Handbolti Hélt að það væri verið að gera at í sér Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk. Handbolti 23.11.2023 09:01 „Strákarnir þurfa að standa straum af kostnaði í svona ævintýri“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur með öruggan sigur FH á Gróttu nú í kvöld. Grótta skoraði fyrsta markið en eftir það tóku FH-ingar algjörlega yfir leikinn og unnu sannfærandi 31-24 sigur. Handbolti 22.11.2023 22:24 Toppliðin skildu jöfn í æsispennandi leikjum Kolstad og PSG gerðu æsispennandi 28-28 jafntefli sín á milli í 8. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór að venju mikinn í liði Kolstad og skoraði sjö mörk. Liðin sitja jöfn í 3. og 4. sæti A riðils. Handbolti 22.11.2023 21:29 Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafnfirðingar tryggðu sér toppsætið FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24. Handbolti 22.11.2023 21:04 Guðmundur myndi aldrei bera auglýsingu sem hann kallar „hneyksli“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, segir samning milli Handboltasambands Íslands og Arnarlax vera hneyksli. Jafnframt segir hann formann HSÍ sýna dómgreindarskort með samningunum. Handbolti 22.11.2023 17:54 Þórir vonast eftir því að nýja mamman verði klár í markið á HM Bestu markverðir Norðmanna undanfarin ár eru báðar í kapphlaupi við tímann að ná heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 22.11.2023 14:00 Sjokk að fá þessar fréttir Íslenska landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki með landsliðinu á HM í handbolta sem hefst í lok mánaðarins. Meiðsli urðu til þess að hún varð að gefa eftir sæti sitt í hópnum daginn áður en íslensku stelpurnar flugu út. Handbolti 22.11.2023 08:30 Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. Handbolti 21.11.2023 21:37 Eyjamenn sigldu fram úr í lokin og Afturelding vann nýliðana ÍBV vann nokkuð öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-28. Þá vann Afturelding góðan fimm marka sigur gegn nýliðum Víkings, 28-33. Handbolti 21.11.2023 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 29-33 | KA vann topplið Vals á Hlíðarenda Gestirnir frá Akureyri skelltu toppliði Vals. Heimamenn komust einu sinni yfir í leiknum og það var í stöðunni 1-0 en annars lenti KA aldrei undir og niðurstaðan verðskuldaður fjögurra marka sigur 29-33. Handbolti 21.11.2023 19:31 Mikið áfall fyrir íslenska kvennalandsliðið: Elín Klara ekki á HM Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir missir af HM kvenna í handbolta vegna meiðsla en hún var kjörin besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðustu leiktíð. Handbolti 21.11.2023 12:52 Elvar frábær í nokkuð óvæntum sigri Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar. Handbolti 20.11.2023 20:00 Íslendingalið Magdeburgar á toppinn Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni. Handbolti 19.11.2023 18:00 Viktor Gísli öflugur í sigri Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2023 21:35 Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzingen Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25. Handbolti 18.11.2023 20:01 ÍBV lagði Fram og Haukar kjöldrógu ÍH Báðum af leikjum dagsins í Powerade-bikar karla í handbolta er nú lokið. ÍBV lagði Fram með fjögurra marka mun í Vestmannaeyjum og Haukar kjöldrógu ÍH. Handbolti 18.11.2023 18:15 Lærisveinar Guðmundar upp í annað sæti Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lyfti sér í dag upp í 2. sæti deildarinnar með góðum útisigri á Bjerringbro/Silkeborg. Handbolti 18.11.2023 16:45 Haukar endurheimtu toppsætið Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26. Handbolti 17.11.2023 20:22 KA og FH í átta liða úrslit K og FH tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með útisigrum gegn Fjölni og ÍR. Handbolti 17.11.2023 20:11 Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34. Handbolti 17.11.2023 19:39 Sigurgeir Jónsson: Ágætis kaflar en mistök og klúður gerðu okkur erfitt fyrir Stjarnan mátti þola enn eitt tapið í Olís deild kvenna þegar liðið heimsótti Fram í Úlfarsárdalinn. Eftir góða byrjun misstu þær algjörlega tökin á leiknum í seinni hálfleik og töpuðu að endingu með ellefu mörkum, 33-22. Handbolti 16.11.2023 22:23 Ómar Ingi og Janus Daði frábærir í sigri Magdeburg Evrópumeistarar Magdeburg unnu danska félagið GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 35-27. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Handbolti 16.11.2023 22:21 Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. Handbolti 16.11.2023 21:21 Viggó reyndist sínu gamla félagi erfiður ljár í þúfu Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Stuttgart með sex marka mun í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 36-30. Viggó lék áður með Stuttgart og er án efa sárt saknað. Handbolti 16.11.2023 21:00 Umfjöllun og myndir: Fram - Stjarnan 33-22 | Öruggur ellefu marka sigur í Úlfarsárdal Fram styrkti stöðu sína í 3. sæti Olís deildar kvenna með öruggum 33-22 sigri gegn Stjörnunni, sem situr áfram á botninum eftir tíu leiki. Þetta var síðasti leikur liðanna áður en haldið er í langt landsleikjahlé vegna heimsmeistaramótsins, næsta umferð fer fram 6. janúar 2024. Handbolti 16.11.2023 21:00 Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.11.2023 20:31 Selfyssingar naumlega áfram í bikarnum Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild. Handbolti 15.11.2023 21:15 Íslensk töp í þýsku úrvalsdeildinni Sandra Erlingsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir þurftu báðar að sætta sig við tap með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15.11.2023 20:31 Magnaður seinni hálfleikur Kolstad gegn stórliðinu Norska ofurliðið Kolstad vann í kvöld góðan sigur á PSG þegar liðin mættust í Noregi í Meistaradeildinni í handknattleik. Annað Íslendingalið gerði góða ferð til Slóveníu. Handbolti 15.11.2023 20:01 „Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. Handbolti 15.11.2023 12:01 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Hélt að það væri verið að gera at í sér Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk. Handbolti 23.11.2023 09:01
„Strákarnir þurfa að standa straum af kostnaði í svona ævintýri“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur með öruggan sigur FH á Gróttu nú í kvöld. Grótta skoraði fyrsta markið en eftir það tóku FH-ingar algjörlega yfir leikinn og unnu sannfærandi 31-24 sigur. Handbolti 22.11.2023 22:24
Toppliðin skildu jöfn í æsispennandi leikjum Kolstad og PSG gerðu æsispennandi 28-28 jafntefli sín á milli í 8. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson fór að venju mikinn í liði Kolstad og skoraði sjö mörk. Liðin sitja jöfn í 3. og 4. sæti A riðils. Handbolti 22.11.2023 21:29
Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafnfirðingar tryggðu sér toppsætið FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24. Handbolti 22.11.2023 21:04
Guðmundur myndi aldrei bera auglýsingu sem hann kallar „hneyksli“ Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, segir samning milli Handboltasambands Íslands og Arnarlax vera hneyksli. Jafnframt segir hann formann HSÍ sýna dómgreindarskort með samningunum. Handbolti 22.11.2023 17:54
Þórir vonast eftir því að nýja mamman verði klár í markið á HM Bestu markverðir Norðmanna undanfarin ár eru báðar í kapphlaupi við tímann að ná heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 22.11.2023 14:00
Sjokk að fá þessar fréttir Íslenska landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki með landsliðinu á HM í handbolta sem hefst í lok mánaðarins. Meiðsli urðu til þess að hún varð að gefa eftir sæti sitt í hópnum daginn áður en íslensku stelpurnar flugu út. Handbolti 22.11.2023 08:30
Sjö íslenskir sigrar í Evrópudeildinni Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar. Handbolti 21.11.2023 21:37
Eyjamenn sigldu fram úr í lokin og Afturelding vann nýliðana ÍBV vann nokkuð öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-28. Þá vann Afturelding góðan fimm marka sigur gegn nýliðum Víkings, 28-33. Handbolti 21.11.2023 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 29-33 | KA vann topplið Vals á Hlíðarenda Gestirnir frá Akureyri skelltu toppliði Vals. Heimamenn komust einu sinni yfir í leiknum og það var í stöðunni 1-0 en annars lenti KA aldrei undir og niðurstaðan verðskuldaður fjögurra marka sigur 29-33. Handbolti 21.11.2023 19:31
Mikið áfall fyrir íslenska kvennalandsliðið: Elín Klara ekki á HM Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir missir af HM kvenna í handbolta vegna meiðsla en hún var kjörin besti leikmaður Olís deildar kvenna á síðustu leiktíð. Handbolti 21.11.2023 12:52
Elvar frábær í nokkuð óvæntum sigri Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar. Handbolti 20.11.2023 20:00
Íslendingalið Magdeburgar á toppinn Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni. Handbolti 19.11.2023 18:00
Viktor Gísli öflugur í sigri Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2023 21:35
Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzingen Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25. Handbolti 18.11.2023 20:01
ÍBV lagði Fram og Haukar kjöldrógu ÍH Báðum af leikjum dagsins í Powerade-bikar karla í handbolta er nú lokið. ÍBV lagði Fram með fjögurra marka mun í Vestmannaeyjum og Haukar kjöldrógu ÍH. Handbolti 18.11.2023 18:15
Lærisveinar Guðmundar upp í annað sæti Fredericia, lið Guðmundar Guðmundssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lyfti sér í dag upp í 2. sæti deildarinnar með góðum útisigri á Bjerringbro/Silkeborg. Handbolti 18.11.2023 16:45
Haukar endurheimtu toppsætið Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26. Handbolti 17.11.2023 20:22
KA og FH í átta liða úrslit K og FH tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með útisigrum gegn Fjölni og ÍR. Handbolti 17.11.2023 20:11
Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34. Handbolti 17.11.2023 19:39
Sigurgeir Jónsson: Ágætis kaflar en mistök og klúður gerðu okkur erfitt fyrir Stjarnan mátti þola enn eitt tapið í Olís deild kvenna þegar liðið heimsótti Fram í Úlfarsárdalinn. Eftir góða byrjun misstu þær algjörlega tökin á leiknum í seinni hálfleik og töpuðu að endingu með ellefu mörkum, 33-22. Handbolti 16.11.2023 22:23
Ómar Ingi og Janus Daði frábærir í sigri Magdeburg Evrópumeistarar Magdeburg unnu danska félagið GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 35-27. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Handbolti 16.11.2023 22:21
Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. Handbolti 16.11.2023 21:21
Viggó reyndist sínu gamla félagi erfiður ljár í þúfu Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Stuttgart með sex marka mun í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 36-30. Viggó lék áður með Stuttgart og er án efa sárt saknað. Handbolti 16.11.2023 21:00
Umfjöllun og myndir: Fram - Stjarnan 33-22 | Öruggur ellefu marka sigur í Úlfarsárdal Fram styrkti stöðu sína í 3. sæti Olís deildar kvenna með öruggum 33-22 sigri gegn Stjörnunni, sem situr áfram á botninum eftir tíu leiki. Þetta var síðasti leikur liðanna áður en haldið er í langt landsleikjahlé vegna heimsmeistaramótsins, næsta umferð fer fram 6. janúar 2024. Handbolti 16.11.2023 21:00
Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.11.2023 20:31
Selfyssingar naumlega áfram í bikarnum Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild. Handbolti 15.11.2023 21:15
Íslensk töp í þýsku úrvalsdeildinni Sandra Erlingsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir þurftu báðar að sætta sig við tap með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15.11.2023 20:31
Magnaður seinni hálfleikur Kolstad gegn stórliðinu Norska ofurliðið Kolstad vann í kvöld góðan sigur á PSG þegar liðin mættust í Noregi í Meistaradeildinni í handknattleik. Annað Íslendingalið gerði góða ferð til Slóveníu. Handbolti 15.11.2023 20:01
„Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. Handbolti 15.11.2023 12:01