Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 21:27 „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Emil Barja þjálfari toppliðs Hauka í Bónus-deild kvenna gat ekki verið annað en ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Val í kvöld. Haukakonur höfðu mikla yfirburði gegn daufu Valsliði. Körfubolti 14.1.2025 21:20 Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Grindavík heimsótti Keflavík í kvöld í grannaslag í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn var gríðarlega jafn allan leikinn en útlit var fyrir að Grindavík væri að klára þennan leik þar sem þær voru sex stigum yfir með tvær mínútur eftir. Allt varð fyrir ekki því Keflavík setti þá tólf stig gegn engu frá Grindavík á þessum loka mínútum og unnu leikinn 88-82. Körfubolti 14.1.2025 18:31 Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Haukar hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru í góðum málum á toppi Bónsu-deildar kvenna í körfubolta. Liðið átti ekki í neinum vandræðum með gesti sína frá Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 18:31 Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30 „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Körfuknattleiksdeild Keflavíkur greindi frá ráðningu Sigurðar Ingimundarsonar og Jóns Halldórs Eðvaldssonar í stöðu þjálfara kvennaliðs félagsins í gær. Þessir miklu reynsluboltar, sem eru með nokkra titla á milli sín og hafa báðir gert kvennalið Keflavíkur að Íslands- og bikarmeisturum áður, voru hættir þjálfun en þegar að kallið kom frá félaginu þeirra gátu þeir ekki litið undan. Körfubolti 14.1.2025 12:03 Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Í yfirlýsingu frá körfuknattleiksdeild KFG eru rasísk ummæli stuðningsmanns liðsins fordæmd, og harmað að þau skuli skyggja á starf félagsins. Körfubolti 14.1.2025 11:26 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. Körfubolti 14.1.2025 11:01 Kært vegna rasisma í Garðabæ Kæra liggur inni á borði Körfuknattleikssambands Íslands eftir að dómari í leik KFG og Breiðabliks, í leik í 1. deild karla í Garðabæ, var beittur kynþáttaníði. Körfubolti 14.1.2025 07:33 Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu. Körfubolti 13.1.2025 20:33 Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Þjálfari kvennaliðs Pittburgh háskólans hefur greinilega haldið einhverja rosalegustu hálfleiksræðu sem sögur fara af í leik gegn SMU í gær. Lið hans mætti allavega tvíeflt til leiks í seinni hálfleik og endaði á því að vinna góðan sigur. Körfubolti 13.1.2025 17:15 Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Maté Dalmay gekk fram af Leifi Steini Árnasyni með fullyrðingu sinni um LeBron James í Lögmáli leiksins. Körfubolti 13.1.2025 15:47 Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Indiana Pacers vann Cleveland Cavaliers, 93-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og stöðvaði þar með tólf leikja sigurgöngu Cavs. Körfubolti 13.1.2025 11:32 „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Þjálfarinn Viðar Örn Hafsteinsson virðist hafa mun meiri ástríðu fyrir gengi Hattar en leikmennirnir sem hann stýrir, að mati sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 13.1.2025 08:33 Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. Körfubolti 12.1.2025 19:04 Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. Körfubolti 12.1.2025 13:32 Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. Körfubolti 12.1.2025 13:06 Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32 Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið. Körfubolti 12.1.2025 09:03 „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15 Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir lið Maroussi sem vann mikilvægan sigur í gríska körfuboltanum í dag. Körfubolti 11.1.2025 18:04 Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ JJ Redick, þjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers, er einn af þeim sem misstu heimili sín í eldunum í Los Angeles. Körfubolti 11.1.2025 13:00 Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 11.1.2025 10:31 Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Stjörnumenn endurheimtu toppsætið í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á KR-ingum í Ásgarði, 94-86. Körfubolti 10.1.2025 22:22 Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” „Þeir bara jörðuðu okkur,” segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem var allt annað en sáttur við sína menn eftir 28 stiga stórtap liðsins fyrir Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.1.2025 21:09 Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Þórsarar fóru illa með Íslandsmeistara Vals í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld og skutu gestina af Hlíðarenda aftur niður á jörðina. Körfubolti 10.1.2025 20:30 „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10.1.2025 12:32 Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02 Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.1.2025 22:39 „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9.1.2025 22:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 21:27
„Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Emil Barja þjálfari toppliðs Hauka í Bónus-deild kvenna gat ekki verið annað en ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Val í kvöld. Haukakonur höfðu mikla yfirburði gegn daufu Valsliði. Körfubolti 14.1.2025 21:20
Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Grindavík heimsótti Keflavík í kvöld í grannaslag í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn var gríðarlega jafn allan leikinn en útlit var fyrir að Grindavík væri að klára þennan leik þar sem þær voru sex stigum yfir með tvær mínútur eftir. Allt varð fyrir ekki því Keflavík setti þá tólf stig gegn engu frá Grindavík á þessum loka mínútum og unnu leikinn 88-82. Körfubolti 14.1.2025 18:31
Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Haukar hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru í góðum málum á toppi Bónsu-deildar kvenna í körfubolta. Liðið átti ekki í neinum vandræðum með gesti sína frá Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 18:31
Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Bandarískur maður á sextugsaldri, Michael Lewis, hefur verið kærður fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark. Körfubolti 14.1.2025 13:30
„Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Körfuknattleiksdeild Keflavíkur greindi frá ráðningu Sigurðar Ingimundarsonar og Jóns Halldórs Eðvaldssonar í stöðu þjálfara kvennaliðs félagsins í gær. Þessir miklu reynsluboltar, sem eru með nokkra titla á milli sín og hafa báðir gert kvennalið Keflavíkur að Íslands- og bikarmeisturum áður, voru hættir þjálfun en þegar að kallið kom frá félaginu þeirra gátu þeir ekki litið undan. Körfubolti 14.1.2025 12:03
Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Í yfirlýsingu frá körfuknattleiksdeild KFG eru rasísk ummæli stuðningsmanns liðsins fordæmd, og harmað að þau skuli skyggja á starf félagsins. Körfubolti 14.1.2025 11:26
Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. Körfubolti 14.1.2025 11:01
Kært vegna rasisma í Garðabæ Kæra liggur inni á borði Körfuknattleikssambands Íslands eftir að dómari í leik KFG og Breiðabliks, í leik í 1. deild karla í Garðabæ, var beittur kynþáttaníði. Körfubolti 14.1.2025 07:33
Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu. Körfubolti 13.1.2025 20:33
Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Þjálfari kvennaliðs Pittburgh háskólans hefur greinilega haldið einhverja rosalegustu hálfleiksræðu sem sögur fara af í leik gegn SMU í gær. Lið hans mætti allavega tvíeflt til leiks í seinni hálfleik og endaði á því að vinna góðan sigur. Körfubolti 13.1.2025 17:15
Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Maté Dalmay gekk fram af Leifi Steini Árnasyni með fullyrðingu sinni um LeBron James í Lögmáli leiksins. Körfubolti 13.1.2025 15:47
Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Indiana Pacers vann Cleveland Cavaliers, 93-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og stöðvaði þar með tólf leikja sigurgöngu Cavs. Körfubolti 13.1.2025 11:32
„Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Þjálfarinn Viðar Örn Hafsteinsson virðist hafa mun meiri ástríðu fyrir gengi Hattar en leikmennirnir sem hann stýrir, að mati sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 13.1.2025 08:33
Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. Körfubolti 12.1.2025 19:04
Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. Körfubolti 12.1.2025 13:32
Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. Körfubolti 12.1.2025 13:06
Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12.1.2025 09:32
Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið. Körfubolti 12.1.2025 09:03
„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15
Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir lið Maroussi sem vann mikilvægan sigur í gríska körfuboltanum í dag. Körfubolti 11.1.2025 18:04
Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ JJ Redick, þjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers, er einn af þeim sem misstu heimili sín í eldunum í Los Angeles. Körfubolti 11.1.2025 13:00
Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 11.1.2025 10:31
Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Stjörnumenn endurheimtu toppsætið í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á KR-ingum í Ásgarði, 94-86. Körfubolti 10.1.2025 22:22
Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” „Þeir bara jörðuðu okkur,” segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem var allt annað en sáttur við sína menn eftir 28 stiga stórtap liðsins fyrir Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.1.2025 21:09
Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Þórsarar fóru illa með Íslandsmeistara Vals í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld og skutu gestina af Hlíðarenda aftur niður á jörðina. Körfubolti 10.1.2025 20:30
„Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10.1.2025 12:32
Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02
Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9.1.2025 22:39
„Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9.1.2025 22:24