Skoðun: Magnús Guðmundsson Nýtt líf Já, já, við getum alveg komið á morgun. Með Herjólfi? Nei, bíddu. Hver er þessu Herjólfur? Já, skipið. Já, ég vissi það, jú, jú. Ég var nú bara svona að spauga. Já, já, þú segir það já. Heyrðu, hvernig hérna?… Halló?“ Fastir pennar 1.1.2017 17:06 Frammi á gangi Fyrir aðeins örfáum vikum virtist ekki íslensk sála efast um að eitt brýnasta verk stjórnvalda væri að endurreisa heilbrigðiskerfið. Endurreisa er einmitt orðið sem hvað flestir notuðu, vegna þess að kerfið var einu sinni mun betra. Fastir pennar 18.12.2016 18:59 Öll skítfallin Fastir pennar 11.12.2016 20:01 Heiman og heim Það er margt sem veldur okkur streitu og eykur almennt álag í lífinu. Nýr skóli, ný vinna, flutningar og fjölmargt fleira sem felur í sér röskun á félagslegu umhverfi okkar. Fastir pennar 4.12.2016 16:52 Viðkvæm mál Stundum fer íslenskt samfélag á hliðina á einu augabragði. Það gerðist síðast í gærkvöldi, og það mjög svo skiljanlega, þegar Kastljósið greindi frá herfilegum aðbúnaði hænsna á búum Brúneggs. Fastir pennar 30.11.2016 07:00 Án drauma Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. Fastir pennar 20.11.2016 19:06 Milli Vanilli Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. Fastir pennar 13.11.2016 19:27 Samábyrgð Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula. Skoðun 6.11.2016 19:54 Hugsað út fyrir hefðina Það verður seint sagt um íslensku þjóðina að hún sé fyrirsjáanleg og auðlesin. Það er að minnsta kosti ekki hlaupið að því að átta sig á niðurstöðum kosninganna um helgina, ekki síst í ljósi þess sem á undan er gengið í íslenskum stjórnmálum á undanförnum árum. Fastir pennar 30.10.2016 17:57 Vinaskipan Einir fimm dagar til kosninga. Þá er runnin upp vika sem er oftar en ekki sérstök vika í lífi Íslendinga og þá sérstaklega þeirra sem tengjast stjórnsýslu lands og þjóðar með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 23.10.2016 14:56 Kjósandinn Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kjósandi á Íslandi. Ósjaldan hafa kjósendur kynnt sér menn og málefni, kosið eftir sinni sannfæringu en fengið svo eitthvað allt annað. Fastir pennar 16.10.2016 18:48 Í leit að friði Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi og geislar hennar brutu sér leið í gegnum rigningarsuddann í Reykjavík. Fastir pennar 9.10.2016 18:36 Skammsýni Við sem erum komin á miðjan aldur eða eldri munum þá tíma þegar refa- og minkabúskapur átti að koma íslenskum sveitum til bjargar. Fastir pennar 2.10.2016 19:32 Óvildarpólitík Það þykir jafnan tíðindum sæta þegar Íslendingar eru sammála, en nánast án undantekninga snýst slík samheldni þjóðarinnar um eigið ágæti. Fastir pennar 25.9.2016 16:50 Plebbaskapur Af einhverjum ástæðum virðist stjórnvöldum á hverjum tíma nánast fyrirmunað að sjá tækifærin sem felast í vexti og viðgangi lista og menningar í landinu. Fastir pennar 16.9.2016 18:26 Vinalýðræði Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fastir pennar 11.9.2016 15:35 Áfram, hærra með múmínálfum Ég elska múmínálfana og hef gert lengi. Múmínálfarnir hafa löngum haft þann mátt að hreyfa við fólki á öllum aldri og á því varð engin undantekning síðastliðinn mánudag Skoðun 7.9.2016 18:00 Hver við erum Leikhús er þýðingarmest allra heimsins stofnana því að þar er sýnt hvernig fólk ætti að vera, hvernig það gæti verið ef það þyrði og hvernig það er í raun og veru. Fastir pennar 2.9.2016 18:16 Græðgivandi Allt frá hruni bankanna, með tilheyrandi efnahagslegum hörmungum, hafa þrotabú skaðvaldanna verið að störfum. Fastir pennar 30.8.2016 17:15 Leyndarmálið Ekkert okkar er undanþegið því að taka vondar ákvarðanir í lífinu. Ákvarðanir sem við vitum jafnvel í hjarta okkar að eru vondar og okkur jafnvel skaðlegar. Fastir pennar 26.8.2016 17:50 Allir eru æði Listin hefur mikið að gefa okkur. Þegar vel tekst til þá auðgar hún andann, eykur með okkur samkennd og samhug, fræðir, þroskar, bætir og kætir. Listin er því mikilvæg samfélaginu og að sama skapi er samfélagið mikilvægt listinni. Fastir pennar 25.8.2016 16:48 Innkaupalisti Að byrja í skóla er stór og mótandi viðburður í lífi sérhvers barns. Tími sem við deilum öll í minningunni en upplifum þó hvert og eitt með ólíkum hætti. Fastir pennar 23.8.2016 17:10 Bara ef það hentar mér Þjóðaratkvæðagreiðslur eru athyglisvert fyrirbæri, ekki síst fyrir þær sakir að eiga það til að ganga gegn vilja ráðandi stjórnmálaafla. Fastir pennar 18.8.2016 18:47 Ís fyrir alla Með haustinu rennur upp tími kjósenda enn á ný á Íslandi. Honum lýkur reyndar fljótlega eftir lokun kjörstaða, en það er um að gera að neyta á meðan á nefinu stendur eins og karlinn sagði. Fastir pennar 16.8.2016 18:00 Fyrirmyndir sem sameina Sundkonurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir eru að sönnu hetjur okkar Íslendinga á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem þær náðu báðar frábærum árangri. Fastir pennar 14.8.2016 18:28 Stolið – skilað Það er samþykkt í íslensku samfélagi að það sé glæpur að stela. Að það sé ekki ásættanlegt að taka eigur eða fjármuni annarra og stinga í eigin vasa. Fastir pennar 9.8.2016 19:28 Þjóðarhagur Það er stórmerkilegt að fylgjast með tilraunum Færeyinga til að bjóða út fiskveiðikvóta í stað þess að úthluta honum til ríkjandi útgerðarfélaga. Fastir pennar 5.8.2016 17:30 Falleg fyrirmynd Það er engin tilviljun sem ræður fyrsta heimsóknarstað Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Sólheimar eru heillandi staður með merkilega sögu sem byggir á draumi einnar konu Fastir pennar 3.8.2016 18:23 Vilt þú bjarga mannslífi? Það er verslunarmannahelgi og maður rolast einn í bænum.“ Orti Megas um Reykjavíkurnætur drengsins í borginni sem drekkur í sig mannlífið eins og það var í den. Fastir pennar 28.7.2016 17:14 Það sem ekki má gleymast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær, daginn eftir að hann tilkynnti um endurkomu sína í stjórnmálin. Fastir pennar 26.7.2016 17:36 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Nýtt líf Já, já, við getum alveg komið á morgun. Með Herjólfi? Nei, bíddu. Hver er þessu Herjólfur? Já, skipið. Já, ég vissi það, jú, jú. Ég var nú bara svona að spauga. Já, já, þú segir það já. Heyrðu, hvernig hérna?… Halló?“ Fastir pennar 1.1.2017 17:06
Frammi á gangi Fyrir aðeins örfáum vikum virtist ekki íslensk sála efast um að eitt brýnasta verk stjórnvalda væri að endurreisa heilbrigðiskerfið. Endurreisa er einmitt orðið sem hvað flestir notuðu, vegna þess að kerfið var einu sinni mun betra. Fastir pennar 18.12.2016 18:59
Heiman og heim Það er margt sem veldur okkur streitu og eykur almennt álag í lífinu. Nýr skóli, ný vinna, flutningar og fjölmargt fleira sem felur í sér röskun á félagslegu umhverfi okkar. Fastir pennar 4.12.2016 16:52
Viðkvæm mál Stundum fer íslenskt samfélag á hliðina á einu augabragði. Það gerðist síðast í gærkvöldi, og það mjög svo skiljanlega, þegar Kastljósið greindi frá herfilegum aðbúnaði hænsna á búum Brúneggs. Fastir pennar 30.11.2016 07:00
Án drauma Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. Fastir pennar 20.11.2016 19:06
Milli Vanilli Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. Fastir pennar 13.11.2016 19:27
Samábyrgð Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula. Skoðun 6.11.2016 19:54
Hugsað út fyrir hefðina Það verður seint sagt um íslensku þjóðina að hún sé fyrirsjáanleg og auðlesin. Það er að minnsta kosti ekki hlaupið að því að átta sig á niðurstöðum kosninganna um helgina, ekki síst í ljósi þess sem á undan er gengið í íslenskum stjórnmálum á undanförnum árum. Fastir pennar 30.10.2016 17:57
Vinaskipan Einir fimm dagar til kosninga. Þá er runnin upp vika sem er oftar en ekki sérstök vika í lífi Íslendinga og þá sérstaklega þeirra sem tengjast stjórnsýslu lands og þjóðar með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 23.10.2016 14:56
Kjósandinn Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kjósandi á Íslandi. Ósjaldan hafa kjósendur kynnt sér menn og málefni, kosið eftir sinni sannfæringu en fengið svo eitthvað allt annað. Fastir pennar 16.10.2016 18:48
Í leit að friði Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi og geislar hennar brutu sér leið í gegnum rigningarsuddann í Reykjavík. Fastir pennar 9.10.2016 18:36
Skammsýni Við sem erum komin á miðjan aldur eða eldri munum þá tíma þegar refa- og minkabúskapur átti að koma íslenskum sveitum til bjargar. Fastir pennar 2.10.2016 19:32
Óvildarpólitík Það þykir jafnan tíðindum sæta þegar Íslendingar eru sammála, en nánast án undantekninga snýst slík samheldni þjóðarinnar um eigið ágæti. Fastir pennar 25.9.2016 16:50
Plebbaskapur Af einhverjum ástæðum virðist stjórnvöldum á hverjum tíma nánast fyrirmunað að sjá tækifærin sem felast í vexti og viðgangi lista og menningar í landinu. Fastir pennar 16.9.2016 18:26
Vinalýðræði Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fastir pennar 11.9.2016 15:35
Áfram, hærra með múmínálfum Ég elska múmínálfana og hef gert lengi. Múmínálfarnir hafa löngum haft þann mátt að hreyfa við fólki á öllum aldri og á því varð engin undantekning síðastliðinn mánudag Skoðun 7.9.2016 18:00
Hver við erum Leikhús er þýðingarmest allra heimsins stofnana því að þar er sýnt hvernig fólk ætti að vera, hvernig það gæti verið ef það þyrði og hvernig það er í raun og veru. Fastir pennar 2.9.2016 18:16
Græðgivandi Allt frá hruni bankanna, með tilheyrandi efnahagslegum hörmungum, hafa þrotabú skaðvaldanna verið að störfum. Fastir pennar 30.8.2016 17:15
Leyndarmálið Ekkert okkar er undanþegið því að taka vondar ákvarðanir í lífinu. Ákvarðanir sem við vitum jafnvel í hjarta okkar að eru vondar og okkur jafnvel skaðlegar. Fastir pennar 26.8.2016 17:50
Allir eru æði Listin hefur mikið að gefa okkur. Þegar vel tekst til þá auðgar hún andann, eykur með okkur samkennd og samhug, fræðir, þroskar, bætir og kætir. Listin er því mikilvæg samfélaginu og að sama skapi er samfélagið mikilvægt listinni. Fastir pennar 25.8.2016 16:48
Innkaupalisti Að byrja í skóla er stór og mótandi viðburður í lífi sérhvers barns. Tími sem við deilum öll í minningunni en upplifum þó hvert og eitt með ólíkum hætti. Fastir pennar 23.8.2016 17:10
Bara ef það hentar mér Þjóðaratkvæðagreiðslur eru athyglisvert fyrirbæri, ekki síst fyrir þær sakir að eiga það til að ganga gegn vilja ráðandi stjórnmálaafla. Fastir pennar 18.8.2016 18:47
Ís fyrir alla Með haustinu rennur upp tími kjósenda enn á ný á Íslandi. Honum lýkur reyndar fljótlega eftir lokun kjörstaða, en það er um að gera að neyta á meðan á nefinu stendur eins og karlinn sagði. Fastir pennar 16.8.2016 18:00
Fyrirmyndir sem sameina Sundkonurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir eru að sönnu hetjur okkar Íslendinga á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem þær náðu báðar frábærum árangri. Fastir pennar 14.8.2016 18:28
Stolið – skilað Það er samþykkt í íslensku samfélagi að það sé glæpur að stela. Að það sé ekki ásættanlegt að taka eigur eða fjármuni annarra og stinga í eigin vasa. Fastir pennar 9.8.2016 19:28
Þjóðarhagur Það er stórmerkilegt að fylgjast með tilraunum Færeyinga til að bjóða út fiskveiðikvóta í stað þess að úthluta honum til ríkjandi útgerðarfélaga. Fastir pennar 5.8.2016 17:30
Falleg fyrirmynd Það er engin tilviljun sem ræður fyrsta heimsóknarstað Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Sólheimar eru heillandi staður með merkilega sögu sem byggir á draumi einnar konu Fastir pennar 3.8.2016 18:23
Vilt þú bjarga mannslífi? Það er verslunarmannahelgi og maður rolast einn í bænum.“ Orti Megas um Reykjavíkurnætur drengsins í borginni sem drekkur í sig mannlífið eins og það var í den. Fastir pennar 28.7.2016 17:14
Það sem ekki má gleymast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær, daginn eftir að hann tilkynnti um endurkomu sína í stjórnmálin. Fastir pennar 26.7.2016 17:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent