Jólafréttir Jólabarn allt árið Elín Marta Ásgeirsdóttir er eitt mesta jólabarn á Íslandi. Hún hlustar á jólatónlist í marga mánuði og telur niður dagana til jóla. Það var auðvitað hún sem stofnaði Facebook-hópinn Jólabörn. Lífið 28.10.2019 09:09 Undirbúningur fyrir jólin hafinn Sjö mánuðir eru til jóla en nú þegar er hægt að tryggja sér miða á valda jólatónleika. Viðskipti innlent 26.5.2017 10:55 Meiri aðsókn í Kvennaathvarfið um jólahátíðina Framkvæmdastýra athvarfsins segir erfiða stöðu á húsnæðismarkaði valda því að konur dvelja lengur í athvarfinu en áður. Innlent 27.12.2016 14:40 Eigendur peninganna komnir í leitirnar: „Hvað er betra en þetta á jólunum?“ Vísir leitar að hinum strangheiðarlega einstaklingi sem skilaði fjármunum til lögreglu. Innlent 25.12.2016 16:00 Fjölmennt í miðbænum Kaffihúsin þéttsetin. Innlent 25.12.2016 14:58 Söfnuðu milljón með píanóspili Gestir Hagkaups í Smáralind söfnuðu alls 1.060.000 krónum með píanóspili 22. desember sem mun renna til Mæðrastyrksnefndar. Innlent 25.12.2016 13:26 Slökkviliðsmenn buðu ferðamönnum húsaskjól Eldur kom upp í leiguíbúð sex ferðamanna við Kirkjuteig snemma í gærkvöldi. Innlent 25.12.2016 13:15 Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, utanlandsferðir og matarkörfur Samantekt yfir jólagjafir til starfsfólks. Innlent 25.12.2016 11:41 Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. Tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Innlent 24.12.2016 14:01 Gleðileg jól í ljósadýrð Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 23.12.2016 15:30 Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti. Innlent 24.12.2016 14:54 Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. Innlent 24.12.2016 14:42 Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. Innlent 24.12.2016 11:58 Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Opið er í mörgum verslunum og hjá ýmsum þjónutuaðilum fyrri part dags í dag. Innlent 24.12.2016 10:47 Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook. Innlent 23.12.2016 20:12 Kertasníkir kom til byggða í nótt Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstríði af því hann gat ekki bæði horft á fallegan logann af þeim og borðað þau. Jól 12.12.2007 14:16 Skatan í öndvegi á Twitter: Bestu Þorláksmessutístin Dagur skötu og síðbúinna jólagjafainnkaupa var haldinn hátíðlegur í dag Lífið 23.12.2016 23:05 Íslendingar sólgnir í skyndibita á aðventunni Töluvert er um að Íslendingar nýti sér næli sér í skyndibita í aðdraganda jólanna. Viðskipti innlent 23.12.2016 13:38 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 23. desember Það er hefð á mörgum heimilum að skreyta ekki jólatréð fyrr en á Þorláksmessu, á afmælisdaginn hans Hurðaskellis. Systkinunum þykir því tilvalið að nýta daginn í dag til að búa til fallegar jólakúlur sem hægt er að hengja á jólatréð. Jól 23.12.2016 11:12 Ketkrókur kom til byggða í nótt Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Jól 12.12.2007 14:14 Sara seldi þúsundir sara fyrir jólin: Náði ekki að anna eftirspurn Sara Dögg Guðnadóttir hefur haft í nógu að snúast fyrir jólin. Lífið 22.12.2016 19:49 Vonar að ferðamönnum verði ekki smalað í kirkjugarðana um jólin Kári Garðarsson, garðyrkjustjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis, segir að nóg umferð og álag sé við kirkjugarðana um hátíðarnar þó svo að ferðamenn bætist ekki við líka. Innlent 22.12.2016 15:07 Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. Menning 22.12.2016 12:01 Benda ferðamönnum í Reykjavík á að fara í messu og að kíkja í kirkjugarðana um jólin Þegar flestir Íslendingar verða uppteknir í jólaboðum með fjölskyldum og vinum um hátíðarnar þá munu tug þúsundir ferðamanna vera á ferð og flugi um landið. Innlent 22.12.2016 10:58 Jógvan og Friðrik Ómar fóru á kostum á færeysku og íslensku Risastóri jólaþáttur Loga Bergmanns var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið síðastliðið. Lífið 22.12.2016 10:23 Jólakjóllinn er kominn í hús Heilsugúrúinn og fagurkerinn Hildur Sif Hauksdóttir er komin með jóladressið. Eftir dágóða leit fann hún hinn fullkomna jólakjól sem mun vera afar þægilegur og smart. Jól 22.12.2016 09:19 Sálmurinn góðkunni Heims um ból sunginn sjöraddað Á jólatónleikum Hymnodiu í Akureyrarkirkju í kvöld verður sköpuð kyrrlát stemning, þar sem slökkt verður á raflýsingu, ekkert talað og engar þagnir hafðar milli laga. Óvenjulegt það. Lífið 22.12.2016 09:46 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Gáttaþefur kom til byggða í nótt og af því tilefni ákveða þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra einmitt hann. Jól 22.12.2016 09:24 Loksins kominn tími til að halda gleðileg jól Samherji tilkynnti í gærkvöldi að 60 mánaða rannsókn Seðlabankans á dótturfélagi fyrirtækisins hefði verið hætt. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, viðurkennir að málið hafi tekið á. Hann er ósáttur við framgöngu ba Innlent 21.12.2016 22:06 Foreldrar biðu í röð á Korputorgi eftir vinsælustu gjöfinni sem nú er ófáanleg Íslensk börn taka þátt í sannkölluðu heimsæði fyrir þessi jólin en leikfangið Hatchimals er uppselt á heimsvísu. Foreldrar biðu í röð fyrir utan Toys'R'us til að kaupa leikfangið sem gengur kaupum og sölum á netinu fyrir háar fjárhæðir. Viðskipti innlent 21.12.2016 20:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 24 ›
Jólabarn allt árið Elín Marta Ásgeirsdóttir er eitt mesta jólabarn á Íslandi. Hún hlustar á jólatónlist í marga mánuði og telur niður dagana til jóla. Það var auðvitað hún sem stofnaði Facebook-hópinn Jólabörn. Lífið 28.10.2019 09:09
Undirbúningur fyrir jólin hafinn Sjö mánuðir eru til jóla en nú þegar er hægt að tryggja sér miða á valda jólatónleika. Viðskipti innlent 26.5.2017 10:55
Meiri aðsókn í Kvennaathvarfið um jólahátíðina Framkvæmdastýra athvarfsins segir erfiða stöðu á húsnæðismarkaði valda því að konur dvelja lengur í athvarfinu en áður. Innlent 27.12.2016 14:40
Eigendur peninganna komnir í leitirnar: „Hvað er betra en þetta á jólunum?“ Vísir leitar að hinum strangheiðarlega einstaklingi sem skilaði fjármunum til lögreglu. Innlent 25.12.2016 16:00
Söfnuðu milljón með píanóspili Gestir Hagkaups í Smáralind söfnuðu alls 1.060.000 krónum með píanóspili 22. desember sem mun renna til Mæðrastyrksnefndar. Innlent 25.12.2016 13:26
Slökkviliðsmenn buðu ferðamönnum húsaskjól Eldur kom upp í leiguíbúð sex ferðamanna við Kirkjuteig snemma í gærkvöldi. Innlent 25.12.2016 13:15
Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, utanlandsferðir og matarkörfur Samantekt yfir jólagjafir til starfsfólks. Innlent 25.12.2016 11:41
Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. Tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Innlent 24.12.2016 14:01
Gleðileg jól í ljósadýrð Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 23.12.2016 15:30
Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti. Innlent 24.12.2016 14:54
Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. Innlent 24.12.2016 14:42
Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. Innlent 24.12.2016 11:58
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Opið er í mörgum verslunum og hjá ýmsum þjónutuaðilum fyrri part dags í dag. Innlent 24.12.2016 10:47
Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook. Innlent 23.12.2016 20:12
Kertasníkir kom til byggða í nótt Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstríði af því hann gat ekki bæði horft á fallegan logann af þeim og borðað þau. Jól 12.12.2007 14:16
Skatan í öndvegi á Twitter: Bestu Þorláksmessutístin Dagur skötu og síðbúinna jólagjafainnkaupa var haldinn hátíðlegur í dag Lífið 23.12.2016 23:05
Íslendingar sólgnir í skyndibita á aðventunni Töluvert er um að Íslendingar nýti sér næli sér í skyndibita í aðdraganda jólanna. Viðskipti innlent 23.12.2016 13:38
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 23. desember Það er hefð á mörgum heimilum að skreyta ekki jólatréð fyrr en á Þorláksmessu, á afmælisdaginn hans Hurðaskellis. Systkinunum þykir því tilvalið að nýta daginn í dag til að búa til fallegar jólakúlur sem hægt er að hengja á jólatréð. Jól 23.12.2016 11:12
Ketkrókur kom til byggða í nótt Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Jól 12.12.2007 14:14
Sara seldi þúsundir sara fyrir jólin: Náði ekki að anna eftirspurn Sara Dögg Guðnadóttir hefur haft í nógu að snúast fyrir jólin. Lífið 22.12.2016 19:49
Vonar að ferðamönnum verði ekki smalað í kirkjugarðana um jólin Kári Garðarsson, garðyrkjustjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis, segir að nóg umferð og álag sé við kirkjugarðana um hátíðarnar þó svo að ferðamenn bætist ekki við líka. Innlent 22.12.2016 15:07
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliði ársins með mest seldu ævisöguna Glænýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er að ræða síðasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember. Menning 22.12.2016 12:01
Benda ferðamönnum í Reykjavík á að fara í messu og að kíkja í kirkjugarðana um jólin Þegar flestir Íslendingar verða uppteknir í jólaboðum með fjölskyldum og vinum um hátíðarnar þá munu tug þúsundir ferðamanna vera á ferð og flugi um landið. Innlent 22.12.2016 10:58
Jógvan og Friðrik Ómar fóru á kostum á færeysku og íslensku Risastóri jólaþáttur Loga Bergmanns var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið síðastliðið. Lífið 22.12.2016 10:23
Jólakjóllinn er kominn í hús Heilsugúrúinn og fagurkerinn Hildur Sif Hauksdóttir er komin með jóladressið. Eftir dágóða leit fann hún hinn fullkomna jólakjól sem mun vera afar þægilegur og smart. Jól 22.12.2016 09:19
Sálmurinn góðkunni Heims um ból sunginn sjöraddað Á jólatónleikum Hymnodiu í Akureyrarkirkju í kvöld verður sköpuð kyrrlát stemning, þar sem slökkt verður á raflýsingu, ekkert talað og engar þagnir hafðar milli laga. Óvenjulegt það. Lífið 22.12.2016 09:46
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Gáttaþefur kom til byggða í nótt og af því tilefni ákveða þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra einmitt hann. Jól 22.12.2016 09:24
Loksins kominn tími til að halda gleðileg jól Samherji tilkynnti í gærkvöldi að 60 mánaða rannsókn Seðlabankans á dótturfélagi fyrirtækisins hefði verið hætt. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, viðurkennir að málið hafi tekið á. Hann er ósáttur við framgöngu ba Innlent 21.12.2016 22:06
Foreldrar biðu í röð á Korputorgi eftir vinsælustu gjöfinni sem nú er ófáanleg Íslensk börn taka þátt í sannkölluðu heimsæði fyrir þessi jólin en leikfangið Hatchimals er uppselt á heimsvísu. Foreldrar biðu í röð fyrir utan Toys'R'us til að kaupa leikfangið sem gengur kaupum og sölum á netinu fyrir háar fjárhæðir. Viðskipti innlent 21.12.2016 20:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent