Olíuleit á Drekasvæði Segir ný gögn um Drekasvæðið grunn að næsta olíuleitarútboði Orkustofnun áætlar að kostnaður við olíuleit á Drekasvæðinu sé kominn yfir fimm milljarða króna, þar af eru fimmhundruð milljónir í leyfisgjöld til ríkisins. Viðskipti innlent 24.1.2018 20:00 Úthluta metfjölda sérleyfa en hætta við Drekasvæðið Ákvörðun norskra stjórnvalda um að draga ríkisolíufélagið Petoro út úr olíuleit á Drekasvæðinu var tekin daginn eftir að inn í ríkisstjórnina kom nýr flokkur, sem eindregið hefur barist gegn því að Jan Mayen-svæðið yrði opnað til olíuleitar. Viðskipti innlent 23.1.2018 22:15 Sér ekki loftslagsmarkmið og olíuvinnslu ganga saman Umhverfisráðherra telur það afar ólíklegt að ráðist verði í nýtt útboð vegna olíuleitar í tíð sitjandi ríkisstjórnar. Innlent 23.1.2018 16:00 Neitar að hætta olíuleitinni og segir málið lykta af pólitík Olíuleit á Drekasvæðinu gæti verið lokið eftir að kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro ákváðu að skila inn sérleyfi sínu. Íslenska félagið Eykon vill halda áfram þótt Orkustofnun telji forsendur brostnar. Viðskipti innlent 22.1.2018 18:39 Fjórfalda fjárheimildir til olíuleitar á Drekasvæði Olíuleit á íslenska Drekasvæðinu fjórfaldast að umfangi á næsta ári, miðað við fjárheimildir sem norska Stórþingið samþykkti fyrir helgi til ríkisolíufélagsins Petoro. Viðskipti innlent 18.12.2017 21:15 Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. Innlent 13.10.2017 09:30 Afturhaldssinninn sem ásælist olíuna við Íslandsstrendur Líkt og margir vita – og eru uggandi yfir – þá hyggst fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson, í ráðamakki með norsku og kínversku klappliði, bora eftir olíu á Drekasvæðinu. Skoðun 18.7.2017 13:58 Staðreyndir fyrir Hildi Knútsdóttur Hildur Knútsdóttir sendir mér tóninn í Fréttablaðinu 6. júlí. Hún segir mig, samstarfsmenn mína, ásamt norsku og kínversku ríkisolíufélögunum skorta siðferði í græðgi okkar. Skoðun 14.7.2017 07:00 „Olíufundur gæti gjörbreytt Íslandi“ Í viðtali sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. júlí síðastliðinn segir Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, frá áformum Eykon Energy um að bora ekki eina heldur þrjár borholur á Drekasvæðinu til að freista þess að dæla upp olíu. Hann fullyrðir að ef olía finnist muni ríkið græða milljarða og enginn kostnaður muni falla á ríkissjóð. Við þetta er ýmislegt að athuga. Skoðun 6.7.2017 07:00 Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45 Vilja einbeita sér að fjórfalt stærri olíulind en fundist hafi við Noreg Stjórnarformaður Eykons segir menn vilja einbeita sér að CNOOC-leyfinu, sem gefi fyrirheit um fjórfalt stærri olíulind á Drekasvæðinu en fundist hafi við Noreg og Bretland. Viðskipti innlent 4.1.2017 20:00 Íslensk olía? Olíuleit á Drekasvæðinu knýr fram spurningu: Olíuvinnsla ef olía finnst og er vinnanleg; já eða nei? Skúli Thoroddsen, lögfræðingur Orkustofnunar, svarar játandi í pistli í Fréttablaðinu 23.11. Skoðun 7.12.2016 07:00 Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. Viðskipti innlent 1.12.2016 07:00 Á að hætta olíuleit á Drekasvæðinu vegna umhverfis- og loftslagsmála? Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hnattrænni hlýnun innan við 2°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltinguna. Miðað við þær aðgerðir sem þjóðir heims hafa boðað er þó ekki útlit fyrir að þau markmið náist nema gripið verði til róttækari aðgerða. Skoðun 23.11.2016 07:00 Stefna norska ríkinu til að stöðva olíuleit Greenpeace hefur höfðað mál gegn norska ríkinu og telur að nýjustu útboð í Barentshafi brjóti gegn Parísarsáttmálanum og norsku stjórnarskránni. Viðskipti erlent 19.10.2016 20:45 Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 17.10.2016 16:04 Ríkisstjórnarflokkarnir fá falleinkunn í loftslagsrýni Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn fengu falleinkunn í loftslagsrýni sem unnin var á dögunum af fréttavefnum Loftslag.is. Innlent 15.10.2016 07:00 Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. Viðskipti innlent 13.10.2016 20:00 „Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. Viðskipti innlent 11.10.2016 20:00 Endalaus olía Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti. Menning 4.9.2016 10:00 Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Viðskipti innlent 29.6.2016 17:00 Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. Viðskipti innlent 15.6.2016 21:30 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. Viðskipti innlent 12.6.2016 20:00 Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. Viðskipti innlent 25.4.2016 18:45 Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 2.4.2016 19:00 Afturköllun sérleyfa gæti kallað á skaðabótakröfur Íslenska ríkið gæti búist við skaðabótakröfum, ef hætt yrði við olíuleit á Drekasvæðinu, að mati orkumálastjóra. Viðskipti innlent 14.12.2015 19:00 Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. Innlent 1.11.2015 11:34 Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. Innlent 24.10.2015 07:00 Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41 Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. Viðskipti innlent 3.9.2015 22:45 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Segir ný gögn um Drekasvæðið grunn að næsta olíuleitarútboði Orkustofnun áætlar að kostnaður við olíuleit á Drekasvæðinu sé kominn yfir fimm milljarða króna, þar af eru fimmhundruð milljónir í leyfisgjöld til ríkisins. Viðskipti innlent 24.1.2018 20:00
Úthluta metfjölda sérleyfa en hætta við Drekasvæðið Ákvörðun norskra stjórnvalda um að draga ríkisolíufélagið Petoro út úr olíuleit á Drekasvæðinu var tekin daginn eftir að inn í ríkisstjórnina kom nýr flokkur, sem eindregið hefur barist gegn því að Jan Mayen-svæðið yrði opnað til olíuleitar. Viðskipti innlent 23.1.2018 22:15
Sér ekki loftslagsmarkmið og olíuvinnslu ganga saman Umhverfisráðherra telur það afar ólíklegt að ráðist verði í nýtt útboð vegna olíuleitar í tíð sitjandi ríkisstjórnar. Innlent 23.1.2018 16:00
Neitar að hætta olíuleitinni og segir málið lykta af pólitík Olíuleit á Drekasvæðinu gæti verið lokið eftir að kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro ákváðu að skila inn sérleyfi sínu. Íslenska félagið Eykon vill halda áfram þótt Orkustofnun telji forsendur brostnar. Viðskipti innlent 22.1.2018 18:39
Fjórfalda fjárheimildir til olíuleitar á Drekasvæði Olíuleit á íslenska Drekasvæðinu fjórfaldast að umfangi á næsta ári, miðað við fjárheimildir sem norska Stórþingið samþykkti fyrir helgi til ríkisolíufélagsins Petoro. Viðskipti innlent 18.12.2017 21:15
Ísland vegi skaðann af olíulekum á móti ábata af vinnslu á norðurslóðum Fyrrverandi vísindaráðgjafi Baracks Obama segir að íslensk stjórnvöld ættu að kanna hvort þau búi yfir innviðum til að takast á við olíuslys áður en þau heimila vinnslu í Norður-Íshafinu. Innlent 13.10.2017 09:30
Afturhaldssinninn sem ásælist olíuna við Íslandsstrendur Líkt og margir vita – og eru uggandi yfir – þá hyggst fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson, í ráðamakki með norsku og kínversku klappliði, bora eftir olíu á Drekasvæðinu. Skoðun 18.7.2017 13:58
Staðreyndir fyrir Hildi Knútsdóttur Hildur Knútsdóttir sendir mér tóninn í Fréttablaðinu 6. júlí. Hún segir mig, samstarfsmenn mína, ásamt norsku og kínversku ríkisolíufélögunum skorta siðferði í græðgi okkar. Skoðun 14.7.2017 07:00
„Olíufundur gæti gjörbreytt Íslandi“ Í viðtali sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. júlí síðastliðinn segir Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, frá áformum Eykon Energy um að bora ekki eina heldur þrjár borholur á Drekasvæðinu til að freista þess að dæla upp olíu. Hann fullyrðir að ef olía finnist muni ríkið græða milljarða og enginn kostnaður muni falla á ríkissjóð. Við þetta er ýmislegt að athuga. Skoðun 6.7.2017 07:00
Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45
Vilja einbeita sér að fjórfalt stærri olíulind en fundist hafi við Noreg Stjórnarformaður Eykons segir menn vilja einbeita sér að CNOOC-leyfinu, sem gefi fyrirheit um fjórfalt stærri olíulind á Drekasvæðinu en fundist hafi við Noreg og Bretland. Viðskipti innlent 4.1.2017 20:00
Íslensk olía? Olíuleit á Drekasvæðinu knýr fram spurningu: Olíuvinnsla ef olía finnst og er vinnanleg; já eða nei? Skúli Thoroddsen, lögfræðingur Orkustofnunar, svarar játandi í pistli í Fréttablaðinu 23.11. Skoðun 7.12.2016 07:00
Milljarðar í olíuleit á Drekanum Fyrirtækin sem hafa leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu hafa þegar varið um þremur milljörðum króna til rannsókna. Í desember liggja fyrir niðurstöður mælinga beggja leyfishafa og framhald rannsókna skýrist. Viðskipti innlent 1.12.2016 07:00
Á að hætta olíuleit á Drekasvæðinu vegna umhverfis- og loftslagsmála? Markmið Parísarsamkomulagsins er að halda hnattrænni hlýnun innan við 2°C miðað við tímabilið fyrir iðnbyltinguna. Miðað við þær aðgerðir sem þjóðir heims hafa boðað er þó ekki útlit fyrir að þau markmið náist nema gripið verði til róttækari aðgerða. Skoðun 23.11.2016 07:00
Stefna norska ríkinu til að stöðva olíuleit Greenpeace hefur höfðað mál gegn norska ríkinu og telur að nýjustu útboð í Barentshafi brjóti gegn Parísarsáttmálanum og norsku stjórnarskránni. Viðskipti erlent 19.10.2016 20:45
Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 17.10.2016 16:04
Ríkisstjórnarflokkarnir fá falleinkunn í loftslagsrýni Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn fengu falleinkunn í loftslagsrýni sem unnin var á dögunum af fréttavefnum Loftslag.is. Innlent 15.10.2016 07:00
Segir innköllun Drekaleyfa þýða milljarðaskaðabætur Innköllun sérleyfa á Drekasvæðinu yrði brot á milliríkjasamningum og myndi kalla á milljarðaskaðabætur, að mati stjórnarformanns Eykons, Heiðars Guðjónssonar. Viðskipti innlent 13.10.2016 20:00
„Drekasvæðið mun betra en við þorðum að vona“ Sérleyfishópur undir forystu kínverska ríkisolíufélagsins CNOOC stefnir á fyrstu boranir árið 2020. Viðskipti innlent 11.10.2016 20:00
Endalaus olía Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti. Menning 4.9.2016 10:00
Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Viðskipti innlent 29.6.2016 17:00
Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. Viðskipti innlent 15.6.2016 21:30
Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. Viðskipti innlent 12.6.2016 20:00
Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. Viðskipti innlent 25.4.2016 18:45
Olíuleitarleiðangur á Drekasvæðið í vor Kanadíska olíufélagið Íþaka hefur samið við norskt olíurannsóknafyrirtæki um að senda leitarleiðangur á Drekasvæðið í sumarbyrjun. Viðskipti innlent 2.4.2016 19:00
Afturköllun sérleyfa gæti kallað á skaðabótakröfur Íslenska ríkið gæti búist við skaðabótakröfum, ef hætt yrði við olíuleit á Drekasvæðinu, að mati orkumálastjóra. Viðskipti innlent 14.12.2015 19:00
Stóriðja kemur ekki í veg fyrir flótta ungs fólks af landsbyggðinni Niðurstöður víðtækrar könnunnar gefa til kynna að sýn stjórnvalda í atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni sé engan veginn í takt við hug þeirra ungmenna sem þar búa. Innlent 1.11.2015 11:34
Vill olíuvinnslu út af borðinu „Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. Innlent 24.10.2015 07:00
Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. Innlent 5.10.2015 15:41
Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. Viðskipti innlent 3.9.2015 22:45