EM 2016 í Frakklandi

Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland
Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun.

Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim
"Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar.

Íslensku lögreglumennirnir í stjórnstöðinni orðnir einmana
Eftir því sem liðin falla úr leik á EM fækkar í sérstakri stjórnstöð lögreglumanna í Frakklandi.

Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“
Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar.

Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband
Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París.

Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir
Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld.

Hannes heldur á höfði Hodgson
Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim.

Frakkar stefna á Arnarhól
Franska sendiráðið stefnir Frökkum á Íslandi á Arnarhól í kvöld.

„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband
Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC.

Sundlaugar loka vegna landsleiksins
Sundlaugar víða um land munu loka fyrr í kvöld vegna landsleiks Ísland og Frakklands

Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum
Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn.

ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn
Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana.

Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld
Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju.

Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband
Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt.

180 Íslendingar óðu eld og brennistein til að komast til Parísar
Sautján klukkustunda ferðalag fyrir fótboltaleik, en þvílíkan fótboltaleik.

Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega
Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM.

121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París
Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig.

„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“
Erlendir blaðamenn voru fengnir til að útskýra hvað heillar þá mest við Ísland.

Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur
Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær.

Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka
Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi.

„Við bara hlupum og hlupum og hlupum“
Óttaslegnar landsliðskonur áttu fótum sínum fjör að launa í París í gærkvöldi.

EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen
Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld.

Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi
Áhugaverð uppákoma á blaðamannafundi þýska liðsins eftir sigurinn á Ítalíu í 8-liða úrslitum í gær.

Maradona: Ísland getur valdið frönsku vörninni usla
Argentínska goðsögnin telur að það hafi ekki enn reynt almennilega á frönsku vörnina á mótinu til þessa.

Lagerbäck: Ég er alls ekki sáttur
Segir að gulu spjöldin sem íslensku leikmennirnir hafa safnað sér séu allt of mörg.

Bankaði á bílrúðuna á rauðu ljósi og bað Ragnheiði um símanúmerið
Ragnari Sigurðssyni er lýst sem heiðarlegum, hvatvísum en tapsárum manni með tónlistarhæfileika.

Þrumustuð og víkingahróp við Rauðu mylluna
Hundruð Íslendinga hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Frakklandi.

Aron: Hef það gott sem fyrirliði
Lars Lagerbäck lofaði frammistöðu Arons Einars Gunnarsson sem fyrirliða inni á vellinum í leikjum íslenska liðsins.

Lars í banastuði og hlátrasköll á Stade de France
Blaðamannafundurinn á Stade de France var stórskemmtilegur.

Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“
Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her.