Golf Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. Golf 27.1.2017 17:55 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. Golf 27.1.2017 15:15 Valdís Þóra: Fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum skiptir styrktaraðila miklu máli Valdís Þóra Jónsdóttir er að fara að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi og segir að notkun samfélagsmiðla skipti miklu máli. Golf 27.1.2017 13:30 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. Golf 27.1.2017 11:30 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. Golf 27.1.2017 10:00 Versta byrjun Tiger á ferlinum Spilaði á fjórum höggum yfir pari á fyrsta degi fyrsta PGA-móts ársins. Golf 27.1.2017 08:30 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. Golf 27.1.2017 08:00 Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 26.1.2017 22:45 Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. Golf 26.1.2017 19:17 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Golf 26.1.2017 18:15 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. Golf 26.1.2017 16:30 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Golf 26.1.2017 06:00 Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Golf 25.1.2017 20:15 Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. Golf 25.1.2017 08:50 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. Golf 24.1.2017 22:45 Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. Golf 23.1.2017 11:30 Kaymer kominn í forystu í Abú Dabí Martin Kaymer spilaði á 66 höggum á öðrum keppnisdegi og leiðir hópinn. Golf 20.1.2017 13:39 Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. Golf 20.1.2017 08:00 Hatar Ólympíuleikana og þetta er ástæðan Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy þótti ekki vera að gera íþrótt sinni mikinn greiða síðasta sumar þegar hann "skrópaði“ á Ólympíuleikana í Ríó og lét í kjölfarið hafa eftir sér að hann ætlaði ekki einu sinni að horfa á golfkeppni leikanna. Golf 11.1.2017 13:30 Fyrrum atvinnukylfingur stytti sér aldur Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Golf 5.1.2017 15:00 Tiger keppir næst í lok janúar Dagskráin á nýja árinu er smám saman að skýrast hjá kylfingnum Tiger Woods sem snéri til baka undir lok síðasta árs eftir langvinn meiðsli. Golf 5.1.2017 13:30 Handboltakappi ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar Handboltakappinn Heimir Örn Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Hann tekur við starfinu af Ágústi Jenssyni. Golf 30.12.2016 22:30 Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. Golf 28.12.2016 13:00 Tiger tekur golfhring með Trump Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Golf 25.12.2016 14:00 Ég þurfti aðeins að sanna mig Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Golf 23.12.2016 06:30 Valdís Þóra yfirveguð: Slakaði á í Candy Crush og las bækur Tryggði sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi með frábæri frammistöðu í Marokkó í dag. Golf 21.12.2016 15:47 Glæsileg frammistaða Valdísar Þóru fleytti henni á Evrópumótaröðina Spilaði glimrandi vel í Marokkó og hafnaði í öðru sæti í lokaúrtökumótinu. Kórónaði þar með frábært ár íslenskra kylfinga. Golf 21.12.2016 14:41 Valdís Þóra hækkaði sig um ellefu sæti og er fjórða fyrir lokadaginn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábært golf á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 15:39 Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. Golf 20.12.2016 14:48 Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 12:00 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 178 ›
Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. Golf 27.1.2017 17:55
„Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. Golf 27.1.2017 15:15
Valdís Þóra: Fjöldi fylgjenda á samfélagsmiðlum skiptir styrktaraðila miklu máli Valdís Þóra Jónsdóttir er að fara að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi og segir að notkun samfélagsmiðla skipti miklu máli. Golf 27.1.2017 13:30
Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. Golf 27.1.2017 11:30
Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. Golf 27.1.2017 10:00
Versta byrjun Tiger á ferlinum Spilaði á fjórum höggum yfir pari á fyrsta degi fyrsta PGA-móts ársins. Golf 27.1.2017 08:30
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. Golf 27.1.2017 08:00
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 26.1.2017 22:45
Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. Golf 26.1.2017 19:17
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Golf 26.1.2017 18:15
Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. Golf 26.1.2017 16:30
Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Golf 26.1.2017 06:00
Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. Golf 25.1.2017 20:15
Ólafía með stórstjörnum í ráshópi Cheyenne Woods og Natalie Gulbis fylgja Ólafíu Þórunni í hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. Golf 25.1.2017 08:50
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. Golf 24.1.2017 22:45
Ólafía Þórunn tíu ára: Skráið mig á golfnámskeið og það strax Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik á sínu fyrsta móti á LPGA atvinnumótaröðinni eftir aðeins þrjá daga. Golf 23.1.2017 11:30
Kaymer kominn í forystu í Abú Dabí Martin Kaymer spilaði á 66 höggum á öðrum keppnisdegi og leiðir hópinn. Golf 20.1.2017 13:39
Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Ólafía Þórunn Kristinsdóttir skrifaði undir flottan samstarfssamning við KPMG á Íslandi í gær. Golf 20.1.2017 08:00
Hatar Ólympíuleikana og þetta er ástæðan Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy þótti ekki vera að gera íþrótt sinni mikinn greiða síðasta sumar þegar hann "skrópaði“ á Ólympíuleikana í Ríó og lét í kjölfarið hafa eftir sér að hann ætlaði ekki einu sinni að horfa á golfkeppni leikanna. Golf 11.1.2017 13:30
Fyrrum atvinnukylfingur stytti sér aldur Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Golf 5.1.2017 15:00
Tiger keppir næst í lok janúar Dagskráin á nýja árinu er smám saman að skýrast hjá kylfingnum Tiger Woods sem snéri til baka undir lok síðasta árs eftir langvinn meiðsli. Golf 5.1.2017 13:30
Handboltakappi ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar Handboltakappinn Heimir Örn Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Hann tekur við starfinu af Ágústi Jenssyni. Golf 30.12.2016 22:30
Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. Golf 28.12.2016 13:00
Tiger tekur golfhring með Trump Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Golf 25.12.2016 14:00
Ég þurfti aðeins að sanna mig Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir náði þeim merka áfanga að verða aðeins fjórði kylfingurinn frá Íslandi sem kemst inn á Evrópumótaröðina í golfi. Hún hefur unnið mikið með íþróttasálfræðingi og segist ekki vera lakari kylfingur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Golf 23.12.2016 06:30
Valdís Þóra yfirveguð: Slakaði á í Candy Crush og las bækur Tryggði sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi með frábæri frammistöðu í Marokkó í dag. Golf 21.12.2016 15:47
Glæsileg frammistaða Valdísar Þóru fleytti henni á Evrópumótaröðina Spilaði glimrandi vel í Marokkó og hafnaði í öðru sæti í lokaúrtökumótinu. Kórónaði þar með frábært ár íslenskra kylfinga. Golf 21.12.2016 14:41
Valdís Þóra hækkaði sig um ellefu sæti og er fjórða fyrir lokadaginn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábært golf á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 15:39
Valdís Þóra fékk átta fugla í dag og er í frábærum málum Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er komin upp í toppbaráttuna á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki sem fram fer í Marrakech í Marokkó. Golf 20.12.2016 14:48
Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Golf 20.12.2016 12:00