Eyþór Eðvarðsson Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Loftslagsbreytingar eru meðal best rannsökuðu viðfangsefna samtímans. Samstaða vísindamanna um að hnattræn hlýnun sé raunveruleg og að mestu af mannavöldum er yfirgnæfandi. Samt birtast stöðugt bækur, greinar, færslur og ummæli sem sá efasemdum um grundvallaratriði loftslagsvísinda. Skoðun 10.1.2026 08:33 Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Loftslagsvandinn er fyrst og fremst kerfisvandi. Orkuframleiðsla, samgöngur, iðnaður og landnotkun ráða mestu um heildarlosun samfélaga. Það þýðir þó ekki að einstaklingar séu áhrifalausir. Skoðun 5.1.2026 12:02 Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Það er ekki skortur á upplýsingum um loftslagsmál – vandinn er ofgnótt villandi upplýsinga og vafasamra fullyrðinga. Rangfærslur og hálfsannleikur um loftslagsbreytingar flæða um samfélagsmiðla, birtast í fjölmiðlum og sjást ítrekað í pólitískri umræðu. Skoðun 31.12.2025 10:01 Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Bókin Hitamál eftir Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismann, er kynnt sem gagnrýnin og fræðileg umfjöllun um loftslagsvísindi, loftslagsbreytingar og loftslagsaðgerðir. Hún hefur vakið töluverða athygli og höfundur fjallað um bókina í fjölmiðlum. Skoðun 26.12.2025 08:01 Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Landnotkun er stærsti einstaki losunarflokkur Íslands – stærri en samgöngur, sjávarútvegur og iðnaður samanlagt. Þess vegna skiptir máli hvernig rætt er um losun frá landi, kolefnisbindingu og þær aðgerðir sem Ísland hefur yfir að ráða. Skoðun 16.12.2025 12:00 Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Í umræðu um loftslagsmál hefur sífellt oftar heyrst sú fullyrðing að Ísland sé svo lítið ríki og standi sig svo vel að frekari aðgerðir í loftslagsmálum séu bæði óþarfar og íþyngjandi. Skoðun 15.12.2025 08:02 Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15 Fimm atriði sem kjósendur þurfa að vita um loftslagsmál Mikilvægasta málið í dag er hvernig við ætlum að stöðva hlýnun jarðarinnar sem mun að óbreyttu gera jörðina okkar sem næst óbyggilega. Við Íslendingar erum ekki undanskildir frekar en aðrir jarðarbúar. Skoðun 20.9.2021 14:00
Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Loftslagsbreytingar eru meðal best rannsökuðu viðfangsefna samtímans. Samstaða vísindamanna um að hnattræn hlýnun sé raunveruleg og að mestu af mannavöldum er yfirgnæfandi. Samt birtast stöðugt bækur, greinar, færslur og ummæli sem sá efasemdum um grundvallaratriði loftslagsvísinda. Skoðun 10.1.2026 08:33
Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Loftslagsvandinn er fyrst og fremst kerfisvandi. Orkuframleiðsla, samgöngur, iðnaður og landnotkun ráða mestu um heildarlosun samfélaga. Það þýðir þó ekki að einstaklingar séu áhrifalausir. Skoðun 5.1.2026 12:02
Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Það er ekki skortur á upplýsingum um loftslagsmál – vandinn er ofgnótt villandi upplýsinga og vafasamra fullyrðinga. Rangfærslur og hálfsannleikur um loftslagsbreytingar flæða um samfélagsmiðla, birtast í fjölmiðlum og sjást ítrekað í pólitískri umræðu. Skoðun 31.12.2025 10:01
Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Bókin Hitamál eftir Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismann, er kynnt sem gagnrýnin og fræðileg umfjöllun um loftslagsvísindi, loftslagsbreytingar og loftslagsaðgerðir. Hún hefur vakið töluverða athygli og höfundur fjallað um bókina í fjölmiðlum. Skoðun 26.12.2025 08:01
Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Landnotkun er stærsti einstaki losunarflokkur Íslands – stærri en samgöngur, sjávarútvegur og iðnaður samanlagt. Þess vegna skiptir máli hvernig rætt er um losun frá landi, kolefnisbindingu og þær aðgerðir sem Ísland hefur yfir að ráða. Skoðun 16.12.2025 12:00
Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Í umræðu um loftslagsmál hefur sífellt oftar heyrst sú fullyrðing að Ísland sé svo lítið ríki og standi sig svo vel að frekari aðgerðir í loftslagsmálum séu bæði óþarfar og íþyngjandi. Skoðun 15.12.2025 08:02
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Kjósendur virðast forgangsraða loftslagsmálum neðar en heilbrigðis-, félags-. húsnæðis- og efnahagsmálum. Enda vandamálin ærin og ekki skal lítið gert úr þeim hér. Skiljanlegt er að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til kjósenda með því að gera þessi mál að „stóru kosningamálunum“. Skoðun 18.11.2024 07:15
Fimm atriði sem kjósendur þurfa að vita um loftslagsmál Mikilvægasta málið í dag er hvernig við ætlum að stöðva hlýnun jarðarinnar sem mun að óbreyttu gera jörðina okkar sem næst óbyggilega. Við Íslendingar erum ekki undanskildir frekar en aðrir jarðarbúar. Skoðun 20.9.2021 14:00