Frjálsar íþróttir Skreið í úrslitin en landaði gullinu Brittney Reese frá Bandaríkjunum varð í dag heimsmeistari í langstökki kvenna utanhúss í þriðja skipti með stökki upp á 7,01 metra. Sport 11.8.2013 16:46 Bolt örugglega í úrslitin Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði ekki mikið fyrir því að tryggja sér sæti í úrslitum 100 metra hlaupsins á HM í Moskvu í dag. Sport 11.8.2013 16:25 Ivanov landaði fyrsta gulli Rússa Rússinn Aleksandr Ivanov kom, sá og sigraði í keppnisgöngu á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. Með sigrinum varð hann yngsti sigurvegari sögunnar í 20 km göngu. Sport 11.8.2013 16:22 Irma bætti sex ára gamalt Íslandsmet Irma Gunnarsdóttir úr Breiðabliki bætti Íslandsmetið í flokki 15 ára og yngri í 300 metra grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Sport 10.8.2013 16:57 Eaton með nauma forystu í tugþrautinni eftir fyrri daginn Bandaríkjamaðurinn Asthon Eaton kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi í tugþrautakeppninni á HM í frjálsum í Moskvu í dag. Sport 10.8.2013 17:21 Féll á lyfjaprófi og farin heim Kelly-Ann Baptiste, hlaupakona frá Trínidad og Tóbagó, er fallin á lyfjaprófi. Hún hefur yfirgefið herbúðir landsliðs síns á HM í Moskvu sem hófst í morgun. Sport 10.8.2013 15:11 Tvö gull til Anítu Aníta Hinriksdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára á Kópavogsvelli í dag. Sport 10.8.2013 17:13 Bolt örugglega í undanúrslitin Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Sport 10.8.2013 17:02 Höfðu sætaskipti og Farah tók gullið Englendingurinn Mo Farah kom, sá og sigraði í 10 þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Sport 10.8.2013 15:30 Cameron neitar að sniðganga Ólympíuleikana David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. Sport 10.8.2013 12:53 Fyrsta gullið í Moskvu sögulegt Edna Kiplagat frá Keníu varð í dag fyrsta konan til þess að verja heimsmeistaratitil í maraþonhlaupi á HM í Moskvu í frjálsum íþróttum. Sport 10.8.2013 13:17 Yfirburðir hjá Hilmari en metið féll ekki Hilmar Örn Jónsson, kastarinn efnilegi úr ÍR, vann öruggan sigur í sleggjukasti í flokki 16-17 ára og yngri á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í dag. Sport 10.8.2013 12:43 Heims- og Evrópumeistari á Kópavogsvellinum á morgun Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Sport 9.8.2013 21:57 Vilja fjögurra ára keppnisbönn Stjórn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins IAAF samþykkti á fundi sínum í morgun stuðningsyfirlýsingu þess efnis að alvarleg brot á lyfjareglum eigi að refsa með fjögurra ára keppnisbanni. Sport 8.8.2013 11:07 Sigur ekki nóg fyrir Bolt í Moskvu Usain Bolt, fótfráasti hlaupari heims, ætlar sér stóra hluti á HM í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina í Moskvu. Sport 6.8.2013 12:42 Tólf milljónir fyrir heimsmetið Þeir frjálsíþróttakappar sem ná þeim áfanga að setja heimsmet á HM í Moskvu verða tólf milljónum krónum ríkari. Sport 6.8.2013 13:59 Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Sport 6.8.2013 17:07 31 íþróttamaður í bann fyrir lyfjamisnotkun Frjálsíþróttasamband Tyrklands hefur dæmt 31 íþróttamann í tveggja ára keppnisbann vegna notkunar á lyfjum á bannlista. Sambandið tilkynnti þetta í gær. Sport 5.8.2013 23:07 Ennis missir af HM Ólympíumeistarinn í sjöþraut, Englendingurinn Jessica Ennis-Hill, verður ekki á meðal þátttakenda á HM í frjálsum í Moskvu. Sport 31.7.2013 12:47 Búinn að hugsa um 80 metrana síðan ég var 14 ára gamall Guðmundur Sverrisson úr ÍR er nýjasti meðlimur áttatíu metra félags spjótkastara á Íslandi. Jarðfræðineminn kastaði 80,66 metra um helgina sem hefði dugað honum til þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Sport 30.7.2013 20:36 Getur Usain Bolt bætt sig frekar? Heimsmet Jamaíkamannsins Usain Bolt í 100 metra hlaupi, 9,58 sekúndur, hefur staðið óhreyft í fjögur ár. Skiptar skoðanir eru á möguleikum Bolt til að bæta met sitt í framtíðinni. Sport 29.7.2013 10:14 13 ára Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára frjálsíþróttakappi úr FH, nýtti sér heldur betur fjarveru Anítu Hinriksdóttur í greininni um helgina. Sport 29.7.2013 08:33 ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. Sport 28.7.2013 22:24 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. Sport 28.7.2013 16:30 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Sport 28.7.2013 16:06 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Sport 28.7.2013 15:57 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. Sport 28.7.2013 14:40 Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. Sport 28.7.2013 12:19 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. Sport 28.7.2013 09:18 Gay féll líka á meistaramótinu Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Tyson Gay hafi fallið á meira en einu lyfjaprófi þetta árið. Sport 27.7.2013 11:15 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 68 ›
Skreið í úrslitin en landaði gullinu Brittney Reese frá Bandaríkjunum varð í dag heimsmeistari í langstökki kvenna utanhúss í þriðja skipti með stökki upp á 7,01 metra. Sport 11.8.2013 16:46
Bolt örugglega í úrslitin Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði ekki mikið fyrir því að tryggja sér sæti í úrslitum 100 metra hlaupsins á HM í Moskvu í dag. Sport 11.8.2013 16:25
Ivanov landaði fyrsta gulli Rússa Rússinn Aleksandr Ivanov kom, sá og sigraði í keppnisgöngu á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu. Með sigrinum varð hann yngsti sigurvegari sögunnar í 20 km göngu. Sport 11.8.2013 16:22
Irma bætti sex ára gamalt Íslandsmet Irma Gunnarsdóttir úr Breiðabliki bætti Íslandsmetið í flokki 15 ára og yngri í 300 metra grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Sport 10.8.2013 16:57
Eaton með nauma forystu í tugþrautinni eftir fyrri daginn Bandaríkjamaðurinn Asthon Eaton kom fyrstur í mark í 400 metra hlaupi í tugþrautakeppninni á HM í frjálsum í Moskvu í dag. Sport 10.8.2013 17:21
Féll á lyfjaprófi og farin heim Kelly-Ann Baptiste, hlaupakona frá Trínidad og Tóbagó, er fallin á lyfjaprófi. Hún hefur yfirgefið herbúðir landsliðs síns á HM í Moskvu sem hófst í morgun. Sport 10.8.2013 15:11
Tvö gull til Anítu Aníta Hinriksdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára á Kópavogsvelli í dag. Sport 10.8.2013 17:13
Bolt örugglega í undanúrslitin Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Sport 10.8.2013 17:02
Höfðu sætaskipti og Farah tók gullið Englendingurinn Mo Farah kom, sá og sigraði í 10 þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Sport 10.8.2013 15:30
Cameron neitar að sniðganga Ólympíuleikana David Cameron, forsætisráðherra Breta, hefur útilokað að breskt íþróttafólk sniðgangi Vetrarólympíuleikana í Rússlandi í febrúar. Sport 10.8.2013 12:53
Fyrsta gullið í Moskvu sögulegt Edna Kiplagat frá Keníu varð í dag fyrsta konan til þess að verja heimsmeistaratitil í maraþonhlaupi á HM í Moskvu í frjálsum íþróttum. Sport 10.8.2013 13:17
Yfirburðir hjá Hilmari en metið féll ekki Hilmar Örn Jónsson, kastarinn efnilegi úr ÍR, vann öruggan sigur í sleggjukasti í flokki 16-17 ára og yngri á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í dag. Sport 10.8.2013 12:43
Heims- og Evrópumeistari á Kópavogsvellinum á morgun Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Sport 9.8.2013 21:57
Vilja fjögurra ára keppnisbönn Stjórn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins IAAF samþykkti á fundi sínum í morgun stuðningsyfirlýsingu þess efnis að alvarleg brot á lyfjareglum eigi að refsa með fjögurra ára keppnisbanni. Sport 8.8.2013 11:07
Sigur ekki nóg fyrir Bolt í Moskvu Usain Bolt, fótfráasti hlaupari heims, ætlar sér stóra hluti á HM í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina í Moskvu. Sport 6.8.2013 12:42
Tólf milljónir fyrir heimsmetið Þeir frjálsíþróttakappar sem ná þeim áfanga að setja heimsmet á HM í Moskvu verða tólf milljónum krónum ríkari. Sport 6.8.2013 13:59
Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Sport 6.8.2013 17:07
31 íþróttamaður í bann fyrir lyfjamisnotkun Frjálsíþróttasamband Tyrklands hefur dæmt 31 íþróttamann í tveggja ára keppnisbann vegna notkunar á lyfjum á bannlista. Sambandið tilkynnti þetta í gær. Sport 5.8.2013 23:07
Ennis missir af HM Ólympíumeistarinn í sjöþraut, Englendingurinn Jessica Ennis-Hill, verður ekki á meðal þátttakenda á HM í frjálsum í Moskvu. Sport 31.7.2013 12:47
Búinn að hugsa um 80 metrana síðan ég var 14 ára gamall Guðmundur Sverrisson úr ÍR er nýjasti meðlimur áttatíu metra félags spjótkastara á Íslandi. Jarðfræðineminn kastaði 80,66 metra um helgina sem hefði dugað honum til þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Sport 30.7.2013 20:36
Getur Usain Bolt bætt sig frekar? Heimsmet Jamaíkamannsins Usain Bolt í 100 metra hlaupi, 9,58 sekúndur, hefur staðið óhreyft í fjögur ár. Skiptar skoðanir eru á möguleikum Bolt til að bæta met sitt í framtíðinni. Sport 29.7.2013 10:14
13 ára Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi Þórdís Eva Steinsdóttir, 13 ára frjálsíþróttakappi úr FH, nýtti sér heldur betur fjarveru Anítu Hinriksdóttur í greininni um helgina. Sport 29.7.2013 08:33
ÍR varð meistari félagsliða ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. Sport 28.7.2013 22:24
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. Sport 28.7.2013 16:30
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Sport 28.7.2013 16:06
Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Sport 28.7.2013 15:57
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. Sport 28.7.2013 14:40
Anton bætti Íslandsmet sitt á HM Anton Sveinn Mckee úr Sundfélaginu Ægi bætti í morgun Íslandsmet sitt í 400 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Barcelona. Sport 28.7.2013 12:19
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. Sport 28.7.2013 09:18
Gay féll líka á meistaramótinu Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Tyson Gay hafi fallið á meira en einu lyfjaprófi þetta árið. Sport 27.7.2013 11:15