Handbolti Umfjöllun og viðtal: KA - FH 27-34 | Öruggur sigur Hafnfirðinga fyrir norðan Topplið FH gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið bar sigur úr býtum gegn KA í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.11.2023 20:07 „Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. Handbolti 29.11.2023 20:00 Landin lokaði á Sigvalda Björn og félaga Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad. Handbolti 29.11.2023 19:34 HM hófst með dramatík í Stafangri Austurríki og Suður-Kórea mættust í Stavangri en auk þerra eru Norðmenn og Grænland í sama riðli. Handbolti 29.11.2023 19:01 Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. Handbolti 29.11.2023 17:01 Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildar félagsliða í handbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst fyrr í dag þegar að Evrópska handknattleikssambandið gaf út styrkleikalista deildarinnar fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2023 15:53 Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur. Handbolti 29.11.2023 15:50 Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Handbolti 29.11.2023 09:00 Ólafur Stefánsson: Ég er allt annar gæi Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er kominn aftur á fullt í þjálfun en hann tók á dögunum við þýska B-deildarfélaginu Aue. Ólafur var síðast aðstoðarþjálfari í HC Erlangen en hætti hjá félaginu í haust. Hann er nú aftur orðinn aðalþjálfari og segist búinn að læra mikið síðan hann þjálfaði Val. Handbolti 29.11.2023 08:00 PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. Handbolti 28.11.2023 23:31 Íslendingalið í milliriðil Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni. Handbolti 28.11.2023 21:35 Mættu mótherjunum á göngunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM. Handbolti 28.11.2023 18:07 Ísland á meðal efstu liða í spám veðbanka fyrir EM Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópumótinu í handbolta eru spár veðbanka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýskalandi í þetta sinn og er Ísland á meðal þátttökuþjóða. Handbolti 28.11.2023 08:01 „Partur af þessari vegferð sem alltaf er verið að tala um“ Ísland lauk í gær keppni á Posten Cup, æfingamóti í Noregi, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í handbolta sem fram undan er. Fyrrum landsliðskona leggur áherslu á að liðið nýti reynsluna sem þetta mót skapar og haldi sinni vegferð áfram. Handbolti 27.11.2023 19:30 Toppliðin mætast í átta liða úrslitum og Hafnarfjarðarslagur karlamegin Dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum í handbolta í dag og óhætt er að segja að spennandi viðureignir séu framundan. Handbolti 27.11.2023 18:15 Þjálfari Barcelona kvartar yfir drulluskítugu og köldu íþróttahúsi Þjálfari handboltaliðs Barcelona gagnrýndi harðlega aðstæðurnar sem lið hans þurfti að spila við þegar það mætti Ademar León í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Honum fannst of kalt inni í íþróttahúsi Ademar og sagði það drulluskítugt þar að auki. Handbolti 27.11.2023 09:30 Tap hjá Íslandi í lokaleik fyrir HM Ísland mætti Angóla í dag í lokaleik sínum á Posten Cup mótinu sem haldið er í Noregi. Liðin eru saman í D-riðli á heimsmeistaramótinu og mætast þar einnig í lokaleik riðilsins. Handbolti 26.11.2023 18:16 Ómar Ingi drjúgur í sigri Magdeburg Sigurganga Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni handbolta hélt áfram í dag þegar liðið lagði Balingen á útivelli 28-34. Handbolti 26.11.2023 17:33 Haukur markahæstur í sigurleik Kielce Haukur Þrastarson virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir meiðsli en hann var markahæstur í dag þegar Kielce vann Zaglebie 24-30 í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2023 16:46 ÍBV tapaði fyrri leik sínum gegn Krems ÍBV mætti Krems frá Austurríki í fyrri leik liðanna í EHF bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 25.11.2023 19:46 Noregur hafði betur gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Noregi í Posten Cup mótinu í Noregi í dag sem eru hluti af undirbúningi liðanna fyrir HM. Handbolti 25.11.2023 17:45 FH og Valur unnu bæði FH og Valur voru bæði í eldlínunni í dag í EHF bikarnum í handboltan en FH spilaði fyrri leik sinn gegn Bocholt frá Belgíu á meðan Valur mætti Motor frá Úkraínu. Handbolti 25.11.2023 17:35 Viktor Gísli fór á kostum í öruggum sigri Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti virkilega góðan leik fyrir Nantes er liðið vann öruggan 14 marka sigur gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 24.11.2023 21:02 Sex íslensk mörk er Melsungen tyllti sér á toppinn Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar þeirra í MT Melsungen tylltu sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan þriggja marka sigur gegn Eienach í kvöld, 27-24. Handbolti 24.11.2023 19:46 Mosfellingar þremur mörkum undir fyrir seinni leikinn Bikarmeistarar Aftureldingar máttu þola þriggja marka tap er liðið mætti slóvakíska liðinu Tatran Presov í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld, 24-27. Handbolti 24.11.2023 18:52 Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28. Handbolti 23.11.2023 21:36 Viggó frábær þegar Leipzig náði í stig Viggó Kristjánsson var magnaður í jafntefli Leipzig og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.11.2023 20:17 Ómar Ingi og Bjarki Már jafnir að stigum í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, samherjar í íslenska landsliðinu í handbolta, eru jafnir að stigum í Meistaradeild Evrópu eftir sigra Magdeburg og Veszprém í kvöld. Kielce, lið Hauks Þrastarsonar, fagnaði einnig sigri. Handbolti 23.11.2023 19:31 Sex marka tap gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta. Handbolti 23.11.2023 17:40 Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Handbolti 23.11.2023 14:30 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Umfjöllun og viðtal: KA - FH 27-34 | Öruggur sigur Hafnfirðinga fyrir norðan Topplið FH gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið bar sigur úr býtum gegn KA í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.11.2023 20:07
„Örugglega erfiðara fyrir mig en hann“ Þær eru nokkrar mæðurnar í landsliðshópi Íslands sem hefur keppni á HM í handbolta á morgun. Þær segja erfitt að vera í burtu frá börnunum en búa að sterku baklandi. Handbolti 29.11.2023 20:00
Landin lokaði á Sigvalda Björn og félaga Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad. Handbolti 29.11.2023 19:34
HM hófst með dramatík í Stafangri Austurríki og Suður-Kórea mættust í Stavangri en auk þerra eru Norðmenn og Grænland í sama riðli. Handbolti 29.11.2023 19:01
Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. Handbolti 29.11.2023 17:01
Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildar félagsliða í handbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst fyrr í dag þegar að Evrópska handknattleikssambandið gaf út styrkleikalista deildarinnar fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2023 15:53
Halda spilunum þétt að sér | Stjarna Slóvena tæp Slóvenía er fyrsti andstæðingur Íslands á komandi heimsmeistaramóti í handbolta. Meiðsli hafa herjað á útilínu liðsins sem er þó ljóst að er afar sterkur andstæðingur. Stjarna liðsins hefur glímt við meiðsli síðustu vikur. Handbolti 29.11.2023 15:50
Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Handbolti 29.11.2023 09:00
Ólafur Stefánsson: Ég er allt annar gæi Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er kominn aftur á fullt í þjálfun en hann tók á dögunum við þýska B-deildarfélaginu Aue. Ólafur var síðast aðstoðarþjálfari í HC Erlangen en hætti hjá félaginu í haust. Hann er nú aftur orðinn aðalþjálfari og segist búinn að læra mikið síðan hann þjálfaði Val. Handbolti 29.11.2023 08:00
PlayStation eða fyrirtækisrekstur? Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag. Handbolti 28.11.2023 23:31
Íslendingalið í milliriðil Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni. Handbolti 28.11.2023 21:35
Mættu mótherjunum á göngunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM. Handbolti 28.11.2023 18:07
Ísland á meðal efstu liða í spám veðbanka fyrir EM Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópumótinu í handbolta eru spár veðbanka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýskalandi í þetta sinn og er Ísland á meðal þátttökuþjóða. Handbolti 28.11.2023 08:01
„Partur af þessari vegferð sem alltaf er verið að tala um“ Ísland lauk í gær keppni á Posten Cup, æfingamóti í Noregi, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í handbolta sem fram undan er. Fyrrum landsliðskona leggur áherslu á að liðið nýti reynsluna sem þetta mót skapar og haldi sinni vegferð áfram. Handbolti 27.11.2023 19:30
Toppliðin mætast í átta liða úrslitum og Hafnarfjarðarslagur karlamegin Dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum í handbolta í dag og óhætt er að segja að spennandi viðureignir séu framundan. Handbolti 27.11.2023 18:15
Þjálfari Barcelona kvartar yfir drulluskítugu og köldu íþróttahúsi Þjálfari handboltaliðs Barcelona gagnrýndi harðlega aðstæðurnar sem lið hans þurfti að spila við þegar það mætti Ademar León í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Honum fannst of kalt inni í íþróttahúsi Ademar og sagði það drulluskítugt þar að auki. Handbolti 27.11.2023 09:30
Tap hjá Íslandi í lokaleik fyrir HM Ísland mætti Angóla í dag í lokaleik sínum á Posten Cup mótinu sem haldið er í Noregi. Liðin eru saman í D-riðli á heimsmeistaramótinu og mætast þar einnig í lokaleik riðilsins. Handbolti 26.11.2023 18:16
Ómar Ingi drjúgur í sigri Magdeburg Sigurganga Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni handbolta hélt áfram í dag þegar liðið lagði Balingen á útivelli 28-34. Handbolti 26.11.2023 17:33
Haukur markahæstur í sigurleik Kielce Haukur Þrastarson virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir meiðsli en hann var markahæstur í dag þegar Kielce vann Zaglebie 24-30 í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2023 16:46
ÍBV tapaði fyrri leik sínum gegn Krems ÍBV mætti Krems frá Austurríki í fyrri leik liðanna í EHF bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 25.11.2023 19:46
Noregur hafði betur gegn Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Noregi í Posten Cup mótinu í Noregi í dag sem eru hluti af undirbúningi liðanna fyrir HM. Handbolti 25.11.2023 17:45
FH og Valur unnu bæði FH og Valur voru bæði í eldlínunni í dag í EHF bikarnum í handboltan en FH spilaði fyrri leik sinn gegn Bocholt frá Belgíu á meðan Valur mætti Motor frá Úkraínu. Handbolti 25.11.2023 17:35
Viktor Gísli fór á kostum í öruggum sigri Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti virkilega góðan leik fyrir Nantes er liðið vann öruggan 14 marka sigur gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 24.11.2023 21:02
Sex íslensk mörk er Melsungen tyllti sér á toppinn Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar þeirra í MT Melsungen tylltu sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan þriggja marka sigur gegn Eienach í kvöld, 27-24. Handbolti 24.11.2023 19:46
Mosfellingar þremur mörkum undir fyrir seinni leikinn Bikarmeistarar Aftureldingar máttu þola þriggja marka tap er liðið mætti slóvakíska liðinu Tatran Presov í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld, 24-27. Handbolti 24.11.2023 18:52
Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28. Handbolti 23.11.2023 21:36
Viggó frábær þegar Leipzig náði í stig Viggó Kristjánsson var magnaður í jafntefli Leipzig og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.11.2023 20:17
Ómar Ingi og Bjarki Már jafnir að stigum í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, samherjar í íslenska landsliðinu í handbolta, eru jafnir að stigum í Meistaradeild Evrópu eftir sigra Magdeburg og Veszprém í kvöld. Kielce, lið Hauks Þrastarsonar, fagnaði einnig sigri. Handbolti 23.11.2023 19:31
Sex marka tap gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta. Handbolti 23.11.2023 17:40
Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Handbolti 23.11.2023 14:30