Mál Kevin Spacey

Spacey á barmi gjaldþrots
Leikarinn Kevin Spacey er á barmi gjaldþrots og hefur selt heimili sitt í Baltimore svo hann geti borgað reikninga. Leikarinn galopnaði sig í viðtali við breska sjónvarpsmanninn Piers Morgan sem sýnt var í kvöld á Talk TV.

Mætti í sjónvarpið eftir nokkurra ára hlé og segist hafa lært sína lexíu
Kevin Spacey segist hafa lært sína lexíu og segist vilja komast aftur til vinnu í leiklistarbransanum. Leikarinn mætti í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í áraraðir til að ræða málið.

Stjörnurnar vilja Spacey úr sjö ára útlegð
Hollywood stjörnur vilja að leikarinn Kevin Spacey fái að snúa aftur í bransann og leika að nýju eftir sjö ára útlegð, eins og því er lýst. Leikarinn hefur ekki leikið síðan árið 2017 þegar ungir menn í Bretlandi og í Bandaríkjunum stigu fram og hann var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þeim á barnsaldri en síðar sýknaður.

„Mun ekki halla mér aftur og leyfa deyjandi sjónvarpsstöð að ráðast á mig“
Hollywood-leikarinn Kevin Spacey hjólar í bresku sjónvarpsstöðina Channel 4 sem framleiðir um þessar myndir heimildarmynd um ásakanir á hendur honum um kynferðisofbeldi.

Kevin Spacey létt eftir sýknudóm
Hollywood leikarinn Kevin Spacey var í dag sýknaður fyrir dómi í Lundúnum af öllum ákærum um kynferðisbrot gegn fjórum karlmönnum.

Spacey grét er hann var sýknaður
Breskir kviðdómendur hafa sýknað bandaríska leikarann Kevin Spacey af tólf ákærum um kynferðisbrot gegn fjórum breskum mönnum. Það var gert í dag eftir þriggja vikna réttarhöld í Lundúnum.

„Ég er mikill daðrari“
Kevin Spacey, hinn þekkti bandaríski leikari, segist miður sín yfir því að maður hafi sakað sig um nauðgun. Spacey segist hafa liðið eins og hann hafi verið stunginn í bakið þegar hann heyrði fyrst af ásökunum.

Réttarhöld yfir Kevin Spacey hafin
Réttarhöld yfir bandaríska leikaranum Kevin Spacey eru hafin. Spacey er ákærður fyrir alls tólf kynferðisbrot gegn fjórum drengjum.

Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik
Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Spacey sýknaður af því að hafa misnotað leikara
Kviðdómur í New York sýknaði Kevin Spacey af ásökunum um að hann hefði reynt að nauðga leikaranum Anthony Rapp þegar sá síðarnefndi var táningur á tíunda áratug síðustu aldar. Lögmaður Rapp sakaði Spacey um að ljúga fyrir dómi.

Spacey segist saklaus
Kevin Spacey, hinn víðfrægi bandaríski leikari, lýsti yfir sakleysi sínu í dómssal í Lundúnum í morgun en hann hefur verið ásakaður um að brjóta kynferðislega gegn þremur mönnum fyrir áratug og rúmlega það. Spacey, sem er 62 ára gamall, sagðist saklaus af öllum fimm ákæruliðunum gegn sér.

Spacey laus gegn tryggingu
Breskur dómstóll féllst á að Kevin Spacey fengi að vera laus gegn tryggingu þegar mál hans var tekið fyrir í dag. Bandaríski leikarinnar er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur karlmönnum í Bretlandi.

Spacey fyrir dómara á fimmtudag
Bandaríski leikarinn Kevin Spacey á að mæta fyrir dómara í Westminster í Bretlandi á fimmtudag. Þar á hann að svara til saka fyrir fjórar ákærur vegna kynferðisbrota gegn þremur karlmönnum.

Munu krefjast framsals ef leikarinn kemur ekki sjálfviljugur
Bresk yfirvöld munu krefjast þess að Kevin Spacey verði framseldur til landins ef hann kemur ekki sjálfviljugur. Hann sætir fjórum ákærum fyrir kynferðisbrot í Bretlandi.

Framleiðendur segja tímasetningu ákæra óheppilega
Framleiðendur kvikmyndar sem Kevin Spacey leikur í segja tímasetningu fjögurra ákæra, sem gefnar voru út á hendur leikaranum í gær, vera óheppilega.

Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot á ný
Saksóknari í Bretlandi hefur gefið út fjórar ákærur á hendur leikaranum Kevin Spacey. Í kjölfar #MeToo byltingarinnar steig mikill fjöldi karlmanna fram og sakaði leikarann um að hafa brotið á sér kynferðislega.

Spacey dæmdur til að greiða framleiðendum House of Cards fjóra milljarða
Gerðardómur hefur ákveðið að leikarinn Kevin Spacey eigi að greiða MRC kvikmyndaverinu 31 milljón dala í skaðabætur fyrir að hafa brotið gegn ákvæðum samnings síns við framleiðslu á þáttunum House of Cards, sem sýndir voru á Netflix.

Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni
Ákæra á hendur Spacey fyrir að hafa þuklað á átján ára gömlum karlmanni á öldurhúsi hefur verið felld niður.

Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru
Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram.

Spacey segist saklaus
Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi.

Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal
Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016.

Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey
Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat.

Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi
Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum.

Fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna í aðalhlutverki lokaþáttaraðar House of Cards
Ný stikla fyrir þættina House of Cards var birt í dag.

Nuddari sakar Kevin Spacey um kynferðislega áreitni
Ónafngreindur atvinnunuddari hefur kært bandaríska leikarann Kevin Spacey til lögreglu fyrir kynferðislega áreitni sem hann segir að hafi átt sér stað í október 2016.

Segir Spacey „góðan vin“ og sættir sig ekki við brottreksturinn
Ridley Scott, leikstjóri All the Money in the World, ákvað að klippa Kevin Spacey út úr kvikmyndinni eftir að sá síðarnefndi var ítrekað sakaður um kynferðisbrot.

Umboðsmaður stjarnanna: „Metoo byltingin er löngu tímabær“
Orvitz var um langt skeið talinn valdamesti maður Hollywood en hann stofnaði CAA umboðsskrifstofuna með félaga sínum Ron Meyer.

Ný stikla úr House of Cards sýnir hvað verður um Frank Underwood
Sjötta og síðasta þáttaröðin af þáttunum House of Cards kemur inn á Netflix þann 2. nóvember.

Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump
Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles.

Robin Wright segist ekki hafa þekkt Kevin Spacey
Þá sagði hún að ásakanirnar á hendur Spacey hefðu komið öllum við framleiðslu þáttanna á óvart.