Héðan og þaðan Unnið á mörgum vígstöðvum Stundum þarf vinnan að víkja á miðjum degi, til dæmis þegar landslið eða björgunarsveitir krefjast kraftanna af fólki. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:54 Vinsælast að snæða á Vox Flestir fara á Vox í hádeginu, samkvæmt könnun Markaðarins. Sushi-ið vinnur á, segir matreiðslumeistarinn. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18 Aukning loðnukvóta skilar sex milljörðum Hrognin í loðnunni sem veiðist nú við Íslandsstrendur eru verðmæt afurð. Helstu kaupendur eru Rússar og Japanar. Vinsældir sushis í heiminum hafa aukið eftirspurnina. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18 Tækifæri fyrir Ísland Íslensk orkufyrirtæki, verkfræðistofur og fleiri aðilar hafa mikla þekkingu á því að bjóða í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og tækifæri á því sviði eru mörg. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18 Íslendingar fá 21 þúsund tonn í karfa Sama viðmiðunaraflamark hefur verið lagt til um fyrirkomulag úthafskarfaveiða í ár. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi aðildarríkja Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) í Kaupmannahöfn fyrr í þessum mánuði. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26 Stöðutákn og merki velmegunar Armbandsúr eru af öllum stærðum og gerðum. Óli Kristján Ármannsson komst að því í spjalli við tvo af helstu úrasölum landsins að í viðskiptalífinu er í auknum mæli horft til armbandsúra við fyrstu kynni, ekki síður en til þess hvort viðkomandi sé í burstuðum skóm og snyrtilega til fara. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26 Verðmyndun byggð á tveimur prósentum „Það er óvíst að þetta nái flugi ef þetta verða bara innbyrðis kaup milli heildsala,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Landsnet stefnir að því að í haust hefjist heildsölumarkaður með raforku. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:25 Félag um norska fósturvísa „Við stefnum að því að stofna hlutafélag um innflutning á norskum fósturvísum og sæði,“ segir Jón Gíslason, formaður Nautgriparæktarfélags Íslands. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26 Hundruðum milljarða sóaðí bandarískri hugbúnaðargerð Bandaríski hugbúnaðarfræðingurinn Ken Rubin telur að hundruð milljarða, jafnvel þúsundir, fari forgörðum í bandarískri hugbúnaðargerð vegna oftrúar á langtímaáætlanir. Kostnaður næstum tvöfaldaðist í yfir helmingi hugbúnaðarverkefna í Bandaríkjunum um miðjan síðasta áratug. Viðskipti erlent 27.2.2008 10:25 Skuggahliðin á skattkerfinu útskýrð Tekjuskattar draga úr vinnuframlagi einstaklinga og um leið þjóðarframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að fyrir vikið sé minna til skiptanna og það hafi áhrif á lífskjör allra. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26 SA vill konur í stjórnir Samtök atvinnulífsins telja að fjölga þurfi konum í stjórnunarstöðum í atvinnulífinu. Samtökin benda á að aðalfundir og stjórnarkjör séu fram undan í mörgum fyrirtækjum. Hlutfall kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins sé innan við tíu prósent. Ljóst sé að þar halli verulega á konur. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26 Fjármálageirinn: Gallarnir sniðnir af frumvarpinu „Varla fæst staðist að svipta menn þessum rétti afturvirkt,“ sagði Sigurjón Högnason, lögfræðingur hjá KPMG, um gildistöku frumvarps um söluhagnað á hlutabréfum, á skattaráðstefnu fyrirtækisins sem haldin var á Grand hóteli á dögunum. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06 Kúabúin á hausinn? „Ekki er fyrirsjáanlegt að mörg kúabú verði rekstrarhæf miðað við núverandi mjólkurverð,“ segir Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda. „Þetta er því miður staðreyndin.“ Hann segir bændur uggandi yfir stöðunni og þeir spyrji hvenær þeir fái leiðréttingar á mjólkurverði til sín, vegna hækkana á kostnaði við framleiðsluna. „Þær eiga sér sennilega ekkert fordæmi.“ Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06 Kraftur í handverkinu Í Handverkshúsinu í Hafnarfirði má finna allt sem þarf til handverks; allt frá námskeiðum til verkfæra. Jón Skaftason spjallaði við Þorstein Jónsson eiganda. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06 Vatnið sækir á „Vatnið er komið til að vera. Þetta er ekki lengur spurning um hvort heldur hversu stórt það verður,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem selur átappað vatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial úti um allan heim. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06 Stórfelld fækkun fiskvinnslufólks Fimm þúsund störf hafa horfið úr fiskvinnslunni undanfarin tíu ár. Konum í fiskvinnslu fækkar meira en körlum. Yfir tíu prósent fiskvinnslufólks hafa misst vinnuna á fiskveiðiárinu. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:07 Viðskiptatryggð margborgar sig Fyrirtæki verða að vera vakandi fyrir því að halda tryggð við viðskiptavini sína og sjá hag í því að efla viðskiptatryggð með ýmsu móti," segir Júlíus Valdimarsson, framkvæmdastjóri Lausna, markaðsfyrirtækis sem sérhæfir sig í aðstoð við fyrirtæki, stofnanir og aðra við að greina þarfir og væntingar viðskiptavina. Lausnir luku nýverið við könnun á svonefndri viðskiptatryggð. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09 Engin aðstaða fyrir börnin Fyrirtæki eru almennt mjög sveigjanleg þegar kemur að barnafólki. Afar og ömmur eru mikilvægir bakhjarlar starfsfólks. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09 Helmingur heimila í mínus „Þegar við skoðum neyslu, þá spyrjum við ekki hvernig hún er fjármögnuð,“ segir Guðrún R. Jónsdóttir, í vísitöludeild Hagstofunnar. Samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á útgjöldum heimilanna árin 2004 til 2006 eyðir helmingur heimila meiru en hann aflar. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09 Þurfum líka evrur Landsbankinn ætlar að bjóða meginlandsbúum sams konar innlánsreikninga og slegið hafa í gegn í Bretlandi. Viðskipti innlent 11.12.2007 16:33 Farsíminn út á lífið Sérstakir farsímar undir ákveðnum tískumerkjum þykja einkar vinsælir hjá konum þegar farið er út á lífið. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23 489 milljónir króna fyrir kaupréttarsölu Össur hf. hefur selt kauprétt að húsnæði félagsins að Grjóthálsi 5 fyrir 7,9 milljónir Bandaríkjadala. Það nemur rúmum 489 milljónum íslenskra króna. „Við höfum verið að leigja húsnæðið hér í tíu ár, frá því árið 1997. Í þeim leigusamningi var kaupréttarákvæði sem miðaðist við markaðsverð þess tíma. Síðan hefur það hækkað mjög í virði. Því var mjög hagstætt fyrir okkur að selja kaupréttinn,“ segir Sigurborg Arnarsdóttir, fjárfestatengill Össurar. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:24 Al Gore ávarpaði gesti Landsbankans Yfir fjögur hundruð fjárfestar, forstjórar og aðrir gestir hlýddu á orð Al Gore á orku- og umhverfisráðstefnu Merrion Capital, dótturfélags Landsbankans, í Dublin hinn 1. desember. Umhverfisvernd verður eitt af mikilvægustu verkefnum bankans á komandi árum, samkvæmt tilkynningu. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23 Undirbúa sókn á erlenda markaði Fulltrúar frá tólf íslenskum fyrirtækjum hittust á tveggja daga vinnufundi í London í síðustu viku. Markaði fundurinn upphafið á þátttöku fyrirtækjanna í Útstími, verkefnis á vegum Útflutningsráðs. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23 Hluthöfum fækkar Eignarhald í skráðum félögum er þröngt. Eignarhlutur einstaklinga hefur lækkað. Virðingarleysi við reglur vandamál. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23 Hlutverk hins opinbera lítið í Alþjóðahúsinu „Það er ekki eins og við viljum ekki aukið samstarf við hið opinbera. Það er bara sjálfsbjargarviðleitni hjá okkur að afla tekna annars staðar frá,“ segir Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins. Á hann þar við þá þróun að langstærstur hluti tekna Alþjóðahússins kemur frá daglegri starfsemi, svo sem túlka- og þýðingaþjónustu, íslenskukennslu og í gegnum ársfjórðungslegt rit sem fjármagnað er með auglýsingum. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21 Kröfum um úrbætur fjölgar mikið Fjármálaeftirlitið (FME) tók upp fimmtíu fleiri mál frá miðju síðasta ári og fram á mitt þetta ár, miðað við árið á undan. Athugasemdum, ábendingum og kröfum um úrbætur fjölgaði um þriðjung milli ára. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:22 Mojito í fyrsta sæti hjá báðum kynjum Hinn kaldi og ferski Mojito er vinsælasti drykkur beggja kynja. Menn og konur tóku drykknum hikandi í upphafi. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:22 Frábær heilaleikfimi „Uppáhaldið mitt í dag er Sunnudagskrossgáta Morgunblaðsins. Alveg frábær heilaleikfimi og skemmtun,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri veffyrirtækisins Sjá. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21 Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:21 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Unnið á mörgum vígstöðvum Stundum þarf vinnan að víkja á miðjum degi, til dæmis þegar landslið eða björgunarsveitir krefjast kraftanna af fólki. Viðskipti innlent 11.3.2008 15:54
Vinsælast að snæða á Vox Flestir fara á Vox í hádeginu, samkvæmt könnun Markaðarins. Sushi-ið vinnur á, segir matreiðslumeistarinn. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18
Aukning loðnukvóta skilar sex milljörðum Hrognin í loðnunni sem veiðist nú við Íslandsstrendur eru verðmæt afurð. Helstu kaupendur eru Rússar og Japanar. Vinsældir sushis í heiminum hafa aukið eftirspurnina. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18
Tækifæri fyrir Ísland Íslensk orkufyrirtæki, verkfræðistofur og fleiri aðilar hafa mikla þekkingu á því að bjóða í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og tækifæri á því sviði eru mörg. Viðskipti innlent 4.3.2008 18:18
Íslendingar fá 21 þúsund tonn í karfa Sama viðmiðunaraflamark hefur verið lagt til um fyrirkomulag úthafskarfaveiða í ár. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi aðildarríkja Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) í Kaupmannahöfn fyrr í þessum mánuði. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26
Stöðutákn og merki velmegunar Armbandsúr eru af öllum stærðum og gerðum. Óli Kristján Ármannsson komst að því í spjalli við tvo af helstu úrasölum landsins að í viðskiptalífinu er í auknum mæli horft til armbandsúra við fyrstu kynni, ekki síður en til þess hvort viðkomandi sé í burstuðum skóm og snyrtilega til fara. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26
Verðmyndun byggð á tveimur prósentum „Það er óvíst að þetta nái flugi ef þetta verða bara innbyrðis kaup milli heildsala,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Landsnet stefnir að því að í haust hefjist heildsölumarkaður með raforku. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:25
Félag um norska fósturvísa „Við stefnum að því að stofna hlutafélag um innflutning á norskum fósturvísum og sæði,“ segir Jón Gíslason, formaður Nautgriparæktarfélags Íslands. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26
Hundruðum milljarða sóaðí bandarískri hugbúnaðargerð Bandaríski hugbúnaðarfræðingurinn Ken Rubin telur að hundruð milljarða, jafnvel þúsundir, fari forgörðum í bandarískri hugbúnaðargerð vegna oftrúar á langtímaáætlanir. Kostnaður næstum tvöfaldaðist í yfir helmingi hugbúnaðarverkefna í Bandaríkjunum um miðjan síðasta áratug. Viðskipti erlent 27.2.2008 10:25
Skuggahliðin á skattkerfinu útskýrð Tekjuskattar draga úr vinnuframlagi einstaklinga og um leið þjóðarframleiðslu. Hagfræðiprófessor segir að fyrir vikið sé minna til skiptanna og það hafi áhrif á lífskjör allra. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26
SA vill konur í stjórnir Samtök atvinnulífsins telja að fjölga þurfi konum í stjórnunarstöðum í atvinnulífinu. Samtökin benda á að aðalfundir og stjórnarkjör séu fram undan í mörgum fyrirtækjum. Hlutfall kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins sé innan við tíu prósent. Ljóst sé að þar halli verulega á konur. Viðskipti innlent 27.2.2008 10:26
Fjármálageirinn: Gallarnir sniðnir af frumvarpinu „Varla fæst staðist að svipta menn þessum rétti afturvirkt,“ sagði Sigurjón Högnason, lögfræðingur hjá KPMG, um gildistöku frumvarps um söluhagnað á hlutabréfum, á skattaráðstefnu fyrirtækisins sem haldin var á Grand hóteli á dögunum. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06
Kúabúin á hausinn? „Ekki er fyrirsjáanlegt að mörg kúabú verði rekstrarhæf miðað við núverandi mjólkurverð,“ segir Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda. „Þetta er því miður staðreyndin.“ Hann segir bændur uggandi yfir stöðunni og þeir spyrji hvenær þeir fái leiðréttingar á mjólkurverði til sín, vegna hækkana á kostnaði við framleiðsluna. „Þær eiga sér sennilega ekkert fordæmi.“ Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06
Kraftur í handverkinu Í Handverkshúsinu í Hafnarfirði má finna allt sem þarf til handverks; allt frá námskeiðum til verkfæra. Jón Skaftason spjallaði við Þorstein Jónsson eiganda. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06
Vatnið sækir á „Vatnið er komið til að vera. Þetta er ekki lengur spurning um hvort heldur hversu stórt það verður,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem selur átappað vatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial úti um allan heim. Viðskipti innlent 19.2.2008 17:06
Stórfelld fækkun fiskvinnslufólks Fimm þúsund störf hafa horfið úr fiskvinnslunni undanfarin tíu ár. Konum í fiskvinnslu fækkar meira en körlum. Yfir tíu prósent fiskvinnslufólks hafa misst vinnuna á fiskveiðiárinu. Viðskipti innlent 12.2.2008 17:07
Viðskiptatryggð margborgar sig Fyrirtæki verða að vera vakandi fyrir því að halda tryggð við viðskiptavini sína og sjá hag í því að efla viðskiptatryggð með ýmsu móti," segir Júlíus Valdimarsson, framkvæmdastjóri Lausna, markaðsfyrirtækis sem sérhæfir sig í aðstoð við fyrirtæki, stofnanir og aðra við að greina þarfir og væntingar viðskiptavina. Lausnir luku nýverið við könnun á svonefndri viðskiptatryggð. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09
Engin aðstaða fyrir börnin Fyrirtæki eru almennt mjög sveigjanleg þegar kemur að barnafólki. Afar og ömmur eru mikilvægir bakhjarlar starfsfólks. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09
Helmingur heimila í mínus „Þegar við skoðum neyslu, þá spyrjum við ekki hvernig hún er fjármögnuð,“ segir Guðrún R. Jónsdóttir, í vísitöludeild Hagstofunnar. Samkvæmt rannsókn Hagstofunnar á útgjöldum heimilanna árin 2004 til 2006 eyðir helmingur heimila meiru en hann aflar. Viðskipti innlent 18.12.2007 16:09
Þurfum líka evrur Landsbankinn ætlar að bjóða meginlandsbúum sams konar innlánsreikninga og slegið hafa í gegn í Bretlandi. Viðskipti innlent 11.12.2007 16:33
Farsíminn út á lífið Sérstakir farsímar undir ákveðnum tískumerkjum þykja einkar vinsælir hjá konum þegar farið er út á lífið. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23
489 milljónir króna fyrir kaupréttarsölu Össur hf. hefur selt kauprétt að húsnæði félagsins að Grjóthálsi 5 fyrir 7,9 milljónir Bandaríkjadala. Það nemur rúmum 489 milljónum íslenskra króna. „Við höfum verið að leigja húsnæðið hér í tíu ár, frá því árið 1997. Í þeim leigusamningi var kaupréttarákvæði sem miðaðist við markaðsverð þess tíma. Síðan hefur það hækkað mjög í virði. Því var mjög hagstætt fyrir okkur að selja kaupréttinn,“ segir Sigurborg Arnarsdóttir, fjárfestatengill Össurar. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:24
Al Gore ávarpaði gesti Landsbankans Yfir fjögur hundruð fjárfestar, forstjórar og aðrir gestir hlýddu á orð Al Gore á orku- og umhverfisráðstefnu Merrion Capital, dótturfélags Landsbankans, í Dublin hinn 1. desember. Umhverfisvernd verður eitt af mikilvægustu verkefnum bankans á komandi árum, samkvæmt tilkynningu. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23
Undirbúa sókn á erlenda markaði Fulltrúar frá tólf íslenskum fyrirtækjum hittust á tveggja daga vinnufundi í London í síðustu viku. Markaði fundurinn upphafið á þátttöku fyrirtækjanna í Útstími, verkefnis á vegum Útflutningsráðs. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23
Hluthöfum fækkar Eignarhald í skráðum félögum er þröngt. Eignarhlutur einstaklinga hefur lækkað. Virðingarleysi við reglur vandamál. Viðskipti innlent 4.12.2007 16:23
Hlutverk hins opinbera lítið í Alþjóðahúsinu „Það er ekki eins og við viljum ekki aukið samstarf við hið opinbera. Það er bara sjálfsbjargarviðleitni hjá okkur að afla tekna annars staðar frá,“ segir Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins. Á hann þar við þá þróun að langstærstur hluti tekna Alþjóðahússins kemur frá daglegri starfsemi, svo sem túlka- og þýðingaþjónustu, íslenskukennslu og í gegnum ársfjórðungslegt rit sem fjármagnað er með auglýsingum. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21
Kröfum um úrbætur fjölgar mikið Fjármálaeftirlitið (FME) tók upp fimmtíu fleiri mál frá miðju síðasta ári og fram á mitt þetta ár, miðað við árið á undan. Athugasemdum, ábendingum og kröfum um úrbætur fjölgaði um þriðjung milli ára. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:22
Mojito í fyrsta sæti hjá báðum kynjum Hinn kaldi og ferski Mojito er vinsælasti drykkur beggja kynja. Menn og konur tóku drykknum hikandi í upphafi. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:22
Frábær heilaleikfimi „Uppáhaldið mitt í dag er Sunnudagskrossgáta Morgunblaðsins. Alveg frábær heilaleikfimi og skemmtun,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri veffyrirtækisins Sjá. Viðskipti innlent 27.11.2007 16:21
Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. Viðskipti innlent 20.11.2007 16:21
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent