EM 2014 karla „Væri frábært að ná fimmta sæti á EM“ Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi skoraði þrjú mörk fyrir Ísland gegn Dönum í gær en viðurkenndi að við ofurefli hefði verið að etja að þessu sinni. Handbolti 22.1.2014 23:17 Þetta var hundleiðinlegur leikur "Það var við ofurefli að etja í dag,“ sagði Aron Pálmarsson eftir að Ísland tapaði fyrir Danmörku í gær, 32-23, í lokaleik milliriðlakeppninnar í Herning. Eftir ágæta byrjun stungu Danir af í síðari hálfleik og sáu til þess að okkar menn ættu ekki afturkvæmt. Handbolti 22.1.2014 23:17 Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. Handbolti 22.1.2014 22:41 Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. Handbolti 22.1.2014 22:37 Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. Handbolti 22.1.2014 22:32 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. Handbolti 22.1.2014 22:14 Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. Handbolti 22.1.2014 22:05 Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. Handbolti 22.1.2014 21:53 Króatar í undanúrslit | Ísland mætir Póllandi Danir mæta Króötum í undanúrslitum á Evrópumóti karla í handknattleik. Þetta varð ljóst eftir sigur Króata á Pólverjum í milliriðli 2 í kvöld. Handbolti 22.1.2014 21:00 "Íslendingar elska að vinna Dani“ Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfaði íslenska handboltalandsliðið sem sigraði Dani í Randers 1980 með 18 mörkum gegn 15. Þetta var fyrsti sigur Íslendinga á Dönum í Danmörku. Handbolti 22.1.2014 17:18 Sárabót fyrir Svía Svíþjóð vann í dag Frakkland, 30-28, í milliriðli 2 á EM í handbolta í dag. Leikurinn hafði þó engin áhrif á stöðu liðanna í riðlinum. Handbolti 22.1.2014 19:18 Patti tryggði Íslandi leikinn um fimmta sætið Austurríki vann frábæran sigur á Ungverjalandi, 25-24, á EM í handbolta í kvöld og því er ljóst að leikur Danmerkur og Íslands er þýðingarlaus. Handbolti 22.1.2014 18:53 Stuð og stemning í Boxinu | Myndband Það er langt síðan Boxið í Herning fylltist af fólki og er mikil stemning út um allt hús. Stemningin nær svo hámarki á leik Íslands og Danmerkur í kvöld. Handbolti 22.1.2014 17:56 Ná strákarnir fullu húsi í milliriðli í fyrsta sinn? Íslenska handboltalandsliðið mætir gestgjöfum Dana í lokaleik milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og getur með sigri náð í öll stigin sem voru í boði í milliriðlinum. Landsliðið væri þá að setja nýtt íslenskt met. Handbolti 22.1.2014 13:31 Heiðra Guðmund og stríða Dönum í kvöld Eins og handboltaáhugamönnum ætti að vera kunnugt um þá tekur Guðmundur Þórður Guðmundsson við þjálfun danska landsliðsins í sumar. Ulrik Wilbek er að stýra síðustu leikjum sínum með danska landsliðinu á EM í Herning. Handbolti 22.1.2014 17:04 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Handbolti 22.1.2014 16:48 Undanúrslitadraumurinn úti hjá Íslandi - stórsigur Spánverja Spánverjar tryggðu sér annað sætið í milliriðli Íslands og þar með sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í Danmörku með því að vinna ellefu marka sigur á Makedóníu í dag, 33-22. Þar með fór síðasti möguleiki íslenska liðsins að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.1.2014 16:31 Ísland hefur aldrei unnið gestgjafa á EM Íslenska handboltalandsliðið mætir gestgjöfum Dana í lokaleik milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en það ræðst ekki fyrr en í leikjunum á undan hvað verður mikið undir hjá strákunum okkar í þessum leik. Handbolti 22.1.2014 13:26 Strákarnir stigu balletspor í Herning | Myndband Karlalandslið Íslands í handknattleik mætir Dönum í Boxen í Herning á Evrópumótinu í kvöld klukkan 19.30. Handbolti 22.1.2014 14:57 Björgvin: Gaman þegar allir eru á móti mér Ef að það er eitthvað sem Björgvin Páll Gústavsson elskar þá er það að spila í mikilli stemningu. Hann getur því eðlilega ekki beðið eftir leik kvöldsins. Handbolti 22.1.2014 15:00 Engir Íslendingar á listanum yfir föstustu skotin á EM Mótshaldarar á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku hafa mælt skothörku leikmanna á mótinu en þau skot sem enda í markinu eru hraðamæld. Engir íslenskir leikmenn ætla að blanda sér í baráttunni um skotfastasta leikmann mótsins. Handbolti 22.1.2014 10:51 Sverre: Forréttindi að spila svona leik Sverre Andreas Jakobsson var brosmildur að vanda eftir æfingu íslenska landsliðsins í gær. Hann bíður spenntur eftir leiknum í kvöld. Handbolti 22.1.2014 13:56 Katarmenn safna handboltamönnum í HM-liðið sitt Næsta heimsmeistaramót í handbolta fer fram í Katar árið 2015 og Katarmenn eru farnir að safna í HM-liðið sitt samkvæmt fréttum frá Danmörku. Handbolti 22.1.2014 11:22 Ekki sammála valnefndinni og gaf liðsfélaganum verðlaunin Mikkel Hansen hefur spilað vel með danska landsliðinu á EM í handbolta en danska stórskyttan verður vonandi hvíld í kvöld þegar Danir mæta Íslendingum í lokaleik riðilsins. Handbolti 22.1.2014 10:14 Við ætlum að leika til sigurs Ísland mun spila gegn Dönum fyrir fullu húsi í kvöld. Það hefur reynst öðrum liðum á EM erfitt enda hafa Danir unnið alla sína leiki til þessa. Þjálfarinn vill að leikmenn njóti sín í stemningunni. Handbolti 21.1.2014 21:17 Líklega stærsti leikur minn hingað til Bjarki Már Gunnarsson hefur komið af miklum krafti inn í íslenska landsliðið á EM í Danmörku. Miðað við frammistöðu hans á mótinu er ljóst að þar er kominn framtíðarleiðtogi varnarinnar næstu árin. Handbolti 21.1.2014 21:17 Viljum slökkva í þessum Baunum "Þetta verður mjög erfiður leikur. Pakkað hús og bara stjörnur í loftinu,“ sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í Boxinu í gær. Handbolti 21.1.2014 21:17 Wyszomirski sá um Svíana | Frakkland áfram Markvörðurinn Piotr Wyszomirski sýndi heimsklassaframmistöðu þegar að Pólverjar rúlluðu upp Svíum á EM í handbolta í kvöld, 35-25. Handbolti 21.1.2014 20:53 Frakkar enn ósigraðir á EM Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga. Handbolti 21.1.2014 18:46 Snorri: Væri gaman að stríða Dönum hérna "Þetta verður gaman. Svona á þetta að vera og fínt ef þetta væri svona á hverjum einasta leik," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag. Handbolti 21.1.2014 17:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 11 ›
„Væri frábært að ná fimmta sæti á EM“ Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi skoraði þrjú mörk fyrir Ísland gegn Dönum í gær en viðurkenndi að við ofurefli hefði verið að etja að þessu sinni. Handbolti 22.1.2014 23:17
Þetta var hundleiðinlegur leikur "Það var við ofurefli að etja í dag,“ sagði Aron Pálmarsson eftir að Ísland tapaði fyrir Danmörku í gær, 32-23, í lokaleik milliriðlakeppninnar í Herning. Eftir ágæta byrjun stungu Danir af í síðari hálfleik og sáu til þess að okkar menn ættu ekki afturkvæmt. Handbolti 22.1.2014 23:17
Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. Handbolti 22.1.2014 22:41
Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. Handbolti 22.1.2014 22:37
Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. Handbolti 22.1.2014 22:32
Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. Handbolti 22.1.2014 22:14
Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. Handbolti 22.1.2014 22:05
Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. Handbolti 22.1.2014 21:53
Króatar í undanúrslit | Ísland mætir Póllandi Danir mæta Króötum í undanúrslitum á Evrópumóti karla í handknattleik. Þetta varð ljóst eftir sigur Króata á Pólverjum í milliriðli 2 í kvöld. Handbolti 22.1.2014 21:00
"Íslendingar elska að vinna Dani“ Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfaði íslenska handboltalandsliðið sem sigraði Dani í Randers 1980 með 18 mörkum gegn 15. Þetta var fyrsti sigur Íslendinga á Dönum í Danmörku. Handbolti 22.1.2014 17:18
Sárabót fyrir Svía Svíþjóð vann í dag Frakkland, 30-28, í milliriðli 2 á EM í handbolta í dag. Leikurinn hafði þó engin áhrif á stöðu liðanna í riðlinum. Handbolti 22.1.2014 19:18
Patti tryggði Íslandi leikinn um fimmta sætið Austurríki vann frábæran sigur á Ungverjalandi, 25-24, á EM í handbolta í kvöld og því er ljóst að leikur Danmerkur og Íslands er þýðingarlaus. Handbolti 22.1.2014 18:53
Stuð og stemning í Boxinu | Myndband Það er langt síðan Boxið í Herning fylltist af fólki og er mikil stemning út um allt hús. Stemningin nær svo hámarki á leik Íslands og Danmerkur í kvöld. Handbolti 22.1.2014 17:56
Ná strákarnir fullu húsi í milliriðli í fyrsta sinn? Íslenska handboltalandsliðið mætir gestgjöfum Dana í lokaleik milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og getur með sigri náð í öll stigin sem voru í boði í milliriðlinum. Landsliðið væri þá að setja nýtt íslenskt met. Handbolti 22.1.2014 13:31
Heiðra Guðmund og stríða Dönum í kvöld Eins og handboltaáhugamönnum ætti að vera kunnugt um þá tekur Guðmundur Þórður Guðmundsson við þjálfun danska landsliðsins í sumar. Ulrik Wilbek er að stýra síðustu leikjum sínum með danska landsliðinu á EM í Herning. Handbolti 22.1.2014 17:04
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Handbolti 22.1.2014 16:48
Undanúrslitadraumurinn úti hjá Íslandi - stórsigur Spánverja Spánverjar tryggðu sér annað sætið í milliriðli Íslands og þar með sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í Danmörku með því að vinna ellefu marka sigur á Makedóníu í dag, 33-22. Þar með fór síðasti möguleiki íslenska liðsins að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.1.2014 16:31
Ísland hefur aldrei unnið gestgjafa á EM Íslenska handboltalandsliðið mætir gestgjöfum Dana í lokaleik milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en það ræðst ekki fyrr en í leikjunum á undan hvað verður mikið undir hjá strákunum okkar í þessum leik. Handbolti 22.1.2014 13:26
Strákarnir stigu balletspor í Herning | Myndband Karlalandslið Íslands í handknattleik mætir Dönum í Boxen í Herning á Evrópumótinu í kvöld klukkan 19.30. Handbolti 22.1.2014 14:57
Björgvin: Gaman þegar allir eru á móti mér Ef að það er eitthvað sem Björgvin Páll Gústavsson elskar þá er það að spila í mikilli stemningu. Hann getur því eðlilega ekki beðið eftir leik kvöldsins. Handbolti 22.1.2014 15:00
Engir Íslendingar á listanum yfir föstustu skotin á EM Mótshaldarar á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku hafa mælt skothörku leikmanna á mótinu en þau skot sem enda í markinu eru hraðamæld. Engir íslenskir leikmenn ætla að blanda sér í baráttunni um skotfastasta leikmann mótsins. Handbolti 22.1.2014 10:51
Sverre: Forréttindi að spila svona leik Sverre Andreas Jakobsson var brosmildur að vanda eftir æfingu íslenska landsliðsins í gær. Hann bíður spenntur eftir leiknum í kvöld. Handbolti 22.1.2014 13:56
Katarmenn safna handboltamönnum í HM-liðið sitt Næsta heimsmeistaramót í handbolta fer fram í Katar árið 2015 og Katarmenn eru farnir að safna í HM-liðið sitt samkvæmt fréttum frá Danmörku. Handbolti 22.1.2014 11:22
Ekki sammála valnefndinni og gaf liðsfélaganum verðlaunin Mikkel Hansen hefur spilað vel með danska landsliðinu á EM í handbolta en danska stórskyttan verður vonandi hvíld í kvöld þegar Danir mæta Íslendingum í lokaleik riðilsins. Handbolti 22.1.2014 10:14
Við ætlum að leika til sigurs Ísland mun spila gegn Dönum fyrir fullu húsi í kvöld. Það hefur reynst öðrum liðum á EM erfitt enda hafa Danir unnið alla sína leiki til þessa. Þjálfarinn vill að leikmenn njóti sín í stemningunni. Handbolti 21.1.2014 21:17
Líklega stærsti leikur minn hingað til Bjarki Már Gunnarsson hefur komið af miklum krafti inn í íslenska landsliðið á EM í Danmörku. Miðað við frammistöðu hans á mótinu er ljóst að þar er kominn framtíðarleiðtogi varnarinnar næstu árin. Handbolti 21.1.2014 21:17
Viljum slökkva í þessum Baunum "Þetta verður mjög erfiður leikur. Pakkað hús og bara stjörnur í loftinu,“ sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í Boxinu í gær. Handbolti 21.1.2014 21:17
Wyszomirski sá um Svíana | Frakkland áfram Markvörðurinn Piotr Wyszomirski sýndi heimsklassaframmistöðu þegar að Pólverjar rúlluðu upp Svíum á EM í handbolta í kvöld, 35-25. Handbolti 21.1.2014 20:53
Frakkar enn ósigraðir á EM Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga. Handbolti 21.1.2014 18:46
Snorri: Væri gaman að stríða Dönum hérna "Þetta verður gaman. Svona á þetta að vera og fínt ef þetta væri svona á hverjum einasta leik," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag. Handbolti 21.1.2014 17:59
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti