Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Mótherjar Liverpool skipta um þjálfara - Dan Petrescu hættur

Dan Petrescu mun ekki stýra liði Unirea Urziceni þegar það mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á næsta ári. Mihai Stoica, framkvæmdastjóri Unirea Urziceni, tilkynnti þetta í gær og sagði að félagið væri að leita að nýjum þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm á ferðinni í Frakklandi á fimmtudag

Fimm íslenskir dómarar munu sjá um dómgæsluna í leik Toulouse frá Frakklandi og Partizan Belgrad frá Serbíu sem fram fer í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur Everton

Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrstu Evrópuleikirnir með marklínu-dómarara í kvöld

Það verður fimm manna dómarasveit sem mætir til leiks þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Þetta verður í fyrsta sinn sem sérstakir marklínu-dómarar verða á alvöru leikjum á vegum FIFA en gerðar hafa verið tilraunir með fimm dómara á mótum yngri landsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö Íslendingalið áfram

Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur dugði ekki Aston Villa

Aston Villa er úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á Rapíd Vín á heimavelli í kvöld. Austurríska liðið vann 1-0 sigur á heimavelli í fyrri leik liðanna og komst áfram á fleiri útivallarmörkum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm íslenskir eftirlitsmenn á Evrópuleikjum í vikunni

Það er nóg af leikjum í undankeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA í vikunni og það eru ekki bara íslensku liðin sem verða á ferðinni. Á heimasíðu Knattspyrnusambandsins er farið yfir verkefni íslenskra eftirlitsmanna í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Duisburg Evrópumeistari

Þýska liðið Duisburg varð í kvöld Evrópumeistari kvenna eftir að liðið vann samanlagðan 7-1 sigur á Zvezda-2005 frá Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamburg í góðri stöðu

Fyrri leikirnir í undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. Hamburg vann 1-0 útisigur á Werder Bremen á útivelli og þá gerðu Dynamo Kiev og Shakhtar Donetsk 1-1 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Martin Jol: Betra en hjá Spurs

Hollenski þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg var að vonum kátur eftir að hans menn sendu milljónamæringana í Manchester City út úr Uefa keppninni í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

Shakhtar Donetsk í ágætum málum

Einum leik er lokið í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Marseille frá Frakklandi á heimavelli sínum í Úkraínu.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA bikarinn: Man. City mætir HSV

Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV.

Fótbolti
Fréttamynd

Given bjargaði City

Shay Given var hetja Manchester City sem komst naumlega áfram í fjórðungsúrslit UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti