Eyþór Eðvarðsson

Fréttamynd

Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr?

Loftslagsbreytingar eru meðal best rannsökuðu viðfangsefna samtímans. Samstaða vísindamanna um að hnattræn hlýnun sé raunveruleg og að mestu af mannavöldum er yfirgnæfandi. Samt birtast stöðugt bækur, greinar, færslur og ummæli sem sá efasemdum um grundvallaratriði loftslagsvísinda.

Skoðun
Fréttamynd

Al­var­legar rang­færslur í Hitamálum

Bókin Hitamál eftir Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismann, er kynnt sem gagnrýnin og fræðileg umfjöllun um loftslagsvísindi, loftslagsbreytingar og loftslagsaðgerðir. Hún hefur vakið töluverða athygli og höfundur fjallað um bókina í fjölmiðlum.

Skoðun