Stangveiði

Fréttamynd

Uppkaup neta í Þingvallavatni möguleiki

Verði sannað að urriði í Þingvallavatni sé drepinn í stórum stíl á stöng og í net þarf að taka á því, segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðs-vörður. Jóhannes Sveinbjörnsson, formaður Veiðifélags Þingvallavatns segir netaveiði bænda ábyrga og beinast fyrst og síðast að bleikju í vatninu.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í opnun Elliðavatns

Elliðavatn opnaði fyrir veiðimenn í gær á fyrsta degi sumars og nokkur fjöldi veiðimanna var við bakka vatnsins að freista þess að setja í fisk.

Veiði
Fréttamynd

Elliðavatn opnar á fimmtudag

Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn og það má eins og venjulega reikna með fjölmenni við vatnið á fyrsta veiðideginum.

Veiði
Fréttamynd

11 ára 20 punda sjóbirtingur

Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði á sjóbirtingsslóðum

Ágætis veiði hefur verið á flestum svæðum þar sem sjóbirting er að finna en það er helst að veður hafi gert veiðimönnum erfitt fyrir.

Veiði
Fréttamynd

Áhyggjur af lélegri laxgengd í Dee

Áín Dee í Wales er ein af þekktustu laxveiðiám í heimi og það þykir mjög eftirsóknarvert að veiða í henni á vorin þegar fyrstu stóru göngurnar mæta í hana.

Veiði
Fréttamynd

Ágætis veiði í Grímsá

Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina.

Veiði
Fréttamynd

Glæsileg voropnun í Húseyjakvísl

Húseyjakvísl í Skagafirði opnaði 1. apríl eins og aðrar sjóbirtingsár og opnunin þar er síst glæsilegri en í þekktari ánum á suðausturlandi.

Veiði
Fréttamynd

Fín skilyrði í Minnivallalæk

Kalt vor gerir það venjulega að verkum að fiskurinn sem heldur til í ánum á þessum tíma verður tregur til að eyða orku í ætisleit og bíður eftir því að það hlýni.

Veiði
Fréttamynd

Vænar bleikjur í Varmá

Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna.

Veiði
Fréttamynd

Góð opnun í Steinsmýrarvötnum

Eitt af þeim svæðum sem margir veiðimenn hafa beðið spenntir eftir fréttum af aflabrögðum eru Steinsmýrarvötn en þetta svæði hefur verið feykilega vinsælt síðustu ár.

Veiði
Fréttamynd

Stangveiðin hófst í gær

Stangveiðitímabilið hófst í gær í nokkrum vötnum og ám á landinu en eins og búist var við var heldur rólegt með einhverjum undantekningum þó.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn

Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott.

Veiði
Fréttamynd

Veiðir einhver með Devon í dag?

Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon.

Veiði
Fréttamynd

Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna

Vegna umræðna um aukið laxeldi í sjó á norsk ættuðum laxi hafa viðbrögð aðila í veiðisamfélaginu verið á þann veg að vara við auknu eldi í sjó vegna þeirrar hættu sem slíkt getur haft í för með sér.

Veiði
Fréttamynd

Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld

Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt.

Veiði
Fréttamynd

Efri Haukadalsá í útboð

Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust.

Veiði