Körfubolti Snæfell ræður nýja þjálfara og framlengir við lykilmenn Snæfell er byrjað að undirbúa komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 25.5.2019 13:58 Haukur næst stigahæstur í sigri í átta liða úrslitunum Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði vel í kvöld. Körfubolti 24.5.2019 20:29 Íslandsmeistararnir þétta raðirnar Hafa fengið besta leikmann fyrstu deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 24.5.2019 18:04 Ellefu ára veru LeBron í úrvalsliði NBA lokið en hann náði samt Kobe, Kareem og Duncan LeBron James var ekki valinn í úrvalslið ársins í NBA-deildinni í körfubolta en vali bandarísku fjölmiðlamannanna var gert opinbert í gær. Það kom kannski ekki mikið á óvart enda búið að vera skrýtið ár hjá honum. Körfubolti 24.5.2019 14:30 „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. Körfubolti 24.5.2019 12:00 Toronto einum sigri frá úrslitunum eftir þriðja sigurinn í röð Toronto Raptors liðið hefur algjörlega snúið við einvígi sínum á móti Milwaukee Bucks eftir 105-99 sigur í fimmta leik liðanna í nótt í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24.5.2019 07:30 „Milwaukee hatar Drake“ í fyrirsögn í staðarblaðinu í Milwaukee Tónlistamaðurinn Drake hefur verið afar áberandi á hliðarlínunni í leikjum Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en núna finnst mörgum hann hafa gengið allt of langt. Ekki síst það fólk sem heldur með liði Milwaukee Bucks. Körfubolti 23.5.2019 23:00 Ein af stjörnum Michigan tekur við liðinu Juwan Howard var lykilmaður í Fab Five liði Michigan-háskólans á sínum tíma og nú er hann orðinn þjálfari liðsins. Körfubolti 23.5.2019 17:30 Ægir og félagar komnir áfram í úrslitakeppninni eftir mikinn spennuleik Íslendingaliðið Regatas Corrientes tryggði sér í nótt sæti í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfubolta í Argentínu eftir sigur í fjórða leiknum á móti San Martín. Körfubolti 23.5.2019 10:00 Kom stelpunum upp í Dominos og nú er komið að strákunum Manuel A. Rodríguez verður næsti þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur eftir fall úr Domino´s deildinni í vor. Körfubolti 23.5.2019 09:45 Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 16:00 Jákvæð teikn á lofti með mætinguna í Pepsi Max-deildinni Fleiri hafa mætt á fyrstu fimm umferðirnar í ár heldur en í fyrra. Körfubolti 22.5.2019 14:00 Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst? Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi. Körfubolti 22.5.2019 13:45 Sigurður Gunnar kemur aftur inn í landsliðið og er reyndasti maður hópsins Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Körfubolti 22.5.2019 11:45 Þjálfari ÍR-stúlknanna stígur til hliðar | Virðing verður að vera í fyrirrúmi Málefni minnboltaliðs ÍR í flokki 11 ára stúlkna hafa verið í brennidepli síðasta sólarhringinn eftir að stúlkurnar neituðu að taka við verðlaunum sínum er þær urðu Íslandsmeistarar. Körfubolti 22.5.2019 10:53 Allt í járnum í Austrinu Toronto Raptors jafnaði metin á móti Milwaukee Bucks í nótt með sannfærandi heimssigri og staðan er því 2-2 þegar liðin fara aftur yfir landamærin til Bandaríkjanna. Körfubolti 22.5.2019 07:30 Söguleg frammistaða Steph Curry í sópnum Enginn hefur skorað fleiri stig í sóp í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 21.5.2019 23:30 Stúlkurnar sem neituðu að taka við bikarnum: „Markmið okkar er að breyta heiminum“ Það er hiti í körfuboltasamfélaginu. Körfubolti 21.5.2019 20:40 Martin frábær í sigri Alba KR-ingurinn var frábær í kvöld. Körfubolti 21.5.2019 19:30 Þjálfari ríkjandi Evrópumeistara í körfubolta með námskeið á Íslandi um helgina Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu, er á leið til Íslands og mun vera aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiðið KKÍ um helgina. Körfubolti 21.5.2019 18:30 Ellefu ára stúlkur neituðu að taka við bikarnum og skildu medalíurnar eftir á gólfinu Ótrúleg uppákoma varð eftir úrslitaleik í minnibolta stúlkna 11 ára á Akureyri um síðustu helgi. Þá neitaði Íslandsmeistaralið ÍR að taka við Íslandsmeistarabikarnum og liðið skildi gullmedalíurnar eftir á gólfinu er þær löbbuðu út. Körfubolti 21.5.2019 13:53 Sverrir Þór hættir óvænt með Keflavíkurliðið og Hjalti tekur við Fljótt skipast veður í lofti í þjálfaramálum Keflvíkinga í karlakörfunni en nú er ljóst að báðir meistaraflokkar félagsins verða með nýja þjálfara á næsta tímabili. Körfubolti 21.5.2019 13:00 Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 21.5.2019 10:30 Sópaði litla bróður út úr úrslitakeppninni en gaf honum treyjuna sína í leikslok Stephen Curry var magnaður í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Portland Portland Trail Blazers. Körfubolti 21.5.2019 10:00 Golden State Warriors í lokaúrslitin fimmta árið í röð Golden State Warriors sópaði Portland Trail Blazers í sumarfrí í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir 119-117 í fjórða leiknum en meistararnir þurftu framlengingu til að klára dæmið í nótt. Körfubolti 21.5.2019 07:15 Sjáðu Magic Johnson fara yfir það af hverju hann hætti hjá Lakers Einn af óvæntustu atburðum tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta var þegar Magic Johnson hætti skyndilega störfum hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 20.5.2019 22:30 Vill þjálfa Houston Rockets í þrjú ár í viðbót Mike D'Antoni ætlar ekki að láta háan aldur stoppa sig og vill fá að halda áfram með lið Houston Rockets. Körfubolti 20.5.2019 18:00 Vann Íslandsmeistaratitil sem þjálfari eins liðs og leikmaður annars á sama deginum Blikar verða ekki tvöfaldir Íslandsmeistarar á hverjum degi í körfuboltanum en sunnudagurinn 19. maí 2019 er einn af þeim stóru í körfuboltasögu félagsins. Körfubolti 20.5.2019 15:45 Strákur með tveggja og hálfs metra faðm í boði í nýliðavali NBA í ár Það efast enginn um það að Zion Williamson verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en hvaða lið ætlar að veðja á sögulega stóran miðherja frá Senegal. Körfubolti 20.5.2019 13:30 Benedikt fer með tvo nýliða á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Fyrsti tólf manna hópur Benedikts Guðmundssonar er klár. Körfubolti 20.5.2019 12:45 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Snæfell ræður nýja þjálfara og framlengir við lykilmenn Snæfell er byrjað að undirbúa komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 25.5.2019 13:58
Haukur næst stigahæstur í sigri í átta liða úrslitunum Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði vel í kvöld. Körfubolti 24.5.2019 20:29
Íslandsmeistararnir þétta raðirnar Hafa fengið besta leikmann fyrstu deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 24.5.2019 18:04
Ellefu ára veru LeBron í úrvalsliði NBA lokið en hann náði samt Kobe, Kareem og Duncan LeBron James var ekki valinn í úrvalslið ársins í NBA-deildinni í körfubolta en vali bandarísku fjölmiðlamannanna var gert opinbert í gær. Það kom kannski ekki mikið á óvart enda búið að vera skrýtið ár hjá honum. Körfubolti 24.5.2019 14:30
„Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. Körfubolti 24.5.2019 12:00
Toronto einum sigri frá úrslitunum eftir þriðja sigurinn í röð Toronto Raptors liðið hefur algjörlega snúið við einvígi sínum á móti Milwaukee Bucks eftir 105-99 sigur í fimmta leik liðanna í nótt í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24.5.2019 07:30
„Milwaukee hatar Drake“ í fyrirsögn í staðarblaðinu í Milwaukee Tónlistamaðurinn Drake hefur verið afar áberandi á hliðarlínunni í leikjum Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en núna finnst mörgum hann hafa gengið allt of langt. Ekki síst það fólk sem heldur með liði Milwaukee Bucks. Körfubolti 23.5.2019 23:00
Ein af stjörnum Michigan tekur við liðinu Juwan Howard var lykilmaður í Fab Five liði Michigan-háskólans á sínum tíma og nú er hann orðinn þjálfari liðsins. Körfubolti 23.5.2019 17:30
Ægir og félagar komnir áfram í úrslitakeppninni eftir mikinn spennuleik Íslendingaliðið Regatas Corrientes tryggði sér í nótt sæti í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfubolta í Argentínu eftir sigur í fjórða leiknum á móti San Martín. Körfubolti 23.5.2019 10:00
Kom stelpunum upp í Dominos og nú er komið að strákunum Manuel A. Rodríguez verður næsti þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuboltanum en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur eftir fall úr Domino´s deildinni í vor. Körfubolti 23.5.2019 09:45
Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 16:00
Jákvæð teikn á lofti með mætinguna í Pepsi Max-deildinni Fleiri hafa mætt á fyrstu fimm umferðirnar í ár heldur en í fyrra. Körfubolti 22.5.2019 14:00
Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst? Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi. Körfubolti 22.5.2019 13:45
Sigurður Gunnar kemur aftur inn í landsliðið og er reyndasti maður hópsins Tveir nýliðar eru í A-landsliðshóp karla í körfubolta sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi en Craig Pedersen mun ekki þjálfa liðið. Körfubolti 22.5.2019 11:45
Þjálfari ÍR-stúlknanna stígur til hliðar | Virðing verður að vera í fyrirrúmi Málefni minnboltaliðs ÍR í flokki 11 ára stúlkna hafa verið í brennidepli síðasta sólarhringinn eftir að stúlkurnar neituðu að taka við verðlaunum sínum er þær urðu Íslandsmeistarar. Körfubolti 22.5.2019 10:53
Allt í járnum í Austrinu Toronto Raptors jafnaði metin á móti Milwaukee Bucks í nótt með sannfærandi heimssigri og staðan er því 2-2 þegar liðin fara aftur yfir landamærin til Bandaríkjanna. Körfubolti 22.5.2019 07:30
Söguleg frammistaða Steph Curry í sópnum Enginn hefur skorað fleiri stig í sóp í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 21.5.2019 23:30
Stúlkurnar sem neituðu að taka við bikarnum: „Markmið okkar er að breyta heiminum“ Það er hiti í körfuboltasamfélaginu. Körfubolti 21.5.2019 20:40
Þjálfari ríkjandi Evrópumeistara í körfubolta með námskeið á Íslandi um helgina Radovan Trifunovic, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Slóveníu, er á leið til Íslands og mun vera aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiðið KKÍ um helgina. Körfubolti 21.5.2019 18:30
Ellefu ára stúlkur neituðu að taka við bikarnum og skildu medalíurnar eftir á gólfinu Ótrúleg uppákoma varð eftir úrslitaleik í minnibolta stúlkna 11 ára á Akureyri um síðustu helgi. Þá neitaði Íslandsmeistaralið ÍR að taka við Íslandsmeistarabikarnum og liðið skildi gullmedalíurnar eftir á gólfinu er þær löbbuðu út. Körfubolti 21.5.2019 13:53
Sverrir Þór hættir óvænt með Keflavíkurliðið og Hjalti tekur við Fljótt skipast veður í lofti í þjálfaramálum Keflvíkinga í karlakörfunni en nú er ljóst að báðir meistaraflokkar félagsins verða með nýja þjálfara á næsta tímabili. Körfubolti 21.5.2019 13:00
Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 21.5.2019 10:30
Sópaði litla bróður út úr úrslitakeppninni en gaf honum treyjuna sína í leikslok Stephen Curry var magnaður í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þar sem Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Portland Portland Trail Blazers. Körfubolti 21.5.2019 10:00
Golden State Warriors í lokaúrslitin fimmta árið í röð Golden State Warriors sópaði Portland Trail Blazers í sumarfrí í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir 119-117 í fjórða leiknum en meistararnir þurftu framlengingu til að klára dæmið í nótt. Körfubolti 21.5.2019 07:15
Sjáðu Magic Johnson fara yfir það af hverju hann hætti hjá Lakers Einn af óvæntustu atburðum tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta var þegar Magic Johnson hætti skyndilega störfum hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 20.5.2019 22:30
Vill þjálfa Houston Rockets í þrjú ár í viðbót Mike D'Antoni ætlar ekki að láta háan aldur stoppa sig og vill fá að halda áfram með lið Houston Rockets. Körfubolti 20.5.2019 18:00
Vann Íslandsmeistaratitil sem þjálfari eins liðs og leikmaður annars á sama deginum Blikar verða ekki tvöfaldir Íslandsmeistarar á hverjum degi í körfuboltanum en sunnudagurinn 19. maí 2019 er einn af þeim stóru í körfuboltasögu félagsins. Körfubolti 20.5.2019 15:45
Strákur með tveggja og hálfs metra faðm í boði í nýliðavali NBA í ár Það efast enginn um það að Zion Williamson verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en hvaða lið ætlar að veðja á sögulega stóran miðherja frá Senegal. Körfubolti 20.5.2019 13:30
Benedikt fer með tvo nýliða á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Fyrsti tólf manna hópur Benedikts Guðmundssonar er klár. Körfubolti 20.5.2019 12:45