Landslið kvenna í körfubolta

Fréttamynd

Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frá­bæra byrjun

Íslenska tuttuga ára landslið kvenna í körfuknattleik lék í dag gegn Tyrklandi um sjöunda sætið í A-Evrópukeppninnar. Stelpurnar okkar byrjuðu frábærlega en annar og þriðji leikhluti urðu liðinu að falli. Lokatölur 73-65 fyrir Tyrkland og Ísland lenti í áttunda sæti.

Körfubolti
Fréttamynd

Ís­land mátti þola stórt tap

Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola tap gegn Svíþjóð á Evrópumótinu sem nú fer fram í Portúgal. Lokatölur 92-76 Svíum í vil. Leikinn í heild sinni má sjá neðst í fréttinni.

Körfubolti
Fréttamynd

18 ára lands­lið Ís­lands með nauman sigur á Svíum

Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta sigraði í kvöld sænska 18 ára landsliðið 87-86. Þetta gerðu þær í u18 ára Norræna meistaramótinu. Með þessum sigri er Ísland búið að vinna fyrstu þrjá leikina sína í mótinu.

Sport
Fréttamynd

Þrír að­stoða Pekka með lands­liðið

Í kjölfar þess að Finninn Pekka Salminen var á dögunum ráðinn nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta, til næstu fjögurra ára, hafa þrír öflugir Íslendingar verið ráðnir til að aðstoða hann.

Körfubolti
Fréttamynd

Einn ný­liði í lands­liðinu

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf leikmanna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2025.

Körfubolti
Fréttamynd

„Verður sér­stök stund fyrir hana“

„Núna er loksins komið að þessu,“ segir Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, um verkefni kvöldsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM á næsta ári. Liðið hefur beðið lengi eftir því að komast aftur saman út á völl.

Körfubolti