Luka þarf að endurtaka leikinn gegn Clippers ef Dallas ætlar að eiga möguleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 22:00 Þessi þarf að eiga stórleik til að Dallas Mavericks komist áfram. Ron Jenkins/Getty Images Slóveninn Luka Dončić og liðsfélagar hans í Dallas Mavericks mæta Phoenix Suns í oddaleik um sæti í úrslitum Vesturdeildar NBA á miðnætti. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Dončić var gagnrýndur fyrr á leiktíðinni fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og hann hefur viðurkennt það. Hann hefur hins vegar verið upp á sitt besta í úrslitakeppninni, það er þegar hann hefur verið leikfær. Hinn 23 ára gamli Slóveni hefur verið að glíma við meiðsli og missti af þremur leikjum í undanúrslitum gegn Utah Jazz. Síðan þá hefur hann verið upp á sitt allra besta og nú er Dallas – sem endaði í 4. sæti Vesturdeildar NBA – komið í oddaleik gegn Phoenix Suns – liðinu með besta árangur deildarinnar – um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Á síðustu leiktíð datt Dallas út í oddaleik í 8-liða úrslitum Vesturdeildar gegn Los Angeles Clippers. Liðið frá Englaborginni vann stórsigur, 126-111, þrátt fyrir stórleik Luka sem skoraði 46 stig og gaf 14 stoðsendingar. Luka Doncic in Game 7 against the Clippers last year: 46 points | 14 assists Does he get over the hump today and into the conference finals? pic.twitter.com/U4VIgKPsMh— Complex Sports (@ComplexSports) May 15, 2022 Dallas þarf á annarri slíkri frammistöðu að halda í kvöld en miðað við frammistöður Luka til þessa í einvíginu gegn Suns má reikna með enn einni sýningunni í kvöld. Til að Dallas fari áfram þarf liðið líka að sigra í Phoenix en það hefur ekki enn gerst í einvíginu. Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst. Leik Suns og Mavericks má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 00.00 eða á miðnætti. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Dončić var gagnrýndur fyrr á leiktíðinni fyrir að vera ekki í nægilega góðu formi og hann hefur viðurkennt það. Hann hefur hins vegar verið upp á sitt besta í úrslitakeppninni, það er þegar hann hefur verið leikfær. Hinn 23 ára gamli Slóveni hefur verið að glíma við meiðsli og missti af þremur leikjum í undanúrslitum gegn Utah Jazz. Síðan þá hefur hann verið upp á sitt allra besta og nú er Dallas – sem endaði í 4. sæti Vesturdeildar NBA – komið í oddaleik gegn Phoenix Suns – liðinu með besta árangur deildarinnar – um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Á síðustu leiktíð datt Dallas út í oddaleik í 8-liða úrslitum Vesturdeildar gegn Los Angeles Clippers. Liðið frá Englaborginni vann stórsigur, 126-111, þrátt fyrir stórleik Luka sem skoraði 46 stig og gaf 14 stoðsendingar. Luka Doncic in Game 7 against the Clippers last year: 46 points | 14 assists Does he get over the hump today and into the conference finals? pic.twitter.com/U4VIgKPsMh— Complex Sports (@ComplexSports) May 15, 2022 Dallas þarf á annarri slíkri frammistöðu að halda í kvöld en miðað við frammistöður Luka til þessa í einvíginu gegn Suns má reikna með enn einni sýningunni í kvöld. Til að Dallas fari áfram þarf liðið líka að sigra í Phoenix en það hefur ekki enn gerst í einvíginu. Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst. Leik Suns og Mavericks má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Útsending hefst klukkan 00.00 eða á miðnætti. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Tölfræði Luka í einvíginu gegn Suns Phoenix Suns 121-114 Dallas Mavericks: 45 stig, 8 stoðsendingar og 12 fráköst. Phoenix Suns 129-109 Dallas: 35 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst. Dallas Mavericks 103-94 Phoenix Suns: 26 stig, 9 fráköst og 13 fráköst. Dallas Mavericks 111-101Phoenix Suns: 26 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst. Phoenix Suns 110-80 Dallas Mavericks: 28 stig, 2 stoðsendingar og 11 fráköst. Dallas Mavericks 113-86 Phoenix Suns: 33 stig, 8 stoðsendingar og 11 fráköst.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira