Körfubolti LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. Körfubolti 21.7.2024 10:30 Strákarnir sprungu út og tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu á EM í dag, 116-87. Körfubolti 20.7.2024 13:00 Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. Körfubolti 19.7.2024 22:31 Þrettán af sextán fengu matareitrun: „Leið eins og maður væri kominn aftur í Covid-stemninguna“ Íslenska undir 20 ára landslið kvenna í körfubolta er komið heim eftir góða ferð til Búlgaríu þar sem liðið náði sínum besta árangri í sögunni. Matareitrun setti aftur á móti svip sinn á ferðina. Körfubolti 19.7.2024 08:00 Haukar styrkja sig Haukar hafa samið við Litháann Arvydas Gydra um að leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 18.7.2024 16:00 Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. Körfubolti 18.7.2024 15:12 Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. Körfubolti 18.7.2024 12:00 Bronny átti loksins góðan leik Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA. Körfubolti 18.7.2024 10:31 Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01 Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21 Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15 Adam Silver ver nýjan svuntuskatt NBA deildarinnar NBA félögunum hefur hvað eftir annað tekist að setja saman svokölluð ofurlið á síðustu árum með því að hóa saman mörgum frábærum leikmönnum á frábærum launum. Nú er það hins vegar orðið mun erfiðara vegn strangari reglna um launaþakið. Körfubolti 17.7.2024 16:00 Jón Axel fer í nýtt félag á Spáni Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með San Pablo Burgos í næstefstu deild Spánar á næsta tímabili. Hann kemur til félagsins frá HLA Alicante. Körfubolti 17.7.2024 13:16 Faðir Kobe Bryant er látinn Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum. Körfubolti 16.7.2024 17:38 Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Bandaríski leikstjórnandinn Julius Brown er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 15.7.2024 19:46 Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. Körfubolti 15.7.2024 18:00 Keflvíkingar fá þýskan framherja Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við þýska leikmanninn Jarelle Reischel um að leik mað liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.7.2024 19:46 Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Körfubolti 14.7.2024 16:08 Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Körfubolti 14.7.2024 15:00 Bronny James hefur klikkað á öllum skotunum sínum Los Angeles Lakers valdi Bronny James, tvítugan son LeBron James, í nýliðavalinu á dögunum en það er ekki hægt að segja að strákurinn sé að heilla marga með frammistöðu sinni í Sumardeild NBA. Körfubolti 14.7.2024 14:00 Stórkostlegt svar hjá íslensku strákunum eftir skellinn í gær Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fór á kostum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta i Póllandi. Körfubolti 14.7.2024 12:51 Fáliðað lið Ísland tapaði í undanúrslitum Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfuknattleik mátti sætta sig við tap gegn Belgum í undanúrslitum B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik í dag. Körfubolti 13.7.2024 19:15 Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30 Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21 Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Körfubolti 13.7.2024 14:30 Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00 Innlit í nýtt íþróttahús Njarðvíkinga: „Þetta er þvílíkt mannvirki“ Njarðvíkingar bíða spenntir eftir því að taka nýtt íþróttahús í notkun en framkvæmdir eru á lokametrunum suður með sjó. Körfubolti 12.7.2024 08:01 Íslensku stelpurnar í undanúrslit eftir stórsigur á Írum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta var í miklu stuði í dag þegar liðið vann 43 stiga sigur á Írum, 88-45, í milliriðli í B-deild Evrópumótsins. Þetta er næststærsti sigur liðsins í sögunni. Körfubolti 11.7.2024 14:26 Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Körfubolti 11.7.2024 13:31 Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. Körfubolti 10.7.2024 18:01 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. Körfubolti 21.7.2024 10:30
Strákarnir sprungu út og tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu á EM í dag, 116-87. Körfubolti 20.7.2024 13:00
Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. Körfubolti 19.7.2024 22:31
Þrettán af sextán fengu matareitrun: „Leið eins og maður væri kominn aftur í Covid-stemninguna“ Íslenska undir 20 ára landslið kvenna í körfubolta er komið heim eftir góða ferð til Búlgaríu þar sem liðið náði sínum besta árangri í sögunni. Matareitrun setti aftur á móti svip sinn á ferðina. Körfubolti 19.7.2024 08:00
Haukar styrkja sig Haukar hafa samið við Litháann Arvydas Gydra um að leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 18.7.2024 16:00
Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. Körfubolti 18.7.2024 15:12
Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. Körfubolti 18.7.2024 12:00
Bronny átti loksins góðan leik Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA. Körfubolti 18.7.2024 10:31
Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. Körfubolti 18.7.2024 09:01
Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. Körfubolti 17.7.2024 21:21
Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. Körfubolti 17.7.2024 21:15
Adam Silver ver nýjan svuntuskatt NBA deildarinnar NBA félögunum hefur hvað eftir annað tekist að setja saman svokölluð ofurlið á síðustu árum með því að hóa saman mörgum frábærum leikmönnum á frábærum launum. Nú er það hins vegar orðið mun erfiðara vegn strangari reglna um launaþakið. Körfubolti 17.7.2024 16:00
Jón Axel fer í nýtt félag á Spáni Leikstjórnandinn Jón Axel Guðmundsson mun leika með San Pablo Burgos í næstefstu deild Spánar á næsta tímabili. Hann kemur til félagsins frá HLA Alicante. Körfubolti 17.7.2024 13:16
Faðir Kobe Bryant er látinn Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum. Körfubolti 16.7.2024 17:38
Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Bandaríski leikstjórnandinn Julius Brown er genginn í raðir Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 15.7.2024 19:46
Þrjátíu stiga tap gegn Slóvenum en sextán liða úrslit framundan Strákarnir í íslenska U-20 ára landsliðinu í körfubolta áttu litla möguleika gegn sterku liði Slóveníu á EM í Póllandi í dag og töpuðu með þrjátíu stiga mun, 68-98. Körfubolti 15.7.2024 18:00
Keflvíkingar fá þýskan framherja Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við þýska leikmanninn Jarelle Reischel um að leik mað liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.7.2024 19:46
Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Körfubolti 14.7.2024 16:08
Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Körfubolti 14.7.2024 15:00
Bronny James hefur klikkað á öllum skotunum sínum Los Angeles Lakers valdi Bronny James, tvítugan son LeBron James, í nýliðavalinu á dögunum en það er ekki hægt að segja að strákurinn sé að heilla marga með frammistöðu sinni í Sumardeild NBA. Körfubolti 14.7.2024 14:00
Stórkostlegt svar hjá íslensku strákunum eftir skellinn í gær Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fór á kostum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta i Póllandi. Körfubolti 14.7.2024 12:51
Fáliðað lið Ísland tapaði í undanúrslitum Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfuknattleik mátti sætta sig við tap gegn Belgum í undanúrslitum B-deild Evrópumótsins í körfuknattleik í dag. Körfubolti 13.7.2024 19:15
Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. Körfubolti 13.7.2024 15:30
Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. Körfubolti 13.7.2024 15:21
Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Körfubolti 13.7.2024 14:30
Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. Körfubolti 13.7.2024 13:00
Innlit í nýtt íþróttahús Njarðvíkinga: „Þetta er þvílíkt mannvirki“ Njarðvíkingar bíða spenntir eftir því að taka nýtt íþróttahús í notkun en framkvæmdir eru á lokametrunum suður með sjó. Körfubolti 12.7.2024 08:01
Íslensku stelpurnar í undanúrslit eftir stórsigur á Írum Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta var í miklu stuði í dag þegar liðið vann 43 stiga sigur á Írum, 88-45, í milliriðli í B-deild Evrópumótsins. Þetta er næststærsti sigur liðsins í sögunni. Körfubolti 11.7.2024 14:26
Caitlin Clark með tölur sem hafa aldrei sést í NBA né WNBA Körfuboltakonan Caitlin Clark setur nú eiginlega met í leik eftir leik. Á dögunum varð hún fyrsti nýliðinn í sögu WNBA til að ná þrennu og í gær bauð hún upp á einstaka tölfræðilínu. Körfubolti 11.7.2024 13:31
Kawhi vildi spila á Ólympíuleikunum en var sendur heim Kawhi Leonard mun ekki spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa jafnað sig af meiðslum og treyst sér til að fara. Körfubolti 10.7.2024 18:01