Formúla 1 Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Formúla 1 18.4.2012 22:45 Button telur Mercedes nýja ógn við McLaren Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Formúla 1 17.4.2012 21:00 Nú er óvíst hvort mótið í New York 2013 fari fram Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú óvíst hvort Ameríkukappaksturinn fari fram í New Jersey árið 2013 eins og ráðgert er, vegna þess að brautin verður hugsanlega ekki tilbúin. Formúla 1 17.4.2012 19:00 Nico Rosberg vann í fyrsta sinn í Kína Þjóðverjinn Nico Rosberg vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kínverska kappakstrinum í Shanghai í morgun. Jenson Button var annar eftir fjöruga lokahringi sem röðuðu mönnum upp á nýtt. Formúla 1 15.4.2012 09:02 Kobayashi mun hafa áhrif á toppbaráttuna Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. Formúla 1 14.4.2012 23:00 Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. Formúla 1 14.4.2012 07:23 Hamilton og Schumacher fljótastir á föstudagsæfingum í Kína Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. Formúla 1 13.4.2012 13:00 Ákvörðun FIA: Keppt í Barein þrátt fyrir mótmæli Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) ákvað í nótt að mótið í Barein skyldi fara fram, þrátt fyrir gríðarlega umræðu um öryggi starfsmanna keppnisliðanna og áhorfenda. Formúla 1 13.4.2012 11:30 Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. Formúla 1 12.4.2012 21:45 Möguleiki á rigningu og óvæntum úrslitum í Kína Um helgina fer kínverski kappaksturinn fram í Shanghai. Brautin var, eins og sú sem keppt var á síðast í Malasíu, hönnuð af brautahönnuðinum Herman Tilke. Hér var fyrst keppt árið 2004. Þá ók Rubens Barrichello Ferrar bíl sínum fyrstur yfir endalínuna. Formúla 1 11.4.2012 23:30 Samband Hamilton og Button gæti snúist upp í andhverfu sína Lewis Hamilton og Jenson Button, ökumenn McLaren liðsins, þurfa að hafa varan á segir Johnny Herbert dómari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður. Hann telur gott samband liðsfélaganna geta snúist upp í andhverfu sína í ár haldi McLaren áfram að hafa yfirburði. Formúla 1 11.4.2012 22:30 Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. Formúla 1 10.4.2012 21:15 McLaren mætir með uppfærslur til að halda í forystuna Formúla 1 10.4.2012 19:06 Raikkönen segir Lotus skorta heppni Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. Formúla 1 3.4.2012 20:00 Frakkar gætu haldið F1 kappakstur að ári Formúla 1 29.3.2012 23:00 Sauber-liðið í skýjunum með annað sætið Liðsmenn Sauber liðsins í Formúlu 1 sér enga ástæðu til að vera vonsviknir eftir að hafa misst af fyrsta sætinu í malasíska kappakstrinum um síðastliðna helgi. Formúla 1 27.3.2012 14:45 Karthikeyan biður Button og Vettel afsökunar Indverski ökuþórinn Narain Karthikeyan hjá HRT liðinu hefur beðið þá Jenson Button og Sebastian Vettel afsökunar á óhöppunum sem hann átti þátt í í Malasíska kappakstrinum. Formúla 1 25.3.2012 20:30 Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. Formúla 1 25.3.2012 11:11 Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. Formúla 1 24.3.2012 20:00 Hamilton á ráspól í Malasíu og Button annar McLaren ökuþórarnir endurtóku leikinnfrá því í Ástralíu fyrir viku síðan og röðuðu bílum sínum fremst á ráslínuna fyrir kappaksturinn í Malasíu á morgun. Formúla 1 24.3.2012 09:25 Hamilton lang fjótastur á föstudagsæfingum Formúla 1 23.3.2012 16:00 Hamilton: Svekkelsið í Ástralíu hefur engin áhrif Formúla 1 22.3.2012 20:30 Önnur umferð: Malasíski kappaksturinn 2012 Formúla 1 stoppar næst á Sepang-brautinni í Malasíu, 60 kílómetra frá höfuðborginni Kuala Lumpur. Á þessari sérbyggðu braut hefur verið keppt síðan hún var opnuð árið 1999. Formúla 1 22.3.2012 16:45 Alonso býst ekki við framförum í Malasíu Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, segist ekki gera ráð fyrir að komast mikið ofar í malasíska kappakstrinum en hann gerði í þeim ástralska. Formúla 1 21.3.2012 23:15 Ross Brawn: Hin liðin fara frjálslega með reglur Formúla 1 20.3.2012 22:45 Maldonado: Stóru liðin ekki langt undan Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Formúla 1 19.3.2012 20:00 Button hafnar fingri Vettels Formúla 1 19.3.2012 17:59 Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. Formúla 1 18.3.2012 07:48 HRT fær ekki að keppa í Ástralíu Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Formúla 1 17.3.2012 15:30 McLaren-menn fremstir í tímatökum Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Formúla 1 17.3.2012 07:28 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 151 ›
Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Formúla 1 18.4.2012 22:45
Button telur Mercedes nýja ógn við McLaren Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Formúla 1 17.4.2012 21:00
Nú er óvíst hvort mótið í New York 2013 fari fram Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú óvíst hvort Ameríkukappaksturinn fari fram í New Jersey árið 2013 eins og ráðgert er, vegna þess að brautin verður hugsanlega ekki tilbúin. Formúla 1 17.4.2012 19:00
Nico Rosberg vann í fyrsta sinn í Kína Þjóðverjinn Nico Rosberg vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kínverska kappakstrinum í Shanghai í morgun. Jenson Button var annar eftir fjöruga lokahringi sem röðuðu mönnum upp á nýtt. Formúla 1 15.4.2012 09:02
Kobayashi mun hafa áhrif á toppbaráttuna Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. Formúla 1 14.4.2012 23:00
Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. Formúla 1 14.4.2012 07:23
Hamilton og Schumacher fljótastir á föstudagsæfingum í Kína Lewis Hamilton á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir á föstudagsæfingum í Kína sem fram fóru í nótt. Lewis var lang fljótastur á fyrri æfingunni en rigning setti strik í reikninginn. Formúla 1 13.4.2012 13:00
Ákvörðun FIA: Keppt í Barein þrátt fyrir mótmæli Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) ákvað í nótt að mótið í Barein skyldi fara fram, þrátt fyrir gríðarlega umræðu um öryggi starfsmanna keppnisliðanna og áhorfenda. Formúla 1 13.4.2012 11:30
Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. Formúla 1 12.4.2012 21:45
Möguleiki á rigningu og óvæntum úrslitum í Kína Um helgina fer kínverski kappaksturinn fram í Shanghai. Brautin var, eins og sú sem keppt var á síðast í Malasíu, hönnuð af brautahönnuðinum Herman Tilke. Hér var fyrst keppt árið 2004. Þá ók Rubens Barrichello Ferrar bíl sínum fyrstur yfir endalínuna. Formúla 1 11.4.2012 23:30
Samband Hamilton og Button gæti snúist upp í andhverfu sína Lewis Hamilton og Jenson Button, ökumenn McLaren liðsins, þurfa að hafa varan á segir Johnny Herbert dómari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður. Hann telur gott samband liðsfélaganna geta snúist upp í andhverfu sína í ár haldi McLaren áfram að hafa yfirburði. Formúla 1 11.4.2012 22:30
Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. Formúla 1 10.4.2012 21:15
Raikkönen segir Lotus skorta heppni Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. Formúla 1 3.4.2012 20:00
Sauber-liðið í skýjunum með annað sætið Liðsmenn Sauber liðsins í Formúlu 1 sér enga ástæðu til að vera vonsviknir eftir að hafa misst af fyrsta sætinu í malasíska kappakstrinum um síðastliðna helgi. Formúla 1 27.3.2012 14:45
Karthikeyan biður Button og Vettel afsökunar Indverski ökuþórinn Narain Karthikeyan hjá HRT liðinu hefur beðið þá Jenson Button og Sebastian Vettel afsökunar á óhöppunum sem hann átti þátt í í Malasíska kappakstrinum. Formúla 1 25.3.2012 20:30
Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. Formúla 1 25.3.2012 11:11
Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. Formúla 1 24.3.2012 20:00
Hamilton á ráspól í Malasíu og Button annar McLaren ökuþórarnir endurtóku leikinnfrá því í Ástralíu fyrir viku síðan og röðuðu bílum sínum fremst á ráslínuna fyrir kappaksturinn í Malasíu á morgun. Formúla 1 24.3.2012 09:25
Önnur umferð: Malasíski kappaksturinn 2012 Formúla 1 stoppar næst á Sepang-brautinni í Malasíu, 60 kílómetra frá höfuðborginni Kuala Lumpur. Á þessari sérbyggðu braut hefur verið keppt síðan hún var opnuð árið 1999. Formúla 1 22.3.2012 16:45
Alonso býst ekki við framförum í Malasíu Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, segist ekki gera ráð fyrir að komast mikið ofar í malasíska kappakstrinum en hann gerði í þeim ástralska. Formúla 1 21.3.2012 23:15
Maldonado: Stóru liðin ekki langt undan Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Formúla 1 19.3.2012 20:00
Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. Formúla 1 18.3.2012 07:48
HRT fær ekki að keppa í Ástralíu Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Formúla 1 17.3.2012 15:30
McLaren-menn fremstir í tímatökum Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Formúla 1 17.3.2012 07:28