Ísland í dag Sérfræðingarnir velja sumardrykkinn í ár Fyrst var það Cosmopolitan, þá Moscow mule og nú drekka allir Aperol spritz. Hver er sumardrykkurinn 2019? Lífið 3.6.2019 09:23 Örlagaárið þegar Eiríkur greindist með krabba, var tekinn fullur og fór frá fjölskyldunni Eiríkur Hauksson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar en ferilinn spannar rúm fjörutíu ár og nær allt frá þungarokki yfir í Eurovision. Eiríkur er fæddur þann 4. júlí árið 1959 og fagnar því sextugsafmælinu eftir rúman mánuð. Lífið 31.5.2019 10:08 Már fæddist með ólæknandi augnsjúkdóm en lætur ekkert stöðva sig Már Gunnarson er nítján ára gamall og búsettur í Keflavík. Már fæddist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm í augnabotnum og þegar hann fæddist var sjónin í kringum 10% en er nú farin niður í hálft prósent eða nánast ekki neitt. Lífið 29.5.2019 09:01 Aldrei of seint að finna ástina Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum. Lífið 24.5.2019 15:35 Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Lífið 23.5.2019 09:19 Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.5.2019 09:35 „Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. Lífið 16.5.2019 11:45 Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Lífið 10.5.2019 10:27 Markmiðið var alltaf að komast af örorkubótum Hlynur Þór Agnarsson fæddist í Reykjavík árið 1988. Fjölskyldan flutti þó á Kirkjubæjarklaustur fljótlega þar sem Hlynur er alinn upp. Lífið 8.5.2019 08:39 Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði. Lífið 4.5.2019 16:25 Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52 Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu. Lífið 2.5.2019 11:27 Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. Lífið 25.4.2019 13:37 Vaknaði upp einn daginn, hafði farið í heljarinnar heilaskurðaðgerð og heppinn að vera á lífi Fyrir fjórum mánuðum vaknaði athafnamaðurinn Jón Mýrdal á spítala en vissi ekki hvers vegna. Læknarnir komu inn og tjáðu honum að hann hefði verið með stærðarinnar heilaæxli en að nú væri allt í lagi. Jón vissi aldrei að það stefndi í óefni en hann sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. Lífið 24.4.2019 08:29 Töff skreytingar fyrir heimilið Vala Matt heimsótti fjölmiðlakonuna og stílistann, Þórunni Högnadóttur, en hún hefur áður komið við sögu í Íslandi í dag með sínar ótrúlega hugmyndaríku og fallegu skreytingar fyrir ýmis tilefni. Lífið 19.4.2019 11:30 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. Lífið 17.4.2019 09:14 Ætlar að gera allt til að vera til staðar fyrir börnin í framtíðinni Degi eftir að hin 32 ára Fanney Eiríksdóttir fékk að vita að hún og maður hennar, Ragnar Snær, ættu von á dreng, fengu þau að vita að hún væri með krabbamein. Lífið 16.4.2019 09:36 Friðrik bað Þuríði að giftast sér aftur á Grænhöfðaeyjum eftir fjörutíu ára hjónaband Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? Lífið 12.4.2019 08:11 Eiginmaður Iðunnar lést um borð í skemmtiferðaskipi fyrir framan drengina tvo Talið er að um 65 börn missi foreldri á Íslandi ár hvert en rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að hlúa þurfi vel að þessum börnum. Lífið 11.4.2019 12:30 „Þegar ég horfi fram þá verð ég að trúa því að það komi einhver lyf“ Vilborg Jónsdóttir greindist með Parkinson árið 2015 aðeins 53 ára. Flestir sem greinast með Parkison eru yfir sextíu ára en einn af hverjum tíu er þó undir fimmtugt. Í dag er talið að yfir tíu milljónir manna séu með sjúkdóminn um allan heim. Lífið 10.4.2019 08:49 Lygileg íslensk húðflúr á andliti, höfði og líkama Húðflúr í ótrúlegustu útfærslum og á lygilegustu stöðum á líkamanum eru gríðarlega vinsæl um þessar mundir. Lífið 5.4.2019 09:32 Foreldrum Freyju Haralds sárnar umræðan: „Fólk veit ekki hvað það er að tala um“ Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Lífið 4.4.2019 08:51 Guðmundur og Jóhanna yfir sig ástfangin eftir kynni á Makaleit Vala Matt hitti hamingjusamt par, þau Guðmund Helga Hjaltalín, kerfisfræðing, og Jóhönnu Maríu Ríkharðsdóttur, kennara, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gær en þau kynntust í gegnum stefnumótavefinn makaleit.is. Lífið 29.3.2019 08:46 Ægir Þór berst við banvænan sjúkdóm: "Meðan það er von, þá reynir maður“ Ægir Þór Sævarsson er öflugur sjö ára strákur sem glímir við alvarlega vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne. Lífið 28.3.2019 13:10 Ása er með yfir 130 þúsund fylgjendur: „Margir á Íslandi vita ekki einu sinni af reikningi mínum“ Ferðaljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir er 28 ára gömul og heldur hún úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún deilir myndum af ferðalögum sínum og eru fylgjendurnir nærri 130 þúsund. Lífið 27.3.2019 10:00 Margrét Gnarr var orðin 46 kíló og þunglynd: "Hún sá fyrir sér að ég væri að deyja“ Margrét Edda Gnarr hefur getið sér gott orð í líkamsræktarheiminum. Hún hefur þó gengið of langt á tímum og þarf að hafa sig alla við til að fara ekki út í öfgar. Lífið 26.3.2019 08:39 Rúnar og Eyrún fengu eineggja tvíbura frá brúðkaupsgestunum Vala Matt heimsótti hjónin Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingamann, og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur, einkaþjálfara, í Íslandi í dag í gærkvöldi en þau voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár en ekkert gekk. Lífið 22.3.2019 09:29 "Mikil árás á líf þitt og fjölskylduna“ Linda Sæberg er 36 ára, býr á Egilsstöðum ásamt unnusta sínum Steinari Inga Þorsteinssyni og börnum þeirra Önju, Esjari og Móeiði. Lífið 21.3.2019 13:29 Signý var í lífshættu eftir að hafa brennst illa: „Var búin að sætta mig við að ég myndi aldrei eignast kærasta“ Þegar Signý Gísladóttir var tveggja ára fór hún í sumarbústaðarferð með foreldrum sínum rétt fyrir utan Borgarnes. Fjölskyldan var ekki búin að vera lengi þegar Signý teygir sig í ketil með brennandi heitu vatni sem fór yfir hana. Lífið 19.3.2019 08:41 Lára berst við matarfíkn: Sprautaði sápu yfir matarafganga svo hún myndi ekki borða upp úr ruslinu Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen hefur verið að kljást við matarfíkn á háu stigi og á tímabili henti hún matarafgöngum að kvöldi og sprautaði yfir þá sápu svo hún myndi ekki borða matinn upp úr tunnunni morguninn eftir. Lífið 15.3.2019 09:35 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Sérfræðingarnir velja sumardrykkinn í ár Fyrst var það Cosmopolitan, þá Moscow mule og nú drekka allir Aperol spritz. Hver er sumardrykkurinn 2019? Lífið 3.6.2019 09:23
Örlagaárið þegar Eiríkur greindist með krabba, var tekinn fullur og fór frá fjölskyldunni Eiríkur Hauksson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar en ferilinn spannar rúm fjörutíu ár og nær allt frá þungarokki yfir í Eurovision. Eiríkur er fæddur þann 4. júlí árið 1959 og fagnar því sextugsafmælinu eftir rúman mánuð. Lífið 31.5.2019 10:08
Már fæddist með ólæknandi augnsjúkdóm en lætur ekkert stöðva sig Már Gunnarson er nítján ára gamall og búsettur í Keflavík. Már fæddist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm í augnabotnum og þegar hann fæddist var sjónin í kringum 10% en er nú farin niður í hálft prósent eða nánast ekki neitt. Lífið 29.5.2019 09:01
Aldrei of seint að finna ástina Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum. Lífið 24.5.2019 15:35
Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Lífið 23.5.2019 09:19
Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.5.2019 09:35
„Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. Lífið 16.5.2019 11:45
Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Lífið 10.5.2019 10:27
Markmiðið var alltaf að komast af örorkubótum Hlynur Þór Agnarsson fæddist í Reykjavík árið 1988. Fjölskyldan flutti þó á Kirkjubæjarklaustur fljótlega þar sem Hlynur er alinn upp. Lífið 8.5.2019 08:39
Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði. Lífið 4.5.2019 16:25
Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. Lífið 3.5.2019 09:52
Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu. Lífið 2.5.2019 11:27
Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. Lífið 25.4.2019 13:37
Vaknaði upp einn daginn, hafði farið í heljarinnar heilaskurðaðgerð og heppinn að vera á lífi Fyrir fjórum mánuðum vaknaði athafnamaðurinn Jón Mýrdal á spítala en vissi ekki hvers vegna. Læknarnir komu inn og tjáðu honum að hann hefði verið með stærðarinnar heilaæxli en að nú væri allt í lagi. Jón vissi aldrei að það stefndi í óefni en hann sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. Lífið 24.4.2019 08:29
Töff skreytingar fyrir heimilið Vala Matt heimsótti fjölmiðlakonuna og stílistann, Þórunni Högnadóttur, en hún hefur áður komið við sögu í Íslandi í dag með sínar ótrúlega hugmyndaríku og fallegu skreytingar fyrir ýmis tilefni. Lífið 19.4.2019 11:30
Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. Lífið 17.4.2019 09:14
Ætlar að gera allt til að vera til staðar fyrir börnin í framtíðinni Degi eftir að hin 32 ára Fanney Eiríksdóttir fékk að vita að hún og maður hennar, Ragnar Snær, ættu von á dreng, fengu þau að vita að hún væri með krabbamein. Lífið 16.4.2019 09:36
Friðrik bað Þuríði að giftast sér aftur á Grænhöfðaeyjum eftir fjörutíu ára hjónaband Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? Lífið 12.4.2019 08:11
Eiginmaður Iðunnar lést um borð í skemmtiferðaskipi fyrir framan drengina tvo Talið er að um 65 börn missi foreldri á Íslandi ár hvert en rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að hlúa þurfi vel að þessum börnum. Lífið 11.4.2019 12:30
„Þegar ég horfi fram þá verð ég að trúa því að það komi einhver lyf“ Vilborg Jónsdóttir greindist með Parkinson árið 2015 aðeins 53 ára. Flestir sem greinast með Parkison eru yfir sextíu ára en einn af hverjum tíu er þó undir fimmtugt. Í dag er talið að yfir tíu milljónir manna séu með sjúkdóminn um allan heim. Lífið 10.4.2019 08:49
Lygileg íslensk húðflúr á andliti, höfði og líkama Húðflúr í ótrúlegustu útfærslum og á lygilegustu stöðum á líkamanum eru gríðarlega vinsæl um þessar mundir. Lífið 5.4.2019 09:32
Foreldrum Freyju Haralds sárnar umræðan: „Fólk veit ekki hvað það er að tala um“ Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Lífið 4.4.2019 08:51
Guðmundur og Jóhanna yfir sig ástfangin eftir kynni á Makaleit Vala Matt hitti hamingjusamt par, þau Guðmund Helga Hjaltalín, kerfisfræðing, og Jóhönnu Maríu Ríkharðsdóttur, kennara, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gær en þau kynntust í gegnum stefnumótavefinn makaleit.is. Lífið 29.3.2019 08:46
Ægir Þór berst við banvænan sjúkdóm: "Meðan það er von, þá reynir maður“ Ægir Þór Sævarsson er öflugur sjö ára strákur sem glímir við alvarlega vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne. Lífið 28.3.2019 13:10
Ása er með yfir 130 þúsund fylgjendur: „Margir á Íslandi vita ekki einu sinni af reikningi mínum“ Ferðaljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir er 28 ára gömul og heldur hún úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún deilir myndum af ferðalögum sínum og eru fylgjendurnir nærri 130 þúsund. Lífið 27.3.2019 10:00
Margrét Gnarr var orðin 46 kíló og þunglynd: "Hún sá fyrir sér að ég væri að deyja“ Margrét Edda Gnarr hefur getið sér gott orð í líkamsræktarheiminum. Hún hefur þó gengið of langt á tímum og þarf að hafa sig alla við til að fara ekki út í öfgar. Lífið 26.3.2019 08:39
Rúnar og Eyrún fengu eineggja tvíbura frá brúðkaupsgestunum Vala Matt heimsótti hjónin Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingamann, og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur, einkaþjálfara, í Íslandi í dag í gærkvöldi en þau voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár en ekkert gekk. Lífið 22.3.2019 09:29
"Mikil árás á líf þitt og fjölskylduna“ Linda Sæberg er 36 ára, býr á Egilsstöðum ásamt unnusta sínum Steinari Inga Þorsteinssyni og börnum þeirra Önju, Esjari og Móeiði. Lífið 21.3.2019 13:29
Signý var í lífshættu eftir að hafa brennst illa: „Var búin að sætta mig við að ég myndi aldrei eignast kærasta“ Þegar Signý Gísladóttir var tveggja ára fór hún í sumarbústaðarferð með foreldrum sínum rétt fyrir utan Borgarnes. Fjölskyldan var ekki búin að vera lengi þegar Signý teygir sig í ketil með brennandi heitu vatni sem fór yfir hana. Lífið 19.3.2019 08:41
Lára berst við matarfíkn: Sprautaði sápu yfir matarafganga svo hún myndi ekki borða upp úr ruslinu Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen hefur verið að kljást við matarfíkn á háu stigi og á tímabili henti hún matarafgöngum að kvöldi og sprautaði yfir þá sápu svo hún myndi ekki borða matinn upp úr tunnunni morguninn eftir. Lífið 15.3.2019 09:35