Hilmar Örn gerði ógilt í öllum köstum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2014 10:47 Vísir/Helgi Björnsson Hilmar Örn Jónsson gerði ógilt í öllum þremur köstunum sínum í úrslitum sleggjukasts á HM U-19 ára í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Hilmar var fyrirfram talinn einn sigurstranglegasti keppandinn en hann náði sér ekki á strik að þessu sinni. Tólf kepptu til úrslita og þeir átta sem áttu lengstu köstin að þremur umferðum loknum fengu þrjú köst til viðbótar. Hilmar hefði þurft að kasta tæplega 74 m til þess en Íslandsmet hans í flokki 18-19 ára er 76,51 m.Ashraf Arngad Elseify frá Katar hafði mikla yfirburði í keppninni í nótt og kastaði 84,71 m. Hann var sá eini sem kastaði yfir 80 m í nótt og gerði það í öllum sex tilraununum sínum. Ungverjinn Bence Pasztor varð annar með 79,99 m og Ilya Terentyev frá Rússlandi þriðji með 76,31 m. Elseify á heimsmet nítján ára og yngri í greininni en það er 85,57 m og var sett í Barcelona fyrir tveimur árum. Kastið í nótt var svo það næstbesta frá upphafi í greininni. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14 Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson gerði ógilt í öllum þremur köstunum sínum í úrslitum sleggjukasts á HM U-19 ára í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Hilmar var fyrirfram talinn einn sigurstranglegasti keppandinn en hann náði sér ekki á strik að þessu sinni. Tólf kepptu til úrslita og þeir átta sem áttu lengstu köstin að þremur umferðum loknum fengu þrjú köst til viðbótar. Hilmar hefði þurft að kasta tæplega 74 m til þess en Íslandsmet hans í flokki 18-19 ára er 76,51 m.Ashraf Arngad Elseify frá Katar hafði mikla yfirburði í keppninni í nótt og kastaði 84,71 m. Hann var sá eini sem kastaði yfir 80 m í nótt og gerði það í öllum sex tilraununum sínum. Ungverjinn Bence Pasztor varð annar með 79,99 m og Ilya Terentyev frá Rússlandi þriðji með 76,31 m. Elseify á heimsmet nítján ára og yngri í greininni en það er 85,57 m og var sett í Barcelona fyrir tveimur árum. Kastið í nótt var svo það næstbesta frá upphafi í greininni.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14 Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Sjá meira
Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41
Hilmar Örn örugglega í úrslit á HM Sleggjukastarinn efnilegi með frábært kast í annarri tilraun. 24. júlí 2014 18:14