Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 21:13 Frá vettvangi handtökunnar í Rotterdam Vísir/AFP Hollenska lögreglan handtók í dag 32 ára gamlan Frakka í Rotterdam. Maðurinn er grunaður um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaáras í Frakklandi í samstarfi við annan mann sem handtekinn var á fimmtudag. Það voru frönsk yfirvöld sem óskuðu eftir því að maðurinn yrði handtekinn og búist er við því að hann verði framseldur til Frakklands á næstu dögum. Talið er að hann tengist hryðjuverkaárásum ISIS í París í nóvember á síðasta ári. Er hann einnig sakaður um að hafa starfað með manni að nafni Reda Kriket sem handtekinn var í Frakklandi á fimmtudag. Þrír aðrir voru einnig handteknir í aðgerðum lögreglu í Rotterdam en lögregla réðst til atlögu í íbúahverfi í vesturhluta borgarinnar en rýma þurfti fjölmörg hús vegna aðgerðarinnar. Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa handtekið menn um álfuna vegna tengsla þeirra við hryðjuverkin í Brussel á þriðjudag. Þá hafa nokkrir verið ákærðir fyrir aðild sína að hryðjuverkunum þar sem 31 lét lífið og 300 særðust. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23. mars 2016 10:55 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Hollenska lögreglan handtók í dag 32 ára gamlan Frakka í Rotterdam. Maðurinn er grunaður um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaáras í Frakklandi í samstarfi við annan mann sem handtekinn var á fimmtudag. Það voru frönsk yfirvöld sem óskuðu eftir því að maðurinn yrði handtekinn og búist er við því að hann verði framseldur til Frakklands á næstu dögum. Talið er að hann tengist hryðjuverkaárásum ISIS í París í nóvember á síðasta ári. Er hann einnig sakaður um að hafa starfað með manni að nafni Reda Kriket sem handtekinn var í Frakklandi á fimmtudag. Þrír aðrir voru einnig handteknir í aðgerðum lögreglu í Rotterdam en lögregla réðst til atlögu í íbúahverfi í vesturhluta borgarinnar en rýma þurfti fjölmörg hús vegna aðgerðarinnar. Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa handtekið menn um álfuna vegna tengsla þeirra við hryðjuverkin í Brussel á þriðjudag. Þá hafa nokkrir verið ákærðir fyrir aðild sína að hryðjuverkunum þar sem 31 lét lífið og 300 særðust.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23. mars 2016 10:55 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45
Sögðu einn árásarmanninn hafa verið handtekinn Najim Laachraoui er talinn vera sprengjusmiður hópsins sem gerði árásirnar í Brussel í gær. 23. mars 2016 10:55