlist 27.11.2021 16:00
Ósk Gunnars selur marmarahöllina Útvarpskonan Ósk Gunnars hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Samkvæmt Fasteignavefnum er íbúðin 121,2 fermetrar. Lífið 26.11.2021 17:31