Bíó og sjónvarp

N.W.A. komu beina leið frá Compton

Sonur rapparans Ice Cube leikur pabba sinn í mynd um hina goðsagnakenndu rappsveit N.W.A. sem gerði garðinn frægan á níunda áratug síðustu aldar. Undirbúningur fyrir myndina hefur staðið yfir í tæp sex ár.

Bíó og sjónvarp

Afhenda Óskara

Jennifer Aniston, Kerry Washington, David Oyelowo, Sienna Miller, Chris Pratt og John Travolta hafa bæst í hóp þeirra leikara sem munu afhenda Óskarsverðlaun 22. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Hollywood.

Bíó og sjónvarp

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn

BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Bíó og sjónvarp

Þjóðargersemin Óli

Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann.

Bíó og sjónvarp