Airwaves

Fréttamynd

Örtónleikar fyrir heppna í Hörpunni

Vefsíðan Nordic Playlist býður upp á stutt-tónleika fyrir nokkra útvalda gesti í dag og á morgun. Fram koma Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison og fara tónleikarnir fram í sérstöku Nordic Playlist rými í Hörpunni.

Lífið
Fréttamynd

Off-venue dagskrá Lífsins á Airwaves

Airwaves-hátíðin er dottin í gang en hátíðinni fylgir viðamikil off-venue dagskrá þar sem allir helstu tónlistarmenn landsins spila fyrir alla sem vilja heyra og sjá. Lífið tók saman léttar leiðbeiningar um dagskrána.

Lífið
Fréttamynd

Pólskt súpermódel og tveir Sauðkrækingar

Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi nýverið frá sér nýtt myndband við lagið Barn. Það vakti athygli að eitt aðalhlutverkið í myndbandinu leikur Monika Jagaciak en hún er "engill“ fyrir Victoria's Secret nærfatamerkið en myndbandið var líka gert á afar skömmum tíma.

Lífið
Fréttamynd

Tófan leggst á landsmenn

Pönksveitin Tófa hefur sent frá frá sér nýja breiðskífu, Teeth Richards – þá aðra á innan við ári – deiliskífuna Youdas, myndlistarrit og glænýtt tónlistarmyndband fyrir Iceland Airwaves hátíðina.

Tónlist
Fréttamynd

Í návígi við hrylling

Sigríður Soffía Níelsdóttir dansari og danshöfundur setur upp dansleikhúsið FUBAR. Verkið er afar persónulegt og kveikjan upplifun hennar af hryðjuverkunum í París í nóvember 2015.

Menning
Fréttamynd

Vill miðla persónulegum tilfinningum

Síðastliðin ár hefur danshöfundurinn Sigga Soffía fært Íslendingum stór verk á borð við flugeldasýningar á Menningarnótt og opnunarsviðsverk Listahátíðar Reykjavíkur, Svartar Fjaðrir, sem var á dagskrá í Þjóðleikhúsinu.

Menning
Fréttamynd

Tónleikarnir breyttust í plötu

Gítarar spila stóran þátt í tónlist Puffin Island sem gaf út fyrstu plötu sína í vor. Sveitin hefur vakið athygli undanfarið og kemur m.a. fram á Iceland Airwaves í vetur.

Lífið
Fréttamynd

Hvað má segja?

Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga.

Bakþankar
Fréttamynd

Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar

Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki.

Menning
Fréttamynd

Grímur, dulúð og nafnleynd

Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slip­knot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar.

Tónlist
Fréttamynd

Nefnt eftir varalit

Cyber er samvinnuverkefni þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur úr Reykjavíkurdætrum. Á miðvikudaginn gáfu þær út EP plötuna Crap sem er sjö laga stuttskífa sem kom út á Soundcloud-síðu sveitarinnar.

Tónlist