Evrópudeild UEFA Tottenham menn rifust um það hvor tæki vítið sem tryggði svo sigurinn Tottenham fagnaði sigri í þriðja leik sínum í röð í Evrópudeildinni þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar. Fótbolti 24.10.2024 18:31 Mourinho fékk rautt spjald en liðið hans tók stig af Man. Utd Jose Mourinho var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar lið hans mætti gömlum lærisveinum Portúgalsans í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 18:31 Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. Fótbolti 24.10.2024 18:46 Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31 Andri Fannar lagði upp í Istanbúl Galatasaray komst á topp Evrópudeildarinnar í fótbolta með sigri á Elfsborg, 4-3, í Tyrklandi í dag. Fótbolti 23.10.2024 16:37 Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Aral Şimşir, leikmaður Midtjylland í Danmörku, hefur verið sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ í átt að leikmönnum ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv þegar liðin mættust í Evrópudeild karla í knattspyrnu á dögunum. Fótbolti 7.10.2024 07:02 Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Það vakti furðu margra að Marcus Rashford skyldi ekki mæta til leiks í seinni hálfleik, með Manchester United gegn Porto í Portúgal í gær, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. Erik ten Hag segir ekki um meiðsli að ræða. Enski boltinn 4.10.2024 11:09 Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað og lagt upp í 3-3 jafntefli Manchester United og Porto í Evrópudeildinni í gær var Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska liðsins, ekki alls kostar sáttur við frammistöðu hans og tók hann út af í hálfleik. Fótbolti 4.10.2024 08:03 Bruno sá aftur rautt en Maguire bjargaði stigi í uppbótartíma Tíu menn Manchester United rétt björguðu stigi í uppbótartíma á útivelli gegn Porto. Allt stefndi í tap þrátt fyrir að gestirnir hafi tekið tveggja marka forystu í fyrri hálfleik. Fyrirliðinn Bruno Fernandes sá rautt annan leikinn í röð. Fótbolti 3.10.2024 18:32 Kristian meiddist | Elías hélt marki Midtjylland hreinu Níu leikir fóru fram síðdegis í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Kristian Hlynsson fór meiddur af velli, Elías Ólafsson hélt hreinu og Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 3.10.2024 19:00 Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Vitor Bruno, þjálfari Porto, hefur boðið kollega sínum hjá Manchester United, Erik Ten Hag, upp á vínglas eftir leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Staða beggja þjálfara þykir ótrygg. Fótbolti 3.10.2024 07:00 Virtist ætla að vaða í samherja sinn Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. Fótbolti 27.9.2024 19:31 Engin vandræði þrátt fyrir að vera manni færri nær allan leikinn Tottenham Hotspur fékk Qarabag frá Aserbaísjan í heimsókn í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að vera manni færri frá 8. mínútu þá vann Tottenham samt sannfærandi 3-0 sigur. Fótbolti 26.9.2024 18:32 Afleitur Evrópuárangur Ten Hags upp á síðkastið Ekki er hægt að segja að Manchester United hafi gengið vel í síðustu Evrópuleikjum liðsins undir stjórn Eriks ten Hag. Fótbolti 26.9.2024 14:33 Neyddir í eina stystu rútuferð sögunnar Leikmenn Bodö/Glimt neyddust til að ferðast með rútu í heimaleik sinn við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Ferðalagið tók eina mínútu. Fótbolti 26.9.2024 09:03 Ten Hag neitaði að kenna Eriksen um jöfnunarmarkið Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Twente í Evrópudeildinni. Hann segir sína menn hafa gefið jöfnunarmarkið. Fótbolti 25.9.2024 23:03 Bragðdauft á Old Trafford Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Twente frá Hollandi í 1. umferð Evrópudeildar karla í fótbolta. Leikur kvöldsins var gríðarlega bragðdaufur og heimamenn með bakið upp við vegg eftir slaka byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 25.9.2024 18:31 Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Fótbolti 30.8.2024 10:46 Fjögur Íslendingalið unnu sín einvígi Fjögur lið með Íslendinga innanborðs tryggðu sér sæti í Sambands- eða Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2024 20:02 „Við erum fokking leiðir yfir því“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að hafa misst af tækifæri til að spila í sjálfri Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur, með grátlegum hætti. Fótbolti 29.8.2024 16:02 Valgeir lagði upp en Orri fagnaði sigri Lið íslensku landsliðsmannanna Valgeirs Lunddal Friðrikssonar og Orra Steins Óskarssonar áttu ólíku gengi að fagna í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 19:02 Ótrúleg 34 skota vítakeppni í slag Íslendingaliða Sumir leikmenn þurftu að taka tvær vítaspyrnur, svo löng var vítaspyrnukeppnin á milli Ajax og Panathinaikos í Amsterdam í kvöld þegar Ajax komst áfram í umspil Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 21:34 Mark og titill í fyrsta leik Mbappé með Real Frumraun Kylians Mbappé með Real Madrid gekk eins og í sögu í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Atalanta í Ofurbikar UEFA í fótbolta. Fótbolti 14.8.2024 18:30 Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. Fótbolti 5.8.2024 12:52 Sverrir og Kristian mætast í næstu umferð Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem rúllaði yfir Botev Plovdiv frá Búlgaríu, 0-4, í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 1.8.2024 19:58 Orri skoraði tvö eftir að hafa komið inn á en Rúnar Alex með slæm mistök Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 5-1 sigri FC Kaupmannahafnar á Magpies frá Gíbraltar í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 1.8.2024 19:32 Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Fótbolti 18.7.2024 19:16 Meistaradeild Evrópu áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa undirritað samning um sýningarrétt á leikjum Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar á Íslandi til næstu þriggja keppnistímabila. Fótbolti 29.5.2024 06:31 UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni. Enski boltinn 28.5.2024 17:00 Hetja Atalanta í fámennan hóp og fagnaði svo innilega með mömmu sinni Ademola Olajade Alade Aylola Lookman reyndist hetja Atalanta þegar ítalska félagið varð fyrsta allra liða til að leggja Bayer Leverkusen af velli á leiktíðinni í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 12:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 78 ›
Tottenham menn rifust um það hvor tæki vítið sem tryggði svo sigurinn Tottenham fagnaði sigri í þriðja leik sínum í röð í Evrópudeildinni þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar. Fótbolti 24.10.2024 18:31
Mourinho fékk rautt spjald en liðið hans tók stig af Man. Utd Jose Mourinho var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar lið hans mætti gömlum lærisveinum Portúgalsans í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 18:31
Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. Fótbolti 24.10.2024 18:46
Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31
Andri Fannar lagði upp í Istanbúl Galatasaray komst á topp Evrópudeildarinnar í fótbolta með sigri á Elfsborg, 4-3, í Tyrklandi í dag. Fótbolti 23.10.2024 16:37
Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Aral Şimşir, leikmaður Midtjylland í Danmörku, hefur verið sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ í átt að leikmönnum ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv þegar liðin mættust í Evrópudeild karla í knattspyrnu á dögunum. Fótbolti 7.10.2024 07:02
Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Það vakti furðu margra að Marcus Rashford skyldi ekki mæta til leiks í seinni hálfleik, með Manchester United gegn Porto í Portúgal í gær, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. Erik ten Hag segir ekki um meiðsli að ræða. Enski boltinn 4.10.2024 11:09
Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað og lagt upp í 3-3 jafntefli Manchester United og Porto í Evrópudeildinni í gær var Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska liðsins, ekki alls kostar sáttur við frammistöðu hans og tók hann út af í hálfleik. Fótbolti 4.10.2024 08:03
Bruno sá aftur rautt en Maguire bjargaði stigi í uppbótartíma Tíu menn Manchester United rétt björguðu stigi í uppbótartíma á útivelli gegn Porto. Allt stefndi í tap þrátt fyrir að gestirnir hafi tekið tveggja marka forystu í fyrri hálfleik. Fyrirliðinn Bruno Fernandes sá rautt annan leikinn í röð. Fótbolti 3.10.2024 18:32
Kristian meiddist | Elías hélt marki Midtjylland hreinu Níu leikir fóru fram síðdegis í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Kristian Hlynsson fór meiddur af velli, Elías Ólafsson hélt hreinu og Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 3.10.2024 19:00
Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Vitor Bruno, þjálfari Porto, hefur boðið kollega sínum hjá Manchester United, Erik Ten Hag, upp á vínglas eftir leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Staða beggja þjálfara þykir ótrygg. Fótbolti 3.10.2024 07:00
Virtist ætla að vaða í samherja sinn Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. Fótbolti 27.9.2024 19:31
Engin vandræði þrátt fyrir að vera manni færri nær allan leikinn Tottenham Hotspur fékk Qarabag frá Aserbaísjan í heimsókn í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Þrátt fyrir að vera manni færri frá 8. mínútu þá vann Tottenham samt sannfærandi 3-0 sigur. Fótbolti 26.9.2024 18:32
Afleitur Evrópuárangur Ten Hags upp á síðkastið Ekki er hægt að segja að Manchester United hafi gengið vel í síðustu Evrópuleikjum liðsins undir stjórn Eriks ten Hag. Fótbolti 26.9.2024 14:33
Neyddir í eina stystu rútuferð sögunnar Leikmenn Bodö/Glimt neyddust til að ferðast með rútu í heimaleik sinn við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Ferðalagið tók eina mínútu. Fótbolti 26.9.2024 09:03
Ten Hag neitaði að kenna Eriksen um jöfnunarmarkið Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Twente í Evrópudeildinni. Hann segir sína menn hafa gefið jöfnunarmarkið. Fótbolti 25.9.2024 23:03
Bragðdauft á Old Trafford Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Twente frá Hollandi í 1. umferð Evrópudeildar karla í fótbolta. Leikur kvöldsins var gríðarlega bragðdaufur og heimamenn með bakið upp við vegg eftir slaka byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 25.9.2024 18:31
Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Fótbolti 30.8.2024 10:46
Fjögur Íslendingalið unnu sín einvígi Fjögur lið með Íslendinga innanborðs tryggðu sér sæti í Sambands- eða Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2024 20:02
„Við erum fokking leiðir yfir því“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að hafa misst af tækifæri til að spila í sjálfri Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur, með grátlegum hætti. Fótbolti 29.8.2024 16:02
Valgeir lagði upp en Orri fagnaði sigri Lið íslensku landsliðsmannanna Valgeirs Lunddal Friðrikssonar og Orra Steins Óskarssonar áttu ólíku gengi að fagna í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2024 19:02
Ótrúleg 34 skota vítakeppni í slag Íslendingaliða Sumir leikmenn þurftu að taka tvær vítaspyrnur, svo löng var vítaspyrnukeppnin á milli Ajax og Panathinaikos í Amsterdam í kvöld þegar Ajax komst áfram í umspil Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 21:34
Mark og titill í fyrsta leik Mbappé með Real Frumraun Kylians Mbappé með Real Madrid gekk eins og í sögu í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Atalanta í Ofurbikar UEFA í fótbolta. Fótbolti 14.8.2024 18:30
Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. Fótbolti 5.8.2024 12:52
Sverrir og Kristian mætast í næstu umferð Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem rúllaði yfir Botev Plovdiv frá Búlgaríu, 0-4, í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 1.8.2024 19:58
Orri skoraði tvö eftir að hafa komið inn á en Rúnar Alex með slæm mistök Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 5-1 sigri FC Kaupmannahafnar á Magpies frá Gíbraltar í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 1.8.2024 19:32
Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Fótbolti 18.7.2024 19:16
Meistaradeild Evrópu áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa undirritað samning um sýningarrétt á leikjum Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar á Íslandi til næstu þriggja keppnistímabila. Fótbolti 29.5.2024 06:31
UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni. Enski boltinn 28.5.2024 17:00
Hetja Atalanta í fámennan hóp og fagnaði svo innilega með mömmu sinni Ademola Olajade Alade Aylola Lookman reyndist hetja Atalanta þegar ítalska félagið varð fyrsta allra liða til að leggja Bayer Leverkusen af velli á leiktíðinni í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 12:30