Luka þarf að endurtaka leikinn gegn Clippers ef Dallas ætlar að eiga möguleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 22:00 Þessi þarf að eiga stórleik til að Dallas Mavericks komist áfram. Ron Jenkins/Getty Images Slóveninn Luka Dončić og liðsfélagar hans í Dallas Mavericks mæta Phoenix Suns í oddaleik um sæti í úrslitum Vesturdeildar NBA á miðnætti. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Dončić var gagnrýndur fyrr á leiktíðinni fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og hann hefur viðurkennt það. Hann hefur hins vegar verið upp á sitt besta í úrslitakeppninni, það er þegar hann hefur verið leikfær. Hinn 23 ára gamli Slóveni hefur verið að glíma við meiðsli og missti af þremur leikjum í undanúrslitum gegn Utah Jazz. Síðan þá hefur hann verið upp á sitt allra besta og nú er Dallas – sem endaði í 4. sæti Vesturdeildar NBA – komið í oddaleik gegn Phoenix Suns – liðinu með besta árangur deildarinnar – um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Á síðustu leiktíð datt Dallas út í oddaleik í 8-liða úrslitum Vesturdeildar gegn Los Angeles Clippers. Liðið frá Englaborginni vann stórsigur, 126-111, þrátt fyrir stórleik Luka sem skoraði 46 stig og gaf 14 stoðsendingar. Luka Doncic in Game 7 against the Clippers last year: 46 points | 14 assists Does he get over the hump today and into the conference finals? pic.twitter.com/U4VIgKPsMh— Complex Sports (@ComplexSports) May 15, 2022 Dallas þarf á annarri slíkri frammistöðu að halda í kvöld en miðað við frammistöður Luka til þessa í einvíginu gegn Suns má reikna með enn einni sýningunni í kvöld. Til að Dallas fari áfram þarf liðið líka að sigra í Phoenix en það hefur ekki enn gerst í einvíginu. Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst. Leik Suns og Mavericks má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 00.00 eða á miðnætti. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira
Dončić var gagnrýndur fyrr á leiktíðinni fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og hann hefur viðurkennt það. Hann hefur hins vegar verið upp á sitt besta í úrslitakeppninni, það er þegar hann hefur verið leikfær. Hinn 23 ára gamli Slóveni hefur verið að glíma við meiðsli og missti af þremur leikjum í undanúrslitum gegn Utah Jazz. Síðan þá hefur hann verið upp á sitt allra besta og nú er Dallas – sem endaði í 4. sæti Vesturdeildar NBA – komið í oddaleik gegn Phoenix Suns – liðinu með besta árangur deildarinnar – um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Á síðustu leiktíð datt Dallas út í oddaleik í 8-liða úrslitum Vesturdeildar gegn Los Angeles Clippers. Liðið frá Englaborginni vann stórsigur, 126-111, þrátt fyrir stórleik Luka sem skoraði 46 stig og gaf 14 stoðsendingar. Luka Doncic in Game 7 against the Clippers last year: 46 points | 14 assists Does he get over the hump today and into the conference finals? pic.twitter.com/U4VIgKPsMh— Complex Sports (@ComplexSports) May 15, 2022 Dallas þarf á annarri slíkri frammistöðu að halda í kvöld en miðað við frammistöður Luka til þessa í einvíginu gegn Suns má reikna með enn einni sýningunni í kvöld. Til að Dallas fari áfram þarf liðið líka að sigra í Phoenix en það hefur ekki enn gerst í einvíginu. Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst. Leik Suns og Mavericks má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 00.00 eða á miðnætti. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira