Sund

Fréttamynd

Eygló fer á kostum

Eygló Ósk Gústafsdóttir sló í dag sitt þriðja og fjórða Íslandsmet á Íslandsmótinu í sundi, en Eygló Ósk hefur leikið á alls oddi á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Kvennalandsliðið í körfubolta fékk hæsta styrkinn

Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í dag styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá fimm hundruð þúsund krónur hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna.

Sport
Fréttamynd

Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu

Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra.

Sport
Fréttamynd

ÍRB og SH bikarmeistarar

Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í kvöld bikarmeistari kvenna og SH varð á sama tíma bikarmeistari karla á Bikarmóti SSÍ, en mótið fór fram í Laugardal.

Sport
Fréttamynd

Flott byrjun hjá Anítu og Thelmu

Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, slógu báðar Íslandsmet á haustmóti Ármanns sem fór fram um helgina.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur hafnaði í 8. sæti

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti nú rétt í þessu í úrslitum í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í 50 metra laug í Berlín.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í undanúrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sig inn í undanúrslit í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í Berlín í morgun á nýju Íslandsmeti.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur komst í undanúrslitin í Berlín

Hrafnhildur Lúthersdóttir hóf leik á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug í Berlín í dag og tryggði sæti sitt í undanúrslitum er hún kom í mark á 1:09,12 mínútu.

Sport
Fréttamynd

Ingibjörg reið á vaðið

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, SH, stakk sér fyrst til sunds af íslensku keppendunum á EM í 50 metra laug í Berlín í morgun.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir varð sjötti

Jón Margeir Sverrisson hafnaði sjötta sæti í úrslitum í 200m fjórsundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi.

Sport
Fréttamynd

Thelma Björg með tvö Íslandsmet

Thelma Björg Björnsdóttir heldur áfram að gera það gott á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum

Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum.

Sport