Handbolti Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Handbolti 12.5.2020 11:30 Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. Handbolti 12.5.2020 10:15 Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. Handbolti 12.5.2020 09:34 Bikarmeistararnir staðfesta komu Sigtryggs Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 12.5.2020 09:23 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. Handbolti 12.5.2020 09:00 Hefur áhyggjur af þróuninni en er spenntur fyrir Olís-deildinni næsta vetur Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta segir áhyggjuefni hversu fáar íslenskar handboltakonur leika erlendis. Hann segir þó að Olís-deild kvenna verði gríðarlega sterk á næsta tímabili. Handbolti 11.5.2020 13:30 Ein sú efnilegasta í HK HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins. Handbolti 11.5.2020 10:57 Tvær landsliðskonur í Stjörnuna Stjarnan hefur fengið til sín tvær landsliðskonur fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 11.5.2020 09:36 Guðjón Valur þurfti að biðja Snorra Stein afsökunar Guðjón Valur Sigurðsson þurfti að útskýra aðeins mótórhjólasögu Snorra Steins Guðjónssonar eftir kveðju frá Snorra í Seinni bylgjunni og Guðjón sagði líka frá því af hverju hann skuldaði Snorra afsökunarbeiðni. Handbolti 11.5.2020 09:00 Sigtryggur á heimleið og leikur í fyrsta sinn í Olís-deildinni á næsta tímabili Sigtryggur Daði Rúnarsson, sem hefur leikið í Þýskalandi allan sinn feril, er á heimleið og leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 8.5.2020 13:45 Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Varnarjaxlinn Ragnar Snær Njálsson er kominn aftur á heimaslóðir og genginn í raðir KA. Handbolti 8.5.2020 12:28 Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. Handbolti 8.5.2020 10:00 Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum. Handbolti 7.5.2020 19:00 Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 7.5.2020 16:30 Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. Handbolti 7.5.2020 10:00 Handboltaparið tók ákvörðunina í gærkvöldi að skella sér norður Eins og Vísir greindi frá í morgun er handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir á leið norður yfir heiðar þar sem Ólafur mun spila fyrir KA og Rut fyrir KA/Þór. Þau segjast hafa tekið ákvörðun um þetta í gærkvöldi. Handbolti 6.5.2020 22:00 Ágúst hættir með færeyska landsliðið Eftir tveggja ára starf er Ágúst Jóhannsson hættur sem þjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handbolta. Handbolti 6.5.2020 15:59 Sigurbergur leggur skóna á hilluna Bikarúrslitaleikur ÍBV og Stjörnunnar reyndist síðasti leikur handboltamannsins Sigurbergs Sveinssonar á ferlinum. Handbolti 6.5.2020 15:36 KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. Handbolti 6.5.2020 15:29 Aron hefur verið meistari samfellt í 2927 daga Aron Pálmarsson varð landsmeistari níunda árið í röð í gærkvöldi þegar Barcelona liðið var krýndur spænskur meistari í handbolta. Handbolti 6.5.2020 14:00 Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. Handbolti 6.5.2020 11:30 Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6.5.2020 11:03 Ágúst heldur kyrru fyrir í Krikanum Línumaðurinn Ágúst Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Handbolti 5.5.2020 15:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 13:00 Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. Handbolti 5.5.2020 11:30 Hver á að vera næsti landsliðsfyrirliði? Vísir bað fjóra álitsgjafa um að svara því hver tæki við fyrirliðabandinu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.5.2020 10:00 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 09:30 Bjarki fyrsti þýski markakóngurinn í ellefu ár til að brjóta átta marka múrinn Íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson varð markakóngur þýsku Bundesligunnar í handbolta í vetur og náði um leið því sem aðeins sjö aðrir markakóngar hafa náð frá 1977. Handbolti 4.5.2020 15:00 Bikarúrslitum Gumma Gumm frestað fram í febrúar á næsta ári Úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar í handbolta þetta tímabilið fer ekki fram fyrr en í febrúar 2021. Handbolti 4.5.2020 13:58 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. Handbolti 4.5.2020 12:38 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Handbolti 12.5.2020 11:30
Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. Handbolti 12.5.2020 10:15
Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. Handbolti 12.5.2020 09:34
Bikarmeistararnir staðfesta komu Sigtryggs Handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. Handbolti 12.5.2020 09:23
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. Handbolti 12.5.2020 09:00
Hefur áhyggjur af þróuninni en er spenntur fyrir Olís-deildinni næsta vetur Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta segir áhyggjuefni hversu fáar íslenskar handboltakonur leika erlendis. Hann segir þó að Olís-deild kvenna verði gríðarlega sterk á næsta tímabili. Handbolti 11.5.2020 13:30
Ein sú efnilegasta í HK HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins. Handbolti 11.5.2020 10:57
Tvær landsliðskonur í Stjörnuna Stjarnan hefur fengið til sín tvær landsliðskonur fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 11.5.2020 09:36
Guðjón Valur þurfti að biðja Snorra Stein afsökunar Guðjón Valur Sigurðsson þurfti að útskýra aðeins mótórhjólasögu Snorra Steins Guðjónssonar eftir kveðju frá Snorra í Seinni bylgjunni og Guðjón sagði líka frá því af hverju hann skuldaði Snorra afsökunarbeiðni. Handbolti 11.5.2020 09:00
Sigtryggur á heimleið og leikur í fyrsta sinn í Olís-deildinni á næsta tímabili Sigtryggur Daði Rúnarsson, sem hefur leikið í Þýskalandi allan sinn feril, er á heimleið og leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 8.5.2020 13:45
Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Varnarjaxlinn Ragnar Snær Njálsson er kominn aftur á heimaslóðir og genginn í raðir KA. Handbolti 8.5.2020 12:28
Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Alfreð Gíslason fór afar fögrum orðum um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi honum í Seinni bylgjunni. Handbolti 8.5.2020 10:00
Sigvaldi: Segir mikið um hversu langt ég er kominn Landsliðsmaðurinn í handbolta, Sigvaldi Guðjónsson, gengur í raðir pólska stórliðsins Kielce. Hann segist vera búinn að vinna sér inn fyrir þeirri velgengi sem hann hefur náð á síðustu árum. Handbolti 7.5.2020 19:00
Guðjón Valur búinn að fá fyrsta leikmanninn til Gummersbach Austurríski landsliðsmaðurinn Raul Santos er kominn aftur til Gummersbach þar sem hann mun leika undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 7.5.2020 16:30
Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. Handbolti 7.5.2020 10:00
Handboltaparið tók ákvörðunina í gærkvöldi að skella sér norður Eins og Vísir greindi frá í morgun er handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir á leið norður yfir heiðar þar sem Ólafur mun spila fyrir KA og Rut fyrir KA/Þór. Þau segjast hafa tekið ákvörðun um þetta í gærkvöldi. Handbolti 6.5.2020 22:00
Ágúst hættir með færeyska landsliðið Eftir tveggja ára starf er Ágúst Jóhannsson hættur sem þjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handbolta. Handbolti 6.5.2020 15:59
Sigurbergur leggur skóna á hilluna Bikarúrslitaleikur ÍBV og Stjörnunnar reyndist síðasti leikur handboltamannsins Sigurbergs Sveinssonar á ferlinum. Handbolti 6.5.2020 15:36
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. Handbolti 6.5.2020 15:29
Aron hefur verið meistari samfellt í 2927 daga Aron Pálmarsson varð landsmeistari níunda árið í röð í gærkvöldi þegar Barcelona liðið var krýndur spænskur meistari í handbolta. Handbolti 6.5.2020 14:00
Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. Handbolti 6.5.2020 11:30
Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6.5.2020 11:03
Ágúst heldur kyrru fyrir í Krikanum Línumaðurinn Ágúst Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Handbolti 5.5.2020 15:30
Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 13:00
Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. Handbolti 5.5.2020 11:30
Hver á að vera næsti landsliðsfyrirliði? Vísir bað fjóra álitsgjafa um að svara því hver tæki við fyrirliðabandinu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.5.2020 10:00
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. Handbolti 5.5.2020 09:30
Bjarki fyrsti þýski markakóngurinn í ellefu ár til að brjóta átta marka múrinn Íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson varð markakóngur þýsku Bundesligunnar í handbolta í vetur og náði um leið því sem aðeins sjö aðrir markakóngar hafa náð frá 1977. Handbolti 4.5.2020 15:00
Bikarúrslitum Gumma Gumm frestað fram í febrúar á næsta ári Úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar í handbolta þetta tímabilið fer ekki fram fyrr en í febrúar 2021. Handbolti 4.5.2020 13:58
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. Handbolti 4.5.2020 12:38