Körfubolti Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti með KR áður en hann fór út til Danmerkur. Nú er hann kominn aftur heim en ekki til að þjálfa KR. Körfubolti 5.5.2020 15:00 Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. Körfubolti 5.5.2020 14:00 Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. Körfubolti 5.5.2020 12:00 Finnur: Það er eldur í Pavel Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Körfubolti 5.5.2020 08:00 „Stórt félag með mikla sögu og tækifæri til að gera betur“ Nýr þjálfari karlaliðs Vals stefnir á að koma því í úrslitakeppnina á næsta tímabili. Körfubolti 4.5.2020 15:49 Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. Körfubolti 4.5.2020 14:30 Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4.5.2020 13:00 Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. Körfubolti 4.5.2020 12:30 Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 4.5.2020 10:49 Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30 Hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni verður alltaf minnst fyrir ótímabært andlát Kobe Bryant og kórónufaraldursins. Ef við horfum fram hjá því, hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Körfubolti 3.5.2020 23:00 Finnur Freyr hættur sem þjálfari Horsens og á leið heim Finnur Freyr Stefánsson er á leið heim eftir að hafa þjálfað Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2020 21:40 KV þáði sæti í 1. deild KV, sem nú er undir hatti körfuknattleiksdeildar KR, hefur þegið boð frá KKÍ um að taka sæti í 1. deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.5.2020 16:30 Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 2.5.2020 22:00 Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. Körfubolti 2.5.2020 20:30 KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. Körfubolti 2.5.2020 12:10 Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. Körfubolti 2.5.2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. Körfubolti 30.4.2020 17:00 KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. Körfubolti 30.4.2020 16:30 Frákastið sem Rodman náði ekki voru flottustu tilþrif hans með Chicago Bulls Chicago Bulls tók saman fimm flottustu tilþrifin hjá Dennis Rodman þegar hann var leikmaður liðsins. Körfubolti 30.4.2020 16:00 FIBA: Tryggvi er sönnun þess að líf manns getur breyst mjög fljótt Alþjóðakörfuknattleikssambandið, FIBA, fer yfir ótrúlegt ferðalag íslenska miðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar á síðu sinni. Körfubolti 30.4.2020 14:30 Sonur Rodman frétti fyrst af Vegas ævintýrum pabba síns þegar hann horfði á „Last Dance“ Dennis Rodman hefur ekki sagt syni sínum frá öllum ævintýrum sínum hjá Chicago Bulls liðsin ef marka má viðbrögð stráksins við síðustu þáttum af „The Last Dance“ á ESPN. Körfubolti 30.4.2020 14:00 Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. Körfubolti 29.4.2020 22:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. Körfubolti 29.4.2020 08:30 Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. Körfubolti 28.4.2020 18:00 Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 28.4.2020 14:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 28.4.2020 11:00 Dennis Rodman og Carmen Electra stunduðu kynlíf á miðjum æfingavelli Chicago Bulls Það var komið að Dennis Rodman í nýjustu þáttum „The Last Dance“ um 1997-98 tímabil Chicago Bulls liðsins í NBA og það gekk mikið hjá Dennis og kærustu hans þennan vetur. Körfubolti 28.4.2020 09:00 Martin á leið í tíu liða úrslitakeppni Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín munu spila í tíu liða úrslitakeppni í Þýskalandi sem ljúka á fyrir 30. júní, ef áætlanir ganga eftir. Körfubolti 27.4.2020 18:00 Fann besta erlenda leikmann sem hefur leikið hér á landi í körfuboltabúðum í New Jersey Rætt var um bestu erlendu körfuboltamenn sem hafa leikið á Íslandi í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 27.4.2020 15:15 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Finnur: KR þarf ekki á mér að halda núna Finnur Freyr Stefánsson gerði frábæra hluti með KR áður en hann fór út til Danmerkur. Nú er hann kominn aftur heim en ekki til að þjálfa KR. Körfubolti 5.5.2020 15:00
Jordan segist vita hver svikarinn innan raða Chicago var Í sjötta þætti The Last Dance sagði Michael Jordan að liðsfélagi sinn hjá Chicago Bulls hefði svikið sig og rætt við blaðamanninn Sam Smith þegar hann skrifaði bókina The Jordan Rules. Körfubolti 5.5.2020 14:00
Blóðug saga hjá Michael Jordan í nýjasta þætti af The Last Dance Michael Jordan sagði söguna af afleiðingunum þess þegar hann tók upp á því að spila í fjórtán ára gömlum skóm í Madison Square Garden á lokaári sínu með Chicago Bulls. Körfubolti 5.5.2020 12:00
Finnur: Það er eldur í Pavel Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel. Körfubolti 5.5.2020 08:00
„Stórt félag með mikla sögu og tækifæri til að gera betur“ Nýr þjálfari karlaliðs Vals stefnir á að koma því í úrslitakeppnina á næsta tímabili. Körfubolti 4.5.2020 15:49
Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Rúmur aldarfjórðungur er síðan Michael Jordan og Isiah Thomas mættust inni á körfuboltavellinum. Þeir eru samt enn andstæðingur og hatrið milli þeirra ristir djúpt. Körfubolti 4.5.2020 14:30
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4.5.2020 13:00
Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Michael Jordan er enn meðal launahæstu íþróttamanna heimsins en það voru þó ekki peningarnir frá Chicago Bulls sem skiluðu honum öllum þessum tekjum. Körfubolti 4.5.2020 12:30
Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 4.5.2020 10:49
Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum. Körfubolti 4.5.2020 10:30
Hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni verður alltaf minnst fyrir ótímabært andlát Kobe Bryant og kórónufaraldursins. Ef við horfum fram hjá því, hvað hefur komið mest á óvart í vetur? Körfubolti 3.5.2020 23:00
Finnur Freyr hættur sem þjálfari Horsens og á leið heim Finnur Freyr Stefánsson er á leið heim eftir að hafa þjálfað Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2020 21:40
KV þáði sæti í 1. deild KV, sem nú er undir hatti körfuknattleiksdeildar KR, hefur þegið boð frá KKÍ um að taka sæti í 1. deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 3.5.2020 16:30
Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu? Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 2.5.2020 22:00
Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins. Körfubolti 2.5.2020 20:30
KR endurheimtir efnilegan leikmann KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík. Körfubolti 2.5.2020 12:10
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. Körfubolti 2.5.2020 11:15
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. Körfubolti 30.4.2020 17:00
KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. Körfubolti 30.4.2020 16:30
Frákastið sem Rodman náði ekki voru flottustu tilþrif hans með Chicago Bulls Chicago Bulls tók saman fimm flottustu tilþrifin hjá Dennis Rodman þegar hann var leikmaður liðsins. Körfubolti 30.4.2020 16:00
FIBA: Tryggvi er sönnun þess að líf manns getur breyst mjög fljótt Alþjóðakörfuknattleikssambandið, FIBA, fer yfir ótrúlegt ferðalag íslenska miðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar á síðu sinni. Körfubolti 30.4.2020 14:30
Sonur Rodman frétti fyrst af Vegas ævintýrum pabba síns þegar hann horfði á „Last Dance“ Dennis Rodman hefur ekki sagt syni sínum frá öllum ævintýrum sínum hjá Chicago Bulls liðsin ef marka má viðbrögð stráksins við síðustu þáttum af „The Last Dance“ á ESPN. Körfubolti 30.4.2020 14:00
Lykilatriði að fá börnin á æfingar í maí: „Fundist þetta mjög erfitt“ Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari í yngri flokkum Vals, segir mikilvægt að fá börn í innanhússíþróttum aftur inn á æfingar í maí til að klára tímabilið almennilega og hindra brottfall í sumar. Körfubolti 29.4.2020 22:00
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. Körfubolti 29.4.2020 08:30
Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. Körfubolti 28.4.2020 18:00
Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 28.4.2020 14:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 28.4.2020 11:00
Dennis Rodman og Carmen Electra stunduðu kynlíf á miðjum æfingavelli Chicago Bulls Það var komið að Dennis Rodman í nýjustu þáttum „The Last Dance“ um 1997-98 tímabil Chicago Bulls liðsins í NBA og það gekk mikið hjá Dennis og kærustu hans þennan vetur. Körfubolti 28.4.2020 09:00
Martin á leið í tíu liða úrslitakeppni Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín munu spila í tíu liða úrslitakeppni í Þýskalandi sem ljúka á fyrir 30. júní, ef áætlanir ganga eftir. Körfubolti 27.4.2020 18:00
Fann besta erlenda leikmann sem hefur leikið hér á landi í körfuboltabúðum í New Jersey Rætt var um bestu erlendu körfuboltamenn sem hafa leikið á Íslandi í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 27.4.2020 15:15