Körfubolti

„Það var svakaleg orka í okkur“

„Þetta var rosagóður sigur á heimavelli, loksins. Mér finnst þetta vera á uppleið og ég var ánægður með okkur í dag,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson eftir sigur KR á Stjörnunni í Dominos-deildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Framtíðin í ó(wis)su

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, vildi lítið segja um framtíð Bandaríkjamannsins Erics Wise hjá liðinu í samtali við Vísi.

Körfubolti

NBA dagsins: Kyrie Irving sakar liðið sitt um meðalmennsku

Það voru miklar væntingar gerðar til liðs Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta eftir að James Harden fullkomnaði þríeykið með þeim Kyrie Irving og Kevin Durant. Tapleikirnir hafa hins vegar safnast óvænt upp og það gengur sérstaklega illa í leikjunum sem liðið á að vinna.

Körfubolti

Styrmir Snær valinn í landsliðið

Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023.

Körfubolti