Samgöngur Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur. Innlent 5.6.2019 15:53 Héraðsverk bauð lægst í gerð Norðausturvegar Héraðsverk á Egilsstöðum átti lægsta boð í uppbyggingu tuttugu kílómetra kafla Norðausturvegar um Langanesströnd. Verkið á að vinna á næstu tveimur árum og skal því að fullu lokið 15. september 2021. Innlent 5.6.2019 16:53 Umferð um Vaðlaheiðargöng örlítið undir væntingum í upphafi Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar við Vaðlaheiðargöng eru líkur á að umferð um göngin verði um 1.750 bílar á dag á ársgrundvelli. Innlent 5.6.2019 02:01 Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. Innlent 5.6.2019 02:01 Kynntu innviðauppbyggingu fyrir orkuskipti í samgöngum Hleðslustöðvum verður fjölgað um landið, ráðist verður í átak til að rafvæða bílaleigubíla og lög um fjöleignarhús verða aðlöguð til að liðka til fyrir rafbílavæðingu. Innlent 4.6.2019 15:18 Herjólfur afhentur og íslenski fáninn dreginn að húni Von er á nýjum Herjólfi til Vestmannaeyja þann 15. júní og að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja um mánaðarmótin. Innlent 4.6.2019 14:46 Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. Innlent 4.6.2019 11:38 Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur Unnið verður að þrifum og viðhaldi frá miðnætti til klukkan 7:00 aðfararnætur miðvikudags, fimmtudags og föstudags. Innlent 4.6.2019 10:23 Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. Innlent 3.6.2019 22:49 Íslendingum verði kennd ný regla um hvernig aka eigi um hringtorg Mikið eignatjón í hringtorgum og tilkoma sjálfkeyrandi bíla knýja á um að Íslendingar leggi af þá séríslensku reglu að bílar í innri hring eigi réttinn, að mati sérfræðings um umferðaröryggi. Innlent 3.6.2019 21:55 Þórólfur mjög undrandi að hafa ekki verið metinn hæfastur Fer fram á rökstuðning ráðuneytis um að ráða annan umsækjanda sem forstjóra Samgöngustofu. Innlent 3.6.2019 16:53 Ráðherra sammála hæfisnefnd og skipaði Jón Gunnar forstjóra Samgöngustofu Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 3.6.2019 15:27 Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. Innlent 3.6.2019 02:04 Orkuskiptin Orkan okkar hefur breytt miklu. Rafljós kom í stað gas- og lýsisljóss. Heita vatnið kom í stað kolakyndingar. Fyrst kom hitaveita í Reykjavík fyrir 90 árum. Skoðun 3.6.2019 02:03 Litríkt risaskemmtiferðaskip mætt til Íslands Skemmtiferðaskipið Norwegian Getaway kom að Skarfabakka í Reykjavík í hádeginu í dag. Skipið er af stærri gerðinni, 145.655 brúttótonn og tekur rétt tæplega 4000 farþega. Innlent 31.5.2019 14:59 Næturlokun í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Hvalfjarðargöng verða lokuð aðfaranætur þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní frá miðnætti til sjö um morguninn. Innlent 31.5.2019 12:07 Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Innlent 29.5.2019 21:27 Stefnt að því að nýi Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja eftir mánuð Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. Innlent 29.5.2019 17:07 Rannsókn á rútuslysi við Hof miðar vel Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að rannsókn á rútuslysinu sem varð við Hof fyrr í mánuðinum sé í fullum gangi og að henni miði vel. Innlent 29.5.2019 14:30 Vegagerðin tekur við Speli í dag Stjórn Spalar ehf. hefur komist að samkomulagi við Vegagerðina um að hún taki við félaginu á aðalfundi Spalar sem boðað er til á Akranesi í dag. Innlent 29.5.2019 02:00 Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. Viðskipti innlent 28.5.2019 10:42 Á annað hundrað milljóna fylgja Speli til Vegagerðarinnar Stjórn Spalar ehf. hefur komist að samkomulagi við Vegagerðina um að hún taki við félaginu á aðalfundi Spalar sem boðað er til á Akranesi á morgun. Útlit er fyrir að með Speli fylgi hátt í 200 milljónir króna. Innlent 28.5.2019 10:21 Malbikunarframkvæmdir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á Facebook-síðu sinni á ýmsum malbikunarframkvæmdum sem fram undan eru í dag. Innlent 28.5.2019 10:17 Deilan „óvenjulega“ leyst og Herjólfur brátt á leið til Heimaeyjar Samkvæmt yfirlýsingu á vef Vegagerðarinnar hefur tilboði til Crist S.A. varðandi lokauppgjör vegna smíði nýja Herjólfs verið samþykkt og stendur til að undirrita það fljótlega. Innlent 27.5.2019 15:45 Demantshringurinn virki sem segull fyrir Norðurland Setja á aukinn kraft í að markaðssetja Demantshringinn svokallaða á Norðurlandi. Forsenda þess er að Dettifossvegur verði uppbyggður og fær öllum bílum yfir vetrartímann. Innlent 26.5.2019 20:42 Hvað eru tafa- og mengunargjöld? Reykjavíkurborg íhugar nú að feta í græn fótspor annarra stórborga sem hafa tekið upp margvíslega gjaldheimtu til að stýra og takmarka bílaumferð. Innlent 25.5.2019 17:40 Reyna að halda stærsta bílastæðahúsinu opnu sem lengst Framkvæmdir eru hafnar við endurgerð á neðri hluta Hverfisgötu. Lokað hefur verið fyrir umferð upp Hverfisgötuna en girðingar afmarka svæðið sem nær frá Ingólfsstræti í áttina að Smiðjustíg. Innlent 23.5.2019 13:49 Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10 Umferðartafir víða um borg í veðurblíðunni Umferðin var þung á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Innlent 22.5.2019 18:02 Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Innlent 22.5.2019 15:31 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 102 ›
Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur. Innlent 5.6.2019 15:53
Héraðsverk bauð lægst í gerð Norðausturvegar Héraðsverk á Egilsstöðum átti lægsta boð í uppbyggingu tuttugu kílómetra kafla Norðausturvegar um Langanesströnd. Verkið á að vinna á næstu tveimur árum og skal því að fullu lokið 15. september 2021. Innlent 5.6.2019 16:53
Umferð um Vaðlaheiðargöng örlítið undir væntingum í upphafi Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar við Vaðlaheiðargöng eru líkur á að umferð um göngin verði um 1.750 bílar á dag á ársgrundvelli. Innlent 5.6.2019 02:01
Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. Innlent 5.6.2019 02:01
Kynntu innviðauppbyggingu fyrir orkuskipti í samgöngum Hleðslustöðvum verður fjölgað um landið, ráðist verður í átak til að rafvæða bílaleigubíla og lög um fjöleignarhús verða aðlöguð til að liðka til fyrir rafbílavæðingu. Innlent 4.6.2019 15:18
Herjólfur afhentur og íslenski fáninn dreginn að húni Von er á nýjum Herjólfi til Vestmannaeyja þann 15. júní og að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja um mánaðarmótin. Innlent 4.6.2019 14:46
Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. Innlent 4.6.2019 11:38
Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur Unnið verður að þrifum og viðhaldi frá miðnætti til klukkan 7:00 aðfararnætur miðvikudags, fimmtudags og föstudags. Innlent 4.6.2019 10:23
Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. Innlent 3.6.2019 22:49
Íslendingum verði kennd ný regla um hvernig aka eigi um hringtorg Mikið eignatjón í hringtorgum og tilkoma sjálfkeyrandi bíla knýja á um að Íslendingar leggi af þá séríslensku reglu að bílar í innri hring eigi réttinn, að mati sérfræðings um umferðaröryggi. Innlent 3.6.2019 21:55
Þórólfur mjög undrandi að hafa ekki verið metinn hæfastur Fer fram á rökstuðning ráðuneytis um að ráða annan umsækjanda sem forstjóra Samgöngustofu. Innlent 3.6.2019 16:53
Ráðherra sammála hæfisnefnd og skipaði Jón Gunnar forstjóra Samgöngustofu Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 3.6.2019 15:27
Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. Innlent 3.6.2019 02:04
Orkuskiptin Orkan okkar hefur breytt miklu. Rafljós kom í stað gas- og lýsisljóss. Heita vatnið kom í stað kolakyndingar. Fyrst kom hitaveita í Reykjavík fyrir 90 árum. Skoðun 3.6.2019 02:03
Litríkt risaskemmtiferðaskip mætt til Íslands Skemmtiferðaskipið Norwegian Getaway kom að Skarfabakka í Reykjavík í hádeginu í dag. Skipið er af stærri gerðinni, 145.655 brúttótonn og tekur rétt tæplega 4000 farþega. Innlent 31.5.2019 14:59
Næturlokun í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Hvalfjarðargöng verða lokuð aðfaranætur þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní frá miðnætti til sjö um morguninn. Innlent 31.5.2019 12:07
Öryggi eykst í Ölfusi þegar fyrsta áfanga lýkur í haust Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss er komin vel á veg og stefnt að því að fyrsta áfanga ljúki í haust. Umferð á hringveginum er beint tímabundið um nýjan innansveitarveg. Innlent 29.5.2019 21:27
Stefnt að því að nýi Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja eftir mánuð Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. Innlent 29.5.2019 17:07
Rannsókn á rútuslysi við Hof miðar vel Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að rannsókn á rútuslysinu sem varð við Hof fyrr í mánuðinum sé í fullum gangi og að henni miði vel. Innlent 29.5.2019 14:30
Vegagerðin tekur við Speli í dag Stjórn Spalar ehf. hefur komist að samkomulagi við Vegagerðina um að hún taki við félaginu á aðalfundi Spalar sem boðað er til á Akranesi í dag. Innlent 29.5.2019 02:00
Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. Viðskipti innlent 28.5.2019 10:42
Á annað hundrað milljóna fylgja Speli til Vegagerðarinnar Stjórn Spalar ehf. hefur komist að samkomulagi við Vegagerðina um að hún taki við félaginu á aðalfundi Spalar sem boðað er til á Akranesi á morgun. Útlit er fyrir að með Speli fylgi hátt í 200 milljónir króna. Innlent 28.5.2019 10:21
Malbikunarframkvæmdir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á Facebook-síðu sinni á ýmsum malbikunarframkvæmdum sem fram undan eru í dag. Innlent 28.5.2019 10:17
Deilan „óvenjulega“ leyst og Herjólfur brátt á leið til Heimaeyjar Samkvæmt yfirlýsingu á vef Vegagerðarinnar hefur tilboði til Crist S.A. varðandi lokauppgjör vegna smíði nýja Herjólfs verið samþykkt og stendur til að undirrita það fljótlega. Innlent 27.5.2019 15:45
Demantshringurinn virki sem segull fyrir Norðurland Setja á aukinn kraft í að markaðssetja Demantshringinn svokallaða á Norðurlandi. Forsenda þess er að Dettifossvegur verði uppbyggður og fær öllum bílum yfir vetrartímann. Innlent 26.5.2019 20:42
Hvað eru tafa- og mengunargjöld? Reykjavíkurborg íhugar nú að feta í græn fótspor annarra stórborga sem hafa tekið upp margvíslega gjaldheimtu til að stýra og takmarka bílaumferð. Innlent 25.5.2019 17:40
Reyna að halda stærsta bílastæðahúsinu opnu sem lengst Framkvæmdir eru hafnar við endurgerð á neðri hluta Hverfisgötu. Lokað hefur verið fyrir umferð upp Hverfisgötuna en girðingar afmarka svæðið sem nær frá Ingólfsstræti í áttina að Smiðjustíg. Innlent 23.5.2019 13:49
Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10
Umferðartafir víða um borg í veðurblíðunni Umferðin var þung á höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis. Innlent 22.5.2019 18:02
Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Innlent 22.5.2019 15:31