Þorbjörn Þórðarson Þagað um mengun Það er mikilvægt að hafa hugfast að í þessar þrjár vikur sem skólp rann út í sjó við Faxaskjól vissu starfsmenn Veitna og embættismenn borgarinnar ekki hvort magn saurgerla í sjó væri yfir viðmiðunarmörkum og hvort saurmengun á staðnum væri þannig skaðleg heilsu fólks. Fastir pennar 10.7.2017 20:32 Sala bankanna Ríkisstjórnin vill minnka eignarhlut ríkisins í bönkunum en í stefnuyfirlýsingu hennar segir að til langs tíma litið sé ekki ákjósanlegt að ríkið fari með meirihlutaeign í viðskiptabönkunum. Fastir pennar 5.7.2017 21:02 Gegn einsleitni Flestir sem tilheyra svokallaðri viðskiptaelítu á höfuðborgarsvæðinu eru búsettir á Seltjarnarnesi og í Garðabæ samkvæmt úttekt fjögurra íslenskra fræðimanna við Háskóla Íslands sem birtist í síðustu viku. Fastir pennar 3.7.2017 20:55 Ég samfélagið Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum. Fastir pennar 28.6.2017 16:35 Déjà vu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði. Fastir pennar 26.6.2017 15:45 Hágæðasamfélag Ísland er í 3. sæti af 128 þjóðum þegar kemur að lífsgæðum og styrk samfélagslegra innviða. Fastir pennar 22.6.2017 08:43 Borgarlínan Ekki er útilokað að þegar léttlestakerfi Borgarlínu verður tekið í notkun verði komin fram ný tækni sem geri kerfið úrelt. Fastir pennar 19.6.2017 22:17 Útvíkkun valds Yfirlýsing Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hinn 8. júní síðastliðinn um sjálfstæða rannsókn hans á lögmæti ákvörðunar Alþingis um skipun dómara í Landsrétt var óvenjuleg. Fastir pennar 14.6.2017 21:47 25 grömm Það hvernig draga eigi úr sykurneyslu er pólitísk spurning. Það er í eðli sínu stjórnlynt viðhorf að skattleggja mat sem er óhollur í þeim tilgangi að draga úr neyslu á honum. Fastir pennar 12.6.2017 21:43 Óskhyggja Líklegt er að umræða um lögreglu- og öryggismál verði áberandi síðustu dagana í kosningabaráttunni fyrir bresku þingkosningarnar á fimmtudag. Fastir pennar 5.6.2017 22:08 Ótæk rök Keflavíkurflugvöllur er nú í fimmta sæti af flugvöllum í Evrópu hvað varðar fjölda flugferða til Norður-Ameríku og nálgast Schiphol í Amsterdam Fastir pennar 31.5.2017 22:33 Gegn nefndinni Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ákvað að leggja sjálfstætt mat á hæfni umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt og fara ekki alfarið eftir tillögum nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Fastir pennar 29.5.2017 22:33 Svikalogn Það er eitt af fjórum yfirlýstum hagstjórnarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar að sporna gegn frekari styrkingu krónunnar. Fastir pennar 24.5.2017 21:32 Samanburður er þjáning Búddisminn boðar að uppruna þjáningar mannsins sé að finna í löngun í eitthvað sem maðurinn hefur ekki. Rót óþæginda sé þráin eftir einhverju. Maðurinn þjáist ekki ef hann hefur ekki óskir, langanir eða þrár. Fastir pennar 22.5.2017 22:08 Gömul og spræk Dægurperlan Old Man af plötunni Harvest er óður Neil Young til öldungsins sem hann réð til að sjá um búgarð sem hann keypti í Kaliforníu árið 1970. Fastir pennar 17.5.2017 22:03 Bláa pillan Okkur er talin trú um að stjórnvöld vilji standa vörð um hið ríkisrekna kerfi og það standi ekki til að byggja upp einkarekið kerfi á kostnað þess. Fastir pennar 15.5.2017 22:12 Kótilettufólkið Dúna og Tómas Boonchang fluttu til Íslands frá Taílandi árið 1987. Fjórum árum síðar hófu þau rekstur Ban Thai þar sem áherslan var lögð á taílenska matarhefð. Ban Thai hefur í dag fest sig í sessi sem einn allra besti taílenski veitingastaður landsins Fastir pennar 10.5.2017 15:46 IKEA-pólitík Macron er af sama sauðahúsi og Justin Trudeau og Barack Obama. Hann er með réttan kokteil af mælsku og sjarma. Stefnan er nógu mild og óljós þannig að flestir geta sætt sig við hana. Fastir pennar 9.5.2017 09:11 Heilsa til sölu Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur eðlilegt að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði. Fastir pennar 1.5.2017 20:51 Litla England Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi. Fastir pennar 26.4.2017 21:20 Úrelt pólitík Þáverandi forsætisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru brosmild þegar þau tóku fyrstu skóflustunguna að kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík 27. ágúst 2014 ásamt Magnúsi Garðarssyni þáverandi framkvæmdastjóra og stærsta hluthafa fyrirtækisins. Fastir pennar 24.4.2017 20:17 Kísilóværa Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning. Fastir pennar 19.4.2017 20:33 Dauði lýðveldis Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum. Fastir pennar 18.4.2017 21:08 Sérstaða Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta. Fastir pennar 17.4.2017 22:03 Kynbætur Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu. Fastir pennar 12.4.2017 20:37 Villta vestrið Laxeldi í sjókvíum hefur vaxið hratt á síðustu árum í skjóli þess að ríkið hefur ekki haft skoðun á því hvað sé gott eða slæmt þegar ræktun á fiski í íslenskum sjó er annars vegar. Fastir pennar 11.4.2017 07:51 Hörpuholan Það er víst orðið of seint að fylla upp í ginnungagapið við hlið Hörpu. Þetta sár sem öskrar á alla ferðamenn sem vilja njóta útsýnisins á 5. hæð tónlistarhússins fagra. Fastir pennar 5.4.2017 20:32 Sársaukamörk Ef það er stefnan að vera áfram með sólskin fyrir hádegi og þrumuveður eftir hádegi, endalausar árstíðasveiflur krónunnar, þá verða menn að virða sveiflurnar bæði upp og niður. Fastir pennar 3.4.2017 21:17 Blekking Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans var fullkomið sjónarspil og blekking. Þetta má lesa í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um málið sem kynnt var í gær. Fastir pennar 29.3.2017 21:50 Búum í haginn Ríkisstjórnin ætti að setja sér metnaðarfyllri markmið og skila meiri afgangi af ríkissjóði. Fastir pennar 28.3.2017 14:14 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Þagað um mengun Það er mikilvægt að hafa hugfast að í þessar þrjár vikur sem skólp rann út í sjó við Faxaskjól vissu starfsmenn Veitna og embættismenn borgarinnar ekki hvort magn saurgerla í sjó væri yfir viðmiðunarmörkum og hvort saurmengun á staðnum væri þannig skaðleg heilsu fólks. Fastir pennar 10.7.2017 20:32
Sala bankanna Ríkisstjórnin vill minnka eignarhlut ríkisins í bönkunum en í stefnuyfirlýsingu hennar segir að til langs tíma litið sé ekki ákjósanlegt að ríkið fari með meirihlutaeign í viðskiptabönkunum. Fastir pennar 5.7.2017 21:02
Gegn einsleitni Flestir sem tilheyra svokallaðri viðskiptaelítu á höfuðborgarsvæðinu eru búsettir á Seltjarnarnesi og í Garðabæ samkvæmt úttekt fjögurra íslenskra fræðimanna við Háskóla Íslands sem birtist í síðustu viku. Fastir pennar 3.7.2017 20:55
Ég samfélagið Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum. Fastir pennar 28.6.2017 16:35
Déjà vu Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að íslensk stjórnvöld ættu að setja það í algjöran forgang að efla eftirlit með bankakerfinu. Sjóðurinn hefur áréttað þriggja ára gamla gagnrýni sína um að Fjármálaeftirlitið (FME) sé bitlaus stofnun og skorti sjálfstæði. Fastir pennar 26.6.2017 15:45
Hágæðasamfélag Ísland er í 3. sæti af 128 þjóðum þegar kemur að lífsgæðum og styrk samfélagslegra innviða. Fastir pennar 22.6.2017 08:43
Borgarlínan Ekki er útilokað að þegar léttlestakerfi Borgarlínu verður tekið í notkun verði komin fram ný tækni sem geri kerfið úrelt. Fastir pennar 19.6.2017 22:17
Útvíkkun valds Yfirlýsing Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hinn 8. júní síðastliðinn um sjálfstæða rannsókn hans á lögmæti ákvörðunar Alþingis um skipun dómara í Landsrétt var óvenjuleg. Fastir pennar 14.6.2017 21:47
25 grömm Það hvernig draga eigi úr sykurneyslu er pólitísk spurning. Það er í eðli sínu stjórnlynt viðhorf að skattleggja mat sem er óhollur í þeim tilgangi að draga úr neyslu á honum. Fastir pennar 12.6.2017 21:43
Óskhyggja Líklegt er að umræða um lögreglu- og öryggismál verði áberandi síðustu dagana í kosningabaráttunni fyrir bresku þingkosningarnar á fimmtudag. Fastir pennar 5.6.2017 22:08
Ótæk rök Keflavíkurflugvöllur er nú í fimmta sæti af flugvöllum í Evrópu hvað varðar fjölda flugferða til Norður-Ameríku og nálgast Schiphol í Amsterdam Fastir pennar 31.5.2017 22:33
Gegn nefndinni Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ákvað að leggja sjálfstætt mat á hæfni umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt og fara ekki alfarið eftir tillögum nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Fastir pennar 29.5.2017 22:33
Svikalogn Það er eitt af fjórum yfirlýstum hagstjórnarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar að sporna gegn frekari styrkingu krónunnar. Fastir pennar 24.5.2017 21:32
Samanburður er þjáning Búddisminn boðar að uppruna þjáningar mannsins sé að finna í löngun í eitthvað sem maðurinn hefur ekki. Rót óþæginda sé þráin eftir einhverju. Maðurinn þjáist ekki ef hann hefur ekki óskir, langanir eða þrár. Fastir pennar 22.5.2017 22:08
Gömul og spræk Dægurperlan Old Man af plötunni Harvest er óður Neil Young til öldungsins sem hann réð til að sjá um búgarð sem hann keypti í Kaliforníu árið 1970. Fastir pennar 17.5.2017 22:03
Bláa pillan Okkur er talin trú um að stjórnvöld vilji standa vörð um hið ríkisrekna kerfi og það standi ekki til að byggja upp einkarekið kerfi á kostnað þess. Fastir pennar 15.5.2017 22:12
Kótilettufólkið Dúna og Tómas Boonchang fluttu til Íslands frá Taílandi árið 1987. Fjórum árum síðar hófu þau rekstur Ban Thai þar sem áherslan var lögð á taílenska matarhefð. Ban Thai hefur í dag fest sig í sessi sem einn allra besti taílenski veitingastaður landsins Fastir pennar 10.5.2017 15:46
IKEA-pólitík Macron er af sama sauðahúsi og Justin Trudeau og Barack Obama. Hann er með réttan kokteil af mælsku og sjarma. Stefnan er nógu mild og óljós þannig að flestir geta sætt sig við hana. Fastir pennar 9.5.2017 09:11
Heilsa til sölu Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur eðlilegt að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði. Fastir pennar 1.5.2017 20:51
Litla England Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi. Fastir pennar 26.4.2017 21:20
Úrelt pólitík Þáverandi forsætisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru brosmild þegar þau tóku fyrstu skóflustunguna að kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík 27. ágúst 2014 ásamt Magnúsi Garðarssyni þáverandi framkvæmdastjóra og stærsta hluthafa fyrirtækisins. Fastir pennar 24.4.2017 20:17
Kísilóværa Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning. Fastir pennar 19.4.2017 20:33
Dauði lýðveldis Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum. Fastir pennar 18.4.2017 21:08
Sérstaða Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta. Fastir pennar 17.4.2017 22:03
Kynbætur Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu. Fastir pennar 12.4.2017 20:37
Villta vestrið Laxeldi í sjókvíum hefur vaxið hratt á síðustu árum í skjóli þess að ríkið hefur ekki haft skoðun á því hvað sé gott eða slæmt þegar ræktun á fiski í íslenskum sjó er annars vegar. Fastir pennar 11.4.2017 07:51
Hörpuholan Það er víst orðið of seint að fylla upp í ginnungagapið við hlið Hörpu. Þetta sár sem öskrar á alla ferðamenn sem vilja njóta útsýnisins á 5. hæð tónlistarhússins fagra. Fastir pennar 5.4.2017 20:32
Sársaukamörk Ef það er stefnan að vera áfram með sólskin fyrir hádegi og þrumuveður eftir hádegi, endalausar árstíðasveiflur krónunnar, þá verða menn að virða sveiflurnar bæði upp og niður. Fastir pennar 3.4.2017 21:17
Blekking Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans var fullkomið sjónarspil og blekking. Þetta má lesa í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um málið sem kynnt var í gær. Fastir pennar 29.3.2017 21:50
Búum í haginn Ríkisstjórnin ætti að setja sér metnaðarfyllri markmið og skila meiri afgangi af ríkissjóði. Fastir pennar 28.3.2017 14:14
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent