Frjálsar íþróttir Tóku við fyrstu miðunum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, tóku við fyrstu miðunum fyrir hönd ríkisstjórnarinnar í happdrætti frjálsíþróttahreyfingarinnar. Sport 24.9.2013 09:03 Usain Bolt íhugaði að hætta Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Sport 9.9.2013 10:16 Hilmar Örn bætti fjörutíu ára gamalt met þjálfara síns Hilmar Örn Jónsson setti tvö íslensk unglingamet í flokki 16-17 ára á Coca Cola móti FH á laugardag. Sport 9.9.2013 14:54 Sænskur hlaupari missti máttinn | Myndband Fredrik Uhrbom átti aðeins 250 metra eftir af 10 þúsund metrum á árlegu frjálsíþróttamóti í Stokkhólmi um helgina. Þá fóru hlutirnir að reynast honum erfiðir. Sport 9.9.2013 10:38 Verður Aníta vonarstjarnan? Á miðnætti var opnuð kosning á vegum evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem kosið er um besta frjálsíþróttafólkið á þessu ári. Sport 6.9.2013 22:17 Aníta kemur til greina sem vonarstjarna Evrópu Aníta Hinriksdóttir úr ÍR er ein tólf íþróttakvenna sem kemur til greina sem vonarstjarna ársins í Evrópu. Sport 5.9.2013 14:01 Ben Johnson berst nú gegn ólöglegri lyfjanotkun Kanadamaðurinn Ben Johnson breyttist úr hetju í skúrk á einu augabragði á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 þegar hann vann 100 metra hlaupið á nýju heimsmeti en féll síðan á lyfjaprófi nokkrum tímum síðar. Sport 5.9.2013 08:44 ÍR-ingar endurnýja kynnin við Evrópukeppnina Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Sport 5.9.2013 09:06 Velti fyrir sér að hætta í frjálsum Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur hafið æfingar á ný eftir árs hlé. Íslandsmeistarinn í sjöþraut greindist með brjósklos í baki um áramótin en er nú meiðslalaus. Hún hlakkar til að mæta efnilegasta sjöþrautarhópi Íslandssögunnar en stillir væntingum í hóf. Sport 4.9.2013 22:00 ÍR bikarmeistari í frjálsum ÍR-ingar sigruðu í 48. bikarkeppni FRÍ, bæði í karla- og kvennaflokki og þar að leiðandi í heildarstigakeppninni einnig. Þeir hlutu samtals 174,5 stig. FH varð í öðru sæti með 166 stig og lið Norðlendinga í því þriðja með 150 stig. HSK var með 120,5 stig og Breiðablik með 118 stig í 5. sæti. Sport 1.9.2013 16:20 Það erum jú við sem þurfum að keppa í þessu Frjálsíþróttafólk er ekki alltof sátt við þá ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands um að fresta bikarkeppni FRÍ um einn dag vegna slæmrar veðurspár. Frjálsíþróttafólk hefur tjáð óánægju sína inn á fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambandsins en ákvörðunin var tekin aðeins degi áður en keppnin átti að fara fram. Sport 30.8.2013 15:39 Bikarkeppni FRÍ frestað um einn dag Vegna slæms veðurútlits hefur Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, sem átti að hefjast kl. 18 á morgun föstudag, verið frestað til kl. 16 á laugardag. Sport 29.8.2013 12:42 Metþátttaka í 30. Reykjavíkurmaraþoninu Metþátttaka er í 30. Reykjavíkurmaraþoninu en þegar skráningu lauk seint í gærkvöldi höfðu 14,139 skráð sig til keppni, 729 fleiri en í fyrra. Keppt er í 4 vegalengdum og er mettþáttaka í öllum flokkum. Sport 24.8.2013 17:43 Kári Steinn vann hálfmaraþonið Hlauparinn Kári Steinn Karlsson bar sigur úr býtum í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer í dag í Reykjavík. Sport 24.8.2013 10:50 Hafdís blómstraði í Belgíu Hafdís Sigurðardóttir stóð sig vel á móti í Belgíu í gærkvöldi en hún stökk 6,25 metra í langstökki á Grand Prix-móti í Mouscron. Sport 24.8.2013 13:04 Gay var á sterum Það hefur nú komið í ljós að efnið sem felli bandaríska spretthlauparann Tyson Gay á lyfjaprófi var ólöglegt steraefni. Gay féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin á svipuðum tíma. Sport 23.8.2013 07:46 Aníta aðeins frá sínu besta Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafnaði í áttunda sæti í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í kvöld. Aníta var nokkuð frá sínu besta en hún hljóp á 2:02,17 mínútum. Sport 22.8.2013 20:07 Aníta verður í beinni á Fjölvarpinu í kvöld Hlaupakonan efnilega úr ÍR, Aníta Hinriksdóttir, reynir sig í kvöld meðal þeirra bestu í heimi í 800 metra hlaupi kvenna þegar hún tekur þátt í Demantamóti í Svíþjóð. Sport 21.8.2013 21:55 Of mikil fjárhagsleg áhætta Evrópubikarkeppni landsliða í 3. deild í frjálsum íþróttum fer ekki fram hér á landi á næsta ári þrátt fyrir ósk Frjálsíþróttasambands Evrópu (EAA). Stjórn Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) segir fjárhagslega áhættu of mikla. Sport 21.8.2013 16:50 Þokkalega erfitt að fylgjast með af hliðarlínunni Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. Sport 20.8.2013 23:01 Aníta keppir á Demantamóti | Í Hópi þeirra bestu Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Sport 20.8.2013 10:40 "Pistorius hefur það ekki í sér að gera svona hlut“ "Við erum viss um að þetta hafi verið óviljaverk,“ segir Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, amma Hafliða Hafþórssonar sem hefur verið náinn vinur hlauparans Oscar Pistorius, í viðtali við suður-afríska blaðið Mail & Guardian. Sport 19.8.2013 11:20 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. Sport 19.8.2013 09:32 Bolt með enn ein gullverðlaunin Usain Bolt nældi sér í sín þriðju gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag þegar Bolt og félagar hans í sveit Jamaíka unnu 4x100 m boðhlaup karla. Sport 18.8.2013 15:27 Fraser-Pryce með þrenn gullverðlaun Boðhlaupssveit Jamaíku setti heimsmet og vann auðveldan sigur í 4x100 metra boðhlaupi kvenna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem haldin er í Moskvu. Sport 18.8.2013 15:00 Aníta og Kolbeinn urðu bæði tvöfaldir Norðurlandameistarar Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson urðu bæði Norðurlandameistarar annan daginn í röð þegar þau unnu 1500 metra hlaup kvenna og 200 metra hlaup karla á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Espoo í Finnlandi. Sport 18.8.2013 14:00 Usain Bolt tók myndavél Svíans í þriðja sinn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt leggur það í vana sinn að vinna gull á stórmótum og fagna því með því að fá lánaða myndavél sænska ljósmyndarans Jimmy Wixtröm sem tekur myndir fyrir Sportbladet. Sport 17.8.2013 17:50 Aníta Heims-, Evrópu- og Norðurlandameistari á árinu 2013 Ísland eignaðist þrjá Norðurlandameistara unglinga á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem fram fer um helgina í Espoo í Finnlandi. Björg Gunnarsdóttir sigraði á nýju persónulegu meti í 400 m hlaupi kvenna, Kolbeinn Höður Gunnarssson sigraði í 400 m hlaupi á nýju Íslandsmeti 18 til 19 ára og þá bætti Aníta Hinriksdóttir Norðurlandameistaratitli í safnið sitt þegar hún vann 800 metra hlaupið örugglega. Sport 18.8.2013 00:18 Usain Bolt kann alveg að fagna gullverðlaunum - myndir Usain Bolt var heldur betur í essinu sínu á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag þegar hann tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi. Bolt vann öruggan sigur og vann því bæði 100 og 200 metra hlaupið eins og á síðustu Ólympíuleikum í London. Sport 17.8.2013 18:03 Heimsmeistaratitill í afmælisgjöf Bandaríska stúlkan Brianna Rollins er heimsmeistari í 110 metra grindarhlaupi eftir öruggan sigur í úrslitahlaupinu á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitilinn hjá Rollins sem fagnar 22 ára afmælisdegi sínum á morgun. Sport 17.8.2013 16:34 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 68 ›
Tóku við fyrstu miðunum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, tóku við fyrstu miðunum fyrir hönd ríkisstjórnarinnar í happdrætti frjálsíþróttahreyfingarinnar. Sport 24.9.2013 09:03
Usain Bolt íhugaði að hætta Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt frá Jamaíka, íhugaði að leggja skóna á hilluna árið 2006. Síðan hefur hann unnið sex gullverðlaun á Ólympíuleikum og átta á heimsmeistaramótum. Sport 9.9.2013 10:16
Hilmar Örn bætti fjörutíu ára gamalt met þjálfara síns Hilmar Örn Jónsson setti tvö íslensk unglingamet í flokki 16-17 ára á Coca Cola móti FH á laugardag. Sport 9.9.2013 14:54
Sænskur hlaupari missti máttinn | Myndband Fredrik Uhrbom átti aðeins 250 metra eftir af 10 þúsund metrum á árlegu frjálsíþróttamóti í Stokkhólmi um helgina. Þá fóru hlutirnir að reynast honum erfiðir. Sport 9.9.2013 10:38
Verður Aníta vonarstjarnan? Á miðnætti var opnuð kosning á vegum evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem kosið er um besta frjálsíþróttafólkið á þessu ári. Sport 6.9.2013 22:17
Aníta kemur til greina sem vonarstjarna Evrópu Aníta Hinriksdóttir úr ÍR er ein tólf íþróttakvenna sem kemur til greina sem vonarstjarna ársins í Evrópu. Sport 5.9.2013 14:01
Ben Johnson berst nú gegn ólöglegri lyfjanotkun Kanadamaðurinn Ben Johnson breyttist úr hetju í skúrk á einu augabragði á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 þegar hann vann 100 metra hlaupið á nýju heimsmeti en féll síðan á lyfjaprófi nokkrum tímum síðar. Sport 5.9.2013 08:44
ÍR-ingar endurnýja kynnin við Evrópukeppnina Íslands- og bikarmeistarar ÍR hafa ákveðið að senda lið til keppni í Evrópukeppni félagsliða í frjálsum íþróttum í vor. Ísland hefur ekki átt lið í keppninni í tuttugu ár. Sport 5.9.2013 09:06
Velti fyrir sér að hætta í frjálsum Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur hafið æfingar á ný eftir árs hlé. Íslandsmeistarinn í sjöþraut greindist með brjósklos í baki um áramótin en er nú meiðslalaus. Hún hlakkar til að mæta efnilegasta sjöþrautarhópi Íslandssögunnar en stillir væntingum í hóf. Sport 4.9.2013 22:00
ÍR bikarmeistari í frjálsum ÍR-ingar sigruðu í 48. bikarkeppni FRÍ, bæði í karla- og kvennaflokki og þar að leiðandi í heildarstigakeppninni einnig. Þeir hlutu samtals 174,5 stig. FH varð í öðru sæti með 166 stig og lið Norðlendinga í því þriðja með 150 stig. HSK var með 120,5 stig og Breiðablik með 118 stig í 5. sæti. Sport 1.9.2013 16:20
Það erum jú við sem þurfum að keppa í þessu Frjálsíþróttafólk er ekki alltof sátt við þá ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands um að fresta bikarkeppni FRÍ um einn dag vegna slæmrar veðurspár. Frjálsíþróttafólk hefur tjáð óánægju sína inn á fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambandsins en ákvörðunin var tekin aðeins degi áður en keppnin átti að fara fram. Sport 30.8.2013 15:39
Bikarkeppni FRÍ frestað um einn dag Vegna slæms veðurútlits hefur Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, sem átti að hefjast kl. 18 á morgun föstudag, verið frestað til kl. 16 á laugardag. Sport 29.8.2013 12:42
Metþátttaka í 30. Reykjavíkurmaraþoninu Metþátttaka er í 30. Reykjavíkurmaraþoninu en þegar skráningu lauk seint í gærkvöldi höfðu 14,139 skráð sig til keppni, 729 fleiri en í fyrra. Keppt er í 4 vegalengdum og er mettþáttaka í öllum flokkum. Sport 24.8.2013 17:43
Kári Steinn vann hálfmaraþonið Hlauparinn Kári Steinn Karlsson bar sigur úr býtum í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer í dag í Reykjavík. Sport 24.8.2013 10:50
Hafdís blómstraði í Belgíu Hafdís Sigurðardóttir stóð sig vel á móti í Belgíu í gærkvöldi en hún stökk 6,25 metra í langstökki á Grand Prix-móti í Mouscron. Sport 24.8.2013 13:04
Gay var á sterum Það hefur nú komið í ljós að efnið sem felli bandaríska spretthlauparann Tyson Gay á lyfjaprófi var ólöglegt steraefni. Gay féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin á svipuðum tíma. Sport 23.8.2013 07:46
Aníta aðeins frá sínu besta Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafnaði í áttunda sæti í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í kvöld. Aníta var nokkuð frá sínu besta en hún hljóp á 2:02,17 mínútum. Sport 22.8.2013 20:07
Aníta verður í beinni á Fjölvarpinu í kvöld Hlaupakonan efnilega úr ÍR, Aníta Hinriksdóttir, reynir sig í kvöld meðal þeirra bestu í heimi í 800 metra hlaupi kvenna þegar hún tekur þátt í Demantamóti í Svíþjóð. Sport 21.8.2013 21:55
Of mikil fjárhagsleg áhætta Evrópubikarkeppni landsliða í 3. deild í frjálsum íþróttum fer ekki fram hér á landi á næsta ári þrátt fyrir ósk Frjálsíþróttasambands Evrópu (EAA). Stjórn Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) segir fjárhagslega áhættu of mikla. Sport 21.8.2013 16:50
Þokkalega erfitt að fylgjast með af hliðarlínunni Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. Sport 20.8.2013 23:01
Aníta keppir á Demantamóti | Í Hópi þeirra bestu Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Sport 20.8.2013 10:40
"Pistorius hefur það ekki í sér að gera svona hlut“ "Við erum viss um að þetta hafi verið óviljaverk,“ segir Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, amma Hafliða Hafþórssonar sem hefur verið náinn vinur hlauparans Oscar Pistorius, í viðtali við suður-afríska blaðið Mail & Guardian. Sport 19.8.2013 11:20
Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. Sport 19.8.2013 09:32
Bolt með enn ein gullverðlaunin Usain Bolt nældi sér í sín þriðju gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag þegar Bolt og félagar hans í sveit Jamaíka unnu 4x100 m boðhlaup karla. Sport 18.8.2013 15:27
Fraser-Pryce með þrenn gullverðlaun Boðhlaupssveit Jamaíku setti heimsmet og vann auðveldan sigur í 4x100 metra boðhlaupi kvenna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem haldin er í Moskvu. Sport 18.8.2013 15:00
Aníta og Kolbeinn urðu bæði tvöfaldir Norðurlandameistarar Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson urðu bæði Norðurlandameistarar annan daginn í röð þegar þau unnu 1500 metra hlaup kvenna og 200 metra hlaup karla á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Espoo í Finnlandi. Sport 18.8.2013 14:00
Usain Bolt tók myndavél Svíans í þriðja sinn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt leggur það í vana sinn að vinna gull á stórmótum og fagna því með því að fá lánaða myndavél sænska ljósmyndarans Jimmy Wixtröm sem tekur myndir fyrir Sportbladet. Sport 17.8.2013 17:50
Aníta Heims-, Evrópu- og Norðurlandameistari á árinu 2013 Ísland eignaðist þrjá Norðurlandameistara unglinga á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem fram fer um helgina í Espoo í Finnlandi. Björg Gunnarsdóttir sigraði á nýju persónulegu meti í 400 m hlaupi kvenna, Kolbeinn Höður Gunnarssson sigraði í 400 m hlaupi á nýju Íslandsmeti 18 til 19 ára og þá bætti Aníta Hinriksdóttir Norðurlandameistaratitli í safnið sitt þegar hún vann 800 metra hlaupið örugglega. Sport 18.8.2013 00:18
Usain Bolt kann alveg að fagna gullverðlaunum - myndir Usain Bolt var heldur betur í essinu sínu á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag þegar hann tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi. Bolt vann öruggan sigur og vann því bæði 100 og 200 metra hlaupið eins og á síðustu Ólympíuleikum í London. Sport 17.8.2013 18:03
Heimsmeistaratitill í afmælisgjöf Bandaríska stúlkan Brianna Rollins er heimsmeistari í 110 metra grindarhlaupi eftir öruggan sigur í úrslitahlaupinu á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitilinn hjá Rollins sem fagnar 22 ára afmælisdegi sínum á morgun. Sport 17.8.2013 16:34
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent