Umhverfismál Tveir af hverjum þremur bílum þurfi að vera hreinorkubílar fyrir 2030 Tveir af hverjum þremur bílum í umferðinni þurfa að vera orðnir hreinorkubílar fyrir árið 2030 svo Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Það kallar á um þrjú hundruð MW aukalega en það samsvarar orkuþörf um tveggja meðalstórra virkjana. Innlent 8.9.2020 14:53 Fullorðinsvörur, sérvörur fyrir Japansmarkað og nýfenginn styrkur Atvinnulíf 8.9.2020 09:01 Orkuskipti: Hvað þarf til? Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.9.2020 08:35 Hettupeysa sem verður að mold eftir að notkun lýkur Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Tíska og hönnun 7.9.2020 20:00 Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. Innlent 5.9.2020 12:31 Óttast stærðarinnar umhverfisslys í Indlandshafi Verið er að draga olíuflutningaskips sem stendur í ljósum logum frá ströndum Srí Lanka. Óttast er að um 270 þúsund tonn af hráolíu muni enda í Indlandshafi, sem yrði stærðarinnar umhverfisslys. Sjóher Srí Lanka og strandgæsla Indlands reyna að slökkva eldinn. Erlent 4.9.2020 15:39 Plastleysi - er það eitthvað? Síðustu ár höfum við fjölskyldan verið að færa okkur meira og meira í umhverfisvæna átt. Skoðun 4.9.2020 08:00 Hörmulegt dýradráp líklega af gáleysi Jón Hafþór Marteinsson trúir því ekki að um sé að ræða viljaverk. Innlent 31.8.2020 13:22 Breytum til hins betra Stundum stöndum við frammi fyrir vanda sem er svo stór að við vitum ekki hvernig hægt er að vinna á honum. Skoðun 31.8.2020 09:01 Ungmenni vilja svansvottaðar byggingar í Árborg Ungmennaráð Árborgar hefur lagt til við bæjarstjórn að byggingar sveitarfélagsins, sem byggðar verða í framtíðinni verði svansvottaðar. Innlent 29.8.2020 17:21 Léttum kolefnissporið, prentum innanlands Íslensk prentfyrirtæki eru brautryðjendur í umhverfismálum en þrátt fyrir það færist prentun í stórauknum mæli út fyrir landsteinana. Skoðun 28.8.2020 16:16 Svo gott sem hættir að verja Amasonfrumskóginn Yfirvöld Í Brasilíu virðast alfarið hætt að gera tilraunir til að vernda Amasonfrumskógarins gagnvart eldum, ólöglegu skógarhöggi, landbúnaði og annarri starfsemi. Erlent 28.8.2020 11:37 Hvetur stjórnvöld til grænna fjárfestinga í faraldrinum Lífslíkur jarðarbúa myndu aukast um 20 mánuði ef notkun jarðefnaeldsneyta yrði hætt. Erlent 28.8.2020 08:13 Smáforrit til að auðvelda endurvinnslu verðlaunað Smáforrit sem ætlað er að auðvelda endurvinnslu varð hlutskarpast í flokknum „besta gagnaverkefnið“ í Gagnaþoni fyrir umhverfið sem nú er lokið. Viðskipti innlent 26.8.2020 14:20 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Innlent 25.8.2020 19:53 IKEA kveður pappírsútgáfuna IKEA-vörulistinn kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:17 Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27 Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Erlent 18.8.2020 23:06 Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42 Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56 Kínverjar hvattir til að klára af disknum sínum Kínversk stjórnvöld hafa sagt matarsóun stríð á hendur, ekki síst vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins og flóða á matvælaframleiðslu landsins. Erlent 13.8.2020 13:31 Bein útsending: Setningarathöfn Gagnaþons fyrir umhverfið Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag með athöfn þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra mun setja viðburðinn. Viðskipti innlent 12.8.2020 12:30 Núna má rífast um hvort virkja eigi á þessum stað Áform um litla virkjun í Skjálfandafljóti, án stíflu og miðlunarlóns, um sex kílómetra ofan við Goðafoss, virðast efni í enn eina virkjanadeiluna. Skiptar skoðanir eru meðal íbúa sveitarinnar og Skipulagsstofnun segir virkjunina raska eldhrauni Bárðardals, sem njóti sérstakrar verndar. Innlent 11.8.2020 21:57 Akureyringur, kauptu metanbíl! Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt. Skoðun 11.8.2020 11:30 Stuðlagil ekki staður fyrir uppblásna einhyrninga „Þetta er ekki baðstaður og þetta er ekki sundstaður. Þarna eru miklir straumar og hluta ársins er þetta nú kolmórauð jökulsá,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg spurður um álit á nýlegri ferð áhrifavaldsins Helga Jean Claessen um Stuðlagil á uppblásnum einhyrningi. Innlent 11.8.2020 10:40 Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Erlent 10.8.2020 20:32 Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. Erlent 9.8.2020 13:08 Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. Innlent 7.8.2020 10:48 Þingeysk ungmenni græða upp landið með gömlum heyrúllum Gamlar heyrúllur nýtast nú við uppgræðslu lands í Þingeyjarsýslu í samstarfsverkefni Bárðdælinga og Mývetninga. Ungmenni sem urðu af sumarstarfi vegna kórónufaraldursins fengu verkefni um leið og bændur losnuðu við ónýtt hey. Innlent 30.7.2020 22:28 Rainn Wilson og Stjörnu-Sævar spjalla um loftslagsvána Leikarinn Rainn Wilson, sem er best þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Dwight Schrute í þáttunum The Office, spjallaði við Sævar Helga Bragason, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, í fyrsta þætti þáttaraðarinnar Don‘t Be An Idiot Erlent 29.7.2020 08:05 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 95 ›
Tveir af hverjum þremur bílum þurfi að vera hreinorkubílar fyrir 2030 Tveir af hverjum þremur bílum í umferðinni þurfa að vera orðnir hreinorkubílar fyrir árið 2030 svo Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Það kallar á um þrjú hundruð MW aukalega en það samsvarar orkuþörf um tveggja meðalstórra virkjana. Innlent 8.9.2020 14:53
Orkuskipti: Hvað þarf til? Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.9.2020 08:35
Hettupeysa sem verður að mold eftir að notkun lýkur Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Tíska og hönnun 7.9.2020 20:00
Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. Innlent 5.9.2020 12:31
Óttast stærðarinnar umhverfisslys í Indlandshafi Verið er að draga olíuflutningaskips sem stendur í ljósum logum frá ströndum Srí Lanka. Óttast er að um 270 þúsund tonn af hráolíu muni enda í Indlandshafi, sem yrði stærðarinnar umhverfisslys. Sjóher Srí Lanka og strandgæsla Indlands reyna að slökkva eldinn. Erlent 4.9.2020 15:39
Plastleysi - er það eitthvað? Síðustu ár höfum við fjölskyldan verið að færa okkur meira og meira í umhverfisvæna átt. Skoðun 4.9.2020 08:00
Hörmulegt dýradráp líklega af gáleysi Jón Hafþór Marteinsson trúir því ekki að um sé að ræða viljaverk. Innlent 31.8.2020 13:22
Breytum til hins betra Stundum stöndum við frammi fyrir vanda sem er svo stór að við vitum ekki hvernig hægt er að vinna á honum. Skoðun 31.8.2020 09:01
Ungmenni vilja svansvottaðar byggingar í Árborg Ungmennaráð Árborgar hefur lagt til við bæjarstjórn að byggingar sveitarfélagsins, sem byggðar verða í framtíðinni verði svansvottaðar. Innlent 29.8.2020 17:21
Léttum kolefnissporið, prentum innanlands Íslensk prentfyrirtæki eru brautryðjendur í umhverfismálum en þrátt fyrir það færist prentun í stórauknum mæli út fyrir landsteinana. Skoðun 28.8.2020 16:16
Svo gott sem hættir að verja Amasonfrumskóginn Yfirvöld Í Brasilíu virðast alfarið hætt að gera tilraunir til að vernda Amasonfrumskógarins gagnvart eldum, ólöglegu skógarhöggi, landbúnaði og annarri starfsemi. Erlent 28.8.2020 11:37
Hvetur stjórnvöld til grænna fjárfestinga í faraldrinum Lífslíkur jarðarbúa myndu aukast um 20 mánuði ef notkun jarðefnaeldsneyta yrði hætt. Erlent 28.8.2020 08:13
Smáforrit til að auðvelda endurvinnslu verðlaunað Smáforrit sem ætlað er að auðvelda endurvinnslu varð hlutskarpast í flokknum „besta gagnaverkefnið“ í Gagnaþoni fyrir umhverfið sem nú er lokið. Viðskipti innlent 26.8.2020 14:20
Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. Innlent 25.8.2020 19:53
IKEA kveður pappírsútgáfuna IKEA-vörulistinn kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:17
Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:27
Allt að 21 milljón tonn af örplasti í Atlantshafinu Tólf til tuttugu og eitt milljón tonn af örplasti fljóta um í Atlantshafinu samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var á vegum Haffræðistofnunar Bretlands. Erlent 18.8.2020 23:06
Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42
Skrúfa fyrir heita vatnið á stóru svæði eftir helgi Áætlað er að fyrir vikið munu um 50 þúsund manns vera heitvatnslaus í 30 klukkustundir. Innlent 13.8.2020 13:56
Kínverjar hvattir til að klára af disknum sínum Kínversk stjórnvöld hafa sagt matarsóun stríð á hendur, ekki síst vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins og flóða á matvælaframleiðslu landsins. Erlent 13.8.2020 13:31
Bein útsending: Setningarathöfn Gagnaþons fyrir umhverfið Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag með athöfn þar sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra mun setja viðburðinn. Viðskipti innlent 12.8.2020 12:30
Núna má rífast um hvort virkja eigi á þessum stað Áform um litla virkjun í Skjálfandafljóti, án stíflu og miðlunarlóns, um sex kílómetra ofan við Goðafoss, virðast efni í enn eina virkjanadeiluna. Skiptar skoðanir eru meðal íbúa sveitarinnar og Skipulagsstofnun segir virkjunina raska eldhrauni Bárðardals, sem njóti sérstakrar verndar. Innlent 11.8.2020 21:57
Akureyringur, kauptu metanbíl! Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt. Skoðun 11.8.2020 11:30
Stuðlagil ekki staður fyrir uppblásna einhyrninga „Þetta er ekki baðstaður og þetta er ekki sundstaður. Þarna eru miklir straumar og hluta ársins er þetta nú kolmórauð jökulsá,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg spurður um álit á nýlegri ferð áhrifavaldsins Helga Jean Claessen um Stuðlagil á uppblásnum einhyrningi. Innlent 11.8.2020 10:40
Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. Erlent 10.8.2020 20:32
Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. Erlent 9.8.2020 13:08
Skilar upprunaábyrgðarbréfum aftur til Íslands Belgi sem var búsettur hér á landi í tæp tuttugu ár ætlar að afhenda Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þúsund upprunaábyrgðarbréf á hádegi í dag. Innlent 7.8.2020 10:48
Þingeysk ungmenni græða upp landið með gömlum heyrúllum Gamlar heyrúllur nýtast nú við uppgræðslu lands í Þingeyjarsýslu í samstarfsverkefni Bárðdælinga og Mývetninga. Ungmenni sem urðu af sumarstarfi vegna kórónufaraldursins fengu verkefni um leið og bændur losnuðu við ónýtt hey. Innlent 30.7.2020 22:28
Rainn Wilson og Stjörnu-Sævar spjalla um loftslagsvána Leikarinn Rainn Wilson, sem er best þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Dwight Schrute í þáttunum The Office, spjallaði við Sævar Helga Bragason, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, í fyrsta þætti þáttaraðarinnar Don‘t Be An Idiot Erlent 29.7.2020 08:05