Stokkseyrarmálið Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju. Innlent 15.11.2018 13:41 Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Innlent 16.7.2017 14:04 Vill bætur eftir 13 daga í haldi Svanur Birkir Tryggvason hefur stefnt íslenska ríkinu og krefur það um tvær milljónir í skaðabætur eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og einangrun í þrettán daga sumarið 2013 vegna Stokkseyrarmálsins. Innlent 8.12.2015 19:58 Vitni í Stokkseyrarmálinu í mál við ríkið Maðurinn var handtekinn en aldrei kærður. Innlent 23.6.2015 09:01 Tíu mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Hinrik Geir Helgason, einn þeirra sem dæmdir voru í Stokkseyrarmálinu svokallaða, var á mánudag dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa svipt mann frelsi. Innlent 19.11.2014 21:43 Tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik og líkamsárásir Gísli Þór Gunnarsson er ákærður fyrir fjársvik, tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir, og tilraun til ráns. Innlent 23.4.2014 17:17 Davíð Freyr áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Davíð Frey Magnússyni sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir sinn þátt í Stokkseyrarmálinu. Innlent 20.2.2014 11:34 Bæturnar hefðu mátt vera hærri "Þetta var svo hrottafengin árás á umbjóðanda minn,“ segir Björn Jóhannesson, réttargæslumaður og hæstaréttarlögmaður. Innlent 14.2.2014 20:11 Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. Innlent 14.2.2014 13:30 Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. Innlent 14.2.2014 13:02 Telja alvarlega ágalla á ákæru Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. Innlent 21.1.2014 17:30 Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. Innlent 21.1.2014 17:05 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vill sex ára fangelsisdóm yfir Stefáni Loga Saksóknari krefst á bilinu þriggja til sex ára fangelisrefsingar á hendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu. Innlent 21.1.2014 13:52 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Tilviljun ein að hér varð ekki mannsbani af“ Réttargæslumaður annars brotaþola segir aðfarir ákærðu í Stokkseyrarmálinu hafa verið slíkar, að hending ein sé að hann sé enn á lífi. Hann krefst fimm milljóna í miskabætur. Innlent 21.1.2014 13:29 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. Innlent 21.1.2014 11:46 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. Innlent 21.1.2014 11:04 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. Innlent 13.1.2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. Innlent 13.1.2014 13:38 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. Innlent 19.12.2013 16:48 Stefán Logi á Facebook í fangelsi Einn hinna ákærðu í Stokkseyrarmálinu notar internetið þrátt fyrir að það sé óheimilt á Litla-Hrauni. Innlent 16.12.2013 11:29 Grunur um að vitnum í Stokkseyrarmálinu hafi verið hótað Vitni hafa breytt framburði sínum fyrir dómi og kannast ekki við frásagnir sem þau gáfu við rannsókn Stokkseyrarmálsins hjá lögreglu. Ríkissaksóknari segir að úrræði vanti hjá lögreglu fyrir fólk sem óttast hefndaraðgerðir ofbeldismanna. Innlent 11.12.2013 22:58 Stokkseyrarmálið: Verjandi ósáttur við gagnaframlagningu saksóknara Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir saksóknara brjóta gegn lögum um meðferð sakamála. Innlent 11.12.2013 17:11 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. Innlent 11.12.2013 14:31 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 11.12.2013 09:51 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. Innlent 10.12.2013 17:02 Stokkseyrarmálið: Vitni segist hafa logið við skýrslutöku Kona sem stödd var í samkvæminu í Breiðholti þar sem árásirnar í Stokkseyrarmálinu svokallaða hófust, gaf skýrslu eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 10.12.2013 15:56 Vitni í Stokkseyrarmálinu lét ekki sjá sig Embætti ríkissaksóknara vill hafa uppi á manninum, sem sagður er mikilvægt vitni í málinu. Innlent 10.12.2013 14:58 Hótaði fjölskyldunni lífláti: „Ég ætla að byrja á þér“ Fjölskylda barnsmóður Stefáns Loga Sívarssonar gaf skýrslu í morgun í aðalmeðferð Stokkseyrarmálsins. Stefán er meðal annars ákærður fyrir að hafa ráðist inn á heimili foreldra barnsmóðurinnar og hótað fjölskyldunni lífláti. Innlent 10.12.2013 13:22 Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. Innlent 10.12.2013 10:55 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. Innlent 9.12.2013 18:09 « ‹ 1 2 ›
Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju. Innlent 15.11.2018 13:41
Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. Innlent 16.7.2017 14:04
Vill bætur eftir 13 daga í haldi Svanur Birkir Tryggvason hefur stefnt íslenska ríkinu og krefur það um tvær milljónir í skaðabætur eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og einangrun í þrettán daga sumarið 2013 vegna Stokkseyrarmálsins. Innlent 8.12.2015 19:58
Vitni í Stokkseyrarmálinu í mál við ríkið Maðurinn var handtekinn en aldrei kærður. Innlent 23.6.2015 09:01
Tíu mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Hinrik Geir Helgason, einn þeirra sem dæmdir voru í Stokkseyrarmálinu svokallaða, var á mánudag dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa svipt mann frelsi. Innlent 19.11.2014 21:43
Tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik og líkamsárásir Gísli Þór Gunnarsson er ákærður fyrir fjársvik, tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir, og tilraun til ráns. Innlent 23.4.2014 17:17
Davíð Freyr áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Davíð Frey Magnússyni sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir sinn þátt í Stokkseyrarmálinu. Innlent 20.2.2014 11:34
Bæturnar hefðu mátt vera hærri "Þetta var svo hrottafengin árás á umbjóðanda minn,“ segir Björn Jóhannesson, réttargæslumaður og hæstaréttarlögmaður. Innlent 14.2.2014 20:11
Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. Innlent 14.2.2014 13:30
Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. Innlent 14.2.2014 13:02
Telja alvarlega ágalla á ákæru Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. Innlent 21.1.2014 17:30
Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. Innlent 21.1.2014 17:05
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vill sex ára fangelsisdóm yfir Stefáni Loga Saksóknari krefst á bilinu þriggja til sex ára fangelisrefsingar á hendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu. Innlent 21.1.2014 13:52
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Tilviljun ein að hér varð ekki mannsbani af“ Réttargæslumaður annars brotaþola segir aðfarir ákærðu í Stokkseyrarmálinu hafa verið slíkar, að hending ein sé að hann sé enn á lífi. Hann krefst fimm milljóna í miskabætur. Innlent 21.1.2014 13:29
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. Innlent 21.1.2014 11:46
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. Innlent 21.1.2014 11:04
Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. Innlent 13.1.2014 17:08
Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. Innlent 13.1.2014 13:38
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. Innlent 19.12.2013 16:48
Stefán Logi á Facebook í fangelsi Einn hinna ákærðu í Stokkseyrarmálinu notar internetið þrátt fyrir að það sé óheimilt á Litla-Hrauni. Innlent 16.12.2013 11:29
Grunur um að vitnum í Stokkseyrarmálinu hafi verið hótað Vitni hafa breytt framburði sínum fyrir dómi og kannast ekki við frásagnir sem þau gáfu við rannsókn Stokkseyrarmálsins hjá lögreglu. Ríkissaksóknari segir að úrræði vanti hjá lögreglu fyrir fólk sem óttast hefndaraðgerðir ofbeldismanna. Innlent 11.12.2013 22:58
Stokkseyrarmálið: Verjandi ósáttur við gagnaframlagningu saksóknara Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir saksóknara brjóta gegn lögum um meðferð sakamála. Innlent 11.12.2013 17:11
Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. Innlent 11.12.2013 14:31
Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 11.12.2013 09:51
Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. Innlent 10.12.2013 17:02
Stokkseyrarmálið: Vitni segist hafa logið við skýrslutöku Kona sem stödd var í samkvæminu í Breiðholti þar sem árásirnar í Stokkseyrarmálinu svokallaða hófust, gaf skýrslu eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 10.12.2013 15:56
Vitni í Stokkseyrarmálinu lét ekki sjá sig Embætti ríkissaksóknara vill hafa uppi á manninum, sem sagður er mikilvægt vitni í málinu. Innlent 10.12.2013 14:58
Hótaði fjölskyldunni lífláti: „Ég ætla að byrja á þér“ Fjölskylda barnsmóður Stefáns Loga Sívarssonar gaf skýrslu í morgun í aðalmeðferð Stokkseyrarmálsins. Stefán er meðal annars ákærður fyrir að hafa ráðist inn á heimili foreldra barnsmóðurinnar og hótað fjölskyldunni lífláti. Innlent 10.12.2013 13:22
Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. Innlent 10.12.2013 10:55
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. Innlent 9.12.2013 18:09
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent