Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 11:44 Hákon Arnar Haraldsson er í stóru hlutverki hjá Lille. getty/Hesham Elsherif Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann. Í dag var dregið um hvaða lið mætast í deildarhluta Evrópudeildarinnar. Meðal liða í pottinum var Lille sem mætir Dinamo Zagreb, PAOK, Freiburg og Brann á heimavelli og Roma, Rauðu stjörnunni, Young Boys og Celta Vigo á útivelli. Brann mætir Rangers, Fenerbahce, Midtjylland og Utrecht heima og Lille, PAOK, Sturm Graz og Bologna úti. Tvö ensk lið voru í pottinum; Nottingham Forest og Aston Villa. Forest mætir Porto, Ferencváros, Midtjylland og Malmö heima og Real Betis, Braga, Sturm Graz og Utrecht úti. Aston Villa leikur gegn Red Bull Salzburg, Maccabi Tel Aviv, Young Boys og Bologna á heimavelli og Feyenoord, Fenerbahce, Basel og Go Ahead Eagles á útivelli. Malmö, lið Arnórs Sigurðssonar og Daníels Tristans Guðjohnsen, mætir Dinamo Zagreb, Rauðu stjörnunni, Ludogorets Razgrad og Panathinaikos á heimavelli og Porto, Viktoria Plzen, Nottingham Forest og Genk á útivelli. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland mæta Dinamo Zagreb, Celtic, Sturm Graz og Genk heima og Roma, Maccabi Tel Aviv, Nottingham Forest og Brann úti. Kolbeinn Birgir Finnsson leikur með Utrecht sem mætir Porto, Lyon, Nottingham Forest og Genk heima og Real Betis, Celtic, Freiburg og Brann úti. Þá mætir Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, Roma, Viktoria Plzen, Sturm Graz og Go Ahead Eagles á heimavelli og Feyenoord, Ferencváros, Young Boys og Malmö á útivelli. Deildarhluti Evrópudeildarinnar hefst 24. september og lýkur 29. janúar á næsta ári. Átta efstu liðin komast beint áfram í sextán liða úrslit, liðin í sætum 9-24 fara í umspil og tólf neðstu liðin falla úr leik. Leikir liðanna í 1. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Evrópudeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Sjá meira
Í dag var dregið um hvaða lið mætast í deildarhluta Evrópudeildarinnar. Meðal liða í pottinum var Lille sem mætir Dinamo Zagreb, PAOK, Freiburg og Brann á heimavelli og Roma, Rauðu stjörnunni, Young Boys og Celta Vigo á útivelli. Brann mætir Rangers, Fenerbahce, Midtjylland og Utrecht heima og Lille, PAOK, Sturm Graz og Bologna úti. Tvö ensk lið voru í pottinum; Nottingham Forest og Aston Villa. Forest mætir Porto, Ferencváros, Midtjylland og Malmö heima og Real Betis, Braga, Sturm Graz og Utrecht úti. Aston Villa leikur gegn Red Bull Salzburg, Maccabi Tel Aviv, Young Boys og Bologna á heimavelli og Feyenoord, Fenerbahce, Basel og Go Ahead Eagles á útivelli. Malmö, lið Arnórs Sigurðssonar og Daníels Tristans Guðjohnsen, mætir Dinamo Zagreb, Rauðu stjörnunni, Ludogorets Razgrad og Panathinaikos á heimavelli og Porto, Viktoria Plzen, Nottingham Forest og Genk á útivelli. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland mæta Dinamo Zagreb, Celtic, Sturm Graz og Genk heima og Roma, Maccabi Tel Aviv, Nottingham Forest og Brann úti. Kolbeinn Birgir Finnsson leikur með Utrecht sem mætir Porto, Lyon, Nottingham Forest og Genk heima og Real Betis, Celtic, Freiburg og Brann úti. Þá mætir Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, Roma, Viktoria Plzen, Sturm Graz og Go Ahead Eagles á heimavelli og Feyenoord, Ferencváros, Young Boys og Malmö á útivelli. Deildarhluti Evrópudeildarinnar hefst 24. september og lýkur 29. janúar á næsta ári. Átta efstu liðin komast beint áfram í sextán liða úrslit, liðin í sætum 9-24 fara í umspil og tólf neðstu liðin falla úr leik. Leikir liðanna í 1. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn