Fótbolti

Her­mos­o leggur inn kvörtun til sak­­sóknara vegna for­­setans

Jenni­fer Her­mos­o, leik­maður spænska lands­liðsins í fót­bolta, sem mátti þola ó­um­beðinn rembings­koss frá for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins í kjöl­far glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn sak­sóknara­em­bættisins á Spáni vegna hegðunar for­setans, Luis Ru­bi­a­les.

Fótbolti

Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan

Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum.

Fótbolti

Prumpaði í beinni

Neil Lennon, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic, lenti í óheppilegu atviki þegar hann var að greina leik Celtic og Rangers í sjónvarpi um helgina.

Fótbolti

Segir það ekki satt að Amra­bat sé meiddur

Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur.

Enski boltinn

Selma Sól lagði upp í stór­sigri

Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum í stórsigri Rosenborg á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Rosenborg heldur í við topplið Vålerenga.

Fótbolti

Jesus inn fyrir Antony

Gabriel Jesus, framherji Arsenal, kemur inn í brasilíska landsliðshópinn í stað vængmannsins Antony sem hefur verið sendur heim vegna ásakana fyrrverandi kærustu hans.

Enski boltinn