Tennis Sú besta í heimi æfir með plástur fyrir munninum Pólska tenniskonan Iga Swiatek hefur verið efst á heimslista kvenna í tennis í meira en fjörutíu vikur. Þjálfarateymi hennar fer öðruvísi leið að því að auka þol hennar. Sport 30.8.2024 11:03 Ein óvæntustu úrslit sögunnar: „Ég veit ekki hvað ég á að segja núna“ Carlos Alcaraz er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis eftir mjög óvænt tap á móti Hollendingnum Botic Van De Zandschulp í annarri umferð í nótt. Sport 30.8.2024 07:32 Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sport 29.8.2024 10:44 Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Sport 26.8.2024 06:32 Trúir ekki sögunni og segir alþjóðasambandið vera að vernda Sinner Fyrrum besta tenniskona heims, Chris Evert, segir alþjóðasambandið vera að hylma yfir lyfjaskandal Jannik Sinner til að vernda sjálft sig frá neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun. Hún telur útskýringu hans, að efnið hafi borist óviljandi í sjúkranuddi, ótrúverðuga. Sport 22.8.2024 07:26 Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Sport 21.8.2024 13:31 Sá efsti féll tvívegis á lyfjaprófi en sleppur án refsingar Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, verður ekki refsað þó svo hann hafi tvívegis fallið á lyfjaprófi með stuttu millibili. Sport 21.8.2024 07:01 Alcaraz fékk æðiskast og mölbraut spaðann Spænska tennisstjarnan Carlos Alcaraz missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu þegar hann tapaði fyrir Frakkanum Gael Monfils í 16-manna úrslitum Cincinnati Open. Sport 17.8.2024 12:31 Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 4.8.2024 15:09 Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Sport 4.8.2024 10:01 Sú efsta á heimslistanum úr leik Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum. Sport 1.8.2024 12:20 Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31 Djokovic lagði leirkónginn Nadal Novak Djokovic tók skref í átt að sínu fyrsta Ólympíugulli þegar risaviðureign fór fram á Roland Garros-vellinum í París í dag. Djokovic sló Rafael Nadal, konung leirsins, úr keppni. Sport 29.7.2024 14:16 Missir af Ólympíuleikunum vegna veikinda Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár. Sport 24.7.2024 16:03 Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Sport 23.7.2024 18:00 Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan. Sport 20.7.2024 09:00 Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Sport 15.7.2024 09:01 Katrínu tekið fagnandi á Wimbledon Viðstaddir stóðu á fætur og klöppuðu Katrínu lof í lófa þegar prinsessan mætti á úrslitaviðureign Carlos Alcaraz og Novak Djokovic á Wimbledon í gær. Erlent 15.7.2024 08:13 Alcaraz vann Djokovic annað árið í röð í úrslitaleik Wimbledon Spánverjinn Carlos Alcaraz er Wimbledon meistari í tennis annað árið í röð eftir frekar sannfærandi sigur á serbnesku goðsögninni Novak Djokovic í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2024 15:41 Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Sport 14.7.2024 10:30 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. Sport 13.7.2024 15:41 Williams-systur skutu föstum skotum að karlrembunni Butker Systurnar Serena og Venus Williams sendu NFL-leikmanninum Harrison Butker væna pillu á ESPY-verðlaunahátíðinni vestanhafs í gærkvöld. Butker lét umdeild ummæli falla um hlutverk kvenna fyrir skemmstu. Sport 12.7.2024 10:01 Kallar Novak Djokovic Svarthöfða tennisheimsins Tennisgoðsögnin John McEnroe er á því að serbneski tenniskappinn sé óumbeðið í hlutverki Svarthöfða í tennisheiminum. Sport 10.7.2024 12:30 Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og Víkingur urðu á föstudag Íslandsmeistarar í liðakeppni Tennissambands Íslands. Keppt var í Víkinni, á tennisvöllum Víkings. Sport 6.7.2024 13:01 Ældi tvisvar þegar kærastan mætti í fyrsta sinn á leik Breski tenniskappinn Andy Murray var þakklátur fyrir kveðjuathöfnina sem hann fékk á sínu síðasta Wimbledon-móti, eftir leik með bróður sínum Jamie í tvíliðaleik í dag. Sport 4.7.2024 23:15 Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Sport 2.7.2024 11:01 Ein sú besta dregur sig einnig úr keppni á Wimbledon Aryna Sabalenka mun ekki keppa á Wimbledon-mótinu í tennis vegna meiðsla. Fyrir ekki svo löngu var tilkynnt að hún myndi ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún ætlaði sér þó að keppa á Wimbledon. Sport 1.7.2024 14:30 Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Sport 1.7.2024 12:00 Egill Sigurðsson Íslandsmeistari í tennis eftir bráðabana í úrslitaleik Spennan var mikil í úrslitaleiknum í karlaflokki á Íslandsmótinu í utanhúss tennis. Þar mættust Raj Kumar Bonifacius og Egill Sigurðsson en báðir keppa þeir undir merkjum Víkings. Sport 29.6.2024 17:45 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. Sport 29.6.2024 15:07 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 36 ›
Sú besta í heimi æfir með plástur fyrir munninum Pólska tenniskonan Iga Swiatek hefur verið efst á heimslista kvenna í tennis í meira en fjörutíu vikur. Þjálfarateymi hennar fer öðruvísi leið að því að auka þol hennar. Sport 30.8.2024 11:03
Ein óvæntustu úrslit sögunnar: „Ég veit ekki hvað ég á að segja núna“ Carlos Alcaraz er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis eftir mjög óvænt tap á móti Hollendingnum Botic Van De Zandschulp í annarri umferð í nótt. Sport 30.8.2024 07:32
Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sport 29.8.2024 10:44
Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Sport 26.8.2024 06:32
Trúir ekki sögunni og segir alþjóðasambandið vera að vernda Sinner Fyrrum besta tenniskona heims, Chris Evert, segir alþjóðasambandið vera að hylma yfir lyfjaskandal Jannik Sinner til að vernda sjálft sig frá neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun. Hún telur útskýringu hans, að efnið hafi borist óviljandi í sjúkranuddi, ótrúverðuga. Sport 22.8.2024 07:26
Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Sport 21.8.2024 13:31
Sá efsti féll tvívegis á lyfjaprófi en sleppur án refsingar Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, verður ekki refsað þó svo hann hafi tvívegis fallið á lyfjaprófi með stuttu millibili. Sport 21.8.2024 07:01
Alcaraz fékk æðiskast og mölbraut spaðann Spænska tennisstjarnan Carlos Alcaraz missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu þegar hann tapaði fyrir Frakkanum Gael Monfils í 16-manna úrslitum Cincinnati Open. Sport 17.8.2024 12:31
Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 4.8.2024 15:09
Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Sport 4.8.2024 10:01
Sú efsta á heimslistanum úr leik Hin pólska Iga Świątek tapaði í undanúrslitum í einliðaleik í tennis á Ólympíuleikunum í París. Hin kínverska Zheng Qinwen hafði betur gegn henni á Roland Garros-vellinum. Sport 1.8.2024 12:20
Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31
Djokovic lagði leirkónginn Nadal Novak Djokovic tók skref í átt að sínu fyrsta Ólympíugulli þegar risaviðureign fór fram á Roland Garros-vellinum í París í dag. Djokovic sló Rafael Nadal, konung leirsins, úr keppni. Sport 29.7.2024 14:16
Missir af Ólympíuleikunum vegna veikinda Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár. Sport 24.7.2024 16:03
Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Sport 23.7.2024 18:00
Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan. Sport 20.7.2024 09:00
Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Sport 15.7.2024 09:01
Katrínu tekið fagnandi á Wimbledon Viðstaddir stóðu á fætur og klöppuðu Katrínu lof í lófa þegar prinsessan mætti á úrslitaviðureign Carlos Alcaraz og Novak Djokovic á Wimbledon í gær. Erlent 15.7.2024 08:13
Alcaraz vann Djokovic annað árið í röð í úrslitaleik Wimbledon Spánverjinn Carlos Alcaraz er Wimbledon meistari í tennis annað árið í röð eftir frekar sannfærandi sigur á serbnesku goðsögninni Novak Djokovic í úrslitaleiknum í dag. Sport 14.7.2024 15:41
Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Sport 14.7.2024 10:30
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. Sport 13.7.2024 15:41
Williams-systur skutu föstum skotum að karlrembunni Butker Systurnar Serena og Venus Williams sendu NFL-leikmanninum Harrison Butker væna pillu á ESPY-verðlaunahátíðinni vestanhafs í gærkvöld. Butker lét umdeild ummæli falla um hlutverk kvenna fyrir skemmstu. Sport 12.7.2024 10:01
Kallar Novak Djokovic Svarthöfða tennisheimsins Tennisgoðsögnin John McEnroe er á því að serbneski tenniskappinn sé óumbeðið í hlutverki Svarthöfða í tennisheiminum. Sport 10.7.2024 12:30
Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og Víkingur urðu á föstudag Íslandsmeistarar í liðakeppni Tennissambands Íslands. Keppt var í Víkinni, á tennisvöllum Víkings. Sport 6.7.2024 13:01
Ældi tvisvar þegar kærastan mætti í fyrsta sinn á leik Breski tenniskappinn Andy Murray var þakklátur fyrir kveðjuathöfnina sem hann fékk á sínu síðasta Wimbledon-móti, eftir leik með bróður sínum Jamie í tvíliðaleik í dag. Sport 4.7.2024 23:15
Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Sport 2.7.2024 11:01
Ein sú besta dregur sig einnig úr keppni á Wimbledon Aryna Sabalenka mun ekki keppa á Wimbledon-mótinu í tennis vegna meiðsla. Fyrir ekki svo löngu var tilkynnt að hún myndi ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún ætlaði sér þó að keppa á Wimbledon. Sport 1.7.2024 14:30
Bakmeiðsli plaga Murray og enn óvíst hvort hann taki þátt á Wimbledon Wimbledon tennismótið á Englandi hefst í dag en það er enn óvíst hvort Andy Murray muni taka þátt. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki. Sport 1.7.2024 12:00
Egill Sigurðsson Íslandsmeistari í tennis eftir bráðabana í úrslitaleik Spennan var mikil í úrslitaleiknum í karlaflokki á Íslandsmótinu í utanhúss tennis. Þar mættust Raj Kumar Bonifacius og Egill Sigurðsson en báðir keppa þeir undir merkjum Víkings. Sport 29.6.2024 17:45
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. Sport 29.6.2024 15:07