Lögreglumál

Fréttamynd

Bíllinn fundinn og tveir handteknir

Karlmaður á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn á innbroti í verslun í Reykjavík í fyrrinótt og þjófnað á bíl.

Innlent
Fréttamynd

Þjóðvegur 1 opnaður fyrir umferð á ný

Opnað verður fyrir umferð um Suðurlandsveg á næstu mínútum en loka þurfti veginum síðdegis eftir árektur tveggja bíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi verður umferð stýrt til að greiða úr þeirri biðröð sem hefur myndast.

Innlent