Sádi­arab­ísk­i boltinn

Fréttamynd

Ronaldo getur ekki mætt Messi

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast ekki inni á vellinum á morgun eins og búist var við. Ronaldo er meiddur og missir því af vináttuleik Al-Nassr og Inter Miami.

Fótbolti
Fréttamynd

Endar Henderson á Ítalíu?

Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni.

Fótbolti