Menning Sé Ishmael á hverju götuhorni Kristín Helga Gunnarsdóttir mun ræða við Evu Maríu Jónsdóttur í bókakaffi Gerðubergs annað kvöld í tilefni tíu ára afmælis fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins. Menning 30.1.2018 10:45 Eggert fékk flensu svo Jón Gnarr verður Sigurjón Digri Þúsundþjalasmiðurinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Sigurjóns Digra í Stuðmannasöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu í lok febrúar. Menning 29.1.2018 14:25 Það er vandfundin betri gjöf en góð saga Franska kvikmyndhátíðin stendur nú sem hæst og á meðal gesta er kanadíski leikarinn, leikstjórinn og útskurðarmeistarinn Natar Ungalaaq sem fór út í kvikmyndagerð til þess að varðveita sagnaarfinn. Menning 27.1.2018 12:00 Glíman við ef og hefði Íþróttasaga Íslendinga hefur að geyma frásagnir af sætum sigrum jafnt sem sárum vonbrigðum. Menning 27.1.2018 10:00 Við hljótum að vera áhættufíklar Leikandi ljóð er yfirskrift tónleika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun. Menning 27.1.2018 09:45 Beittur texti með sérstökum bragðauka Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð. Menning 26.1.2018 09:45 Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar. Menning 25.1.2018 09:45 Sindri Freysson hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör Sindri Freysson fékk í dag afhentan Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Kínversk stúlka les uppi á jökli. Menning 21.1.2018 22:40 Stund með Gunnari Kvaran og Hauki Guðlaugssyni Þjóðin þekkir Gunnar Kvaran sem sellóleikara og þeir sem mæta í Dómkirkjuna á morgun klukkan 16 fá líka að kynnast hugleiðingum hans um mál sem liggja honum á hjarta. Menning 20.1.2018 10:30 Gestir taka himingeiminn með sér heim Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag. Menning 19.1.2018 17:45 Þetta er beint úr æð frá fólkinu í þessum samfélögum Smásögur heimsins, Rómanska-Ameríka er annað bindi smásagnasafns sem er ætlað að gefa fólki sýn á ólíka menningarheima. Önnur sýn en úr sagnfræðinni. Menning 18.1.2018 10:00 Titillinn fenginn úr fyrirbærafræði í heimspeki Holdleg náttúra er leiðarstef sýningarinnar Líkamleiki sem nítján listamenn eiga verk á og verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, föstudag. Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri. Menning 18.1.2018 09:45 Fjöruverðlaunin 2018 afhent í tólfta sinn Bókin Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur vann verðlaunin í flokki fagurbókmennta. Menning 15.1.2018 17:00 Fá hjörtun til að slá örar í Norðurljósum Hörpu Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun. Menning 13.1.2018 13:15 Það er skapandi eins og það er nagandi að efast Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar. Menning 13.1.2018 11:00 Hljómsveit eins og hljómsveitir eiga að vera Ein af tíu bestu sinfóníuhljómsveitum heims, Budapest Festival Orchestra, spilar í Eldborgarsal Hörpu næsta miðvikudag, 17. janúar, undir stjórn Iván Fischer. Menning 13.1.2018 10:15 Eigum að leitast við að finna innsta kjarna Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir. Menning 13.1.2018 10:00 Salka Sól í draumahlutverkið "Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“ Menning 12.1.2018 23:38 Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée. Menning 12.1.2018 13:15 Hann er kominn af draumum, kominn af himni Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið. Menning 11.1.2018 10:00 Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18. Menning 10.1.2018 10:15 Fullgerðar sögur og brot úr fleirum á sýningu Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Menning 6.1.2018 11:15 Var Lína Langsokkur í ár eftir fyrstu leikhúsferð Salka Guðmundsdóttir hafði gaman af að láta aðeins hræða sig þegar hún var barn. Leikrit hennar Skúmaskot, sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu á morgun, er fyrir slíka krakka. Menning 6.1.2018 10:45 Tengja við sýninguna sem fyrrverandi börn og líka sem fullorðið fólk Menning 6.1.2018 10:15 Þessi fá listamannalaun árið 2018 Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018 en um verktakagreiðslur er að ræða. Menning 5.1.2018 00:00 Við viljum halda nándinni sem felst í útileikhúsinu Leikhópurinn Lotta frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Tjarnarbíói á laugardaginn. Það er fyrsta innanhúss uppfærsla þessa einstaka leikhóps sem hefur starfað utandyra og ferðast um landið í áratug. Menning 4.1.2018 10:00 Krítíkerar Kastljóssins kjöldregnir á Facebooksíðu Illuga Leikarar vanda Bryndísi og Snæbirni gagnrýnendum ekki kveðjurnar. Menning 3.1.2018 10:26 Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2.1.2018 18:45 Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Forsetinn fyrrverandi er enginn aukvisi þegar kemur að góðri tónlist og spennandi bókmenntum. Menning 1.1.2018 21:05 Stalker og Spice Girls Menning 30.12.2017 14:00 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Sé Ishmael á hverju götuhorni Kristín Helga Gunnarsdóttir mun ræða við Evu Maríu Jónsdóttur í bókakaffi Gerðubergs annað kvöld í tilefni tíu ára afmælis fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins. Menning 30.1.2018 10:45
Eggert fékk flensu svo Jón Gnarr verður Sigurjón Digri Þúsundþjalasmiðurinn Jón Gnarr mun fara með hlutverk Sigurjóns Digra í Stuðmannasöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu í lok febrúar. Menning 29.1.2018 14:25
Það er vandfundin betri gjöf en góð saga Franska kvikmyndhátíðin stendur nú sem hæst og á meðal gesta er kanadíski leikarinn, leikstjórinn og útskurðarmeistarinn Natar Ungalaaq sem fór út í kvikmyndagerð til þess að varðveita sagnaarfinn. Menning 27.1.2018 12:00
Glíman við ef og hefði Íþróttasaga Íslendinga hefur að geyma frásagnir af sætum sigrum jafnt sem sárum vonbrigðum. Menning 27.1.2018 10:00
Við hljótum að vera áhættufíklar Leikandi ljóð er yfirskrift tónleika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun. Menning 27.1.2018 09:45
Beittur texti með sérstökum bragðauka Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð. Menning 26.1.2018 09:45
Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar. Menning 25.1.2018 09:45
Sindri Freysson hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör Sindri Freysson fékk í dag afhentan Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Kínversk stúlka les uppi á jökli. Menning 21.1.2018 22:40
Stund með Gunnari Kvaran og Hauki Guðlaugssyni Þjóðin þekkir Gunnar Kvaran sem sellóleikara og þeir sem mæta í Dómkirkjuna á morgun klukkan 16 fá líka að kynnast hugleiðingum hans um mál sem liggja honum á hjarta. Menning 20.1.2018 10:30
Gestir taka himingeiminn með sér heim Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag. Menning 19.1.2018 17:45
Þetta er beint úr æð frá fólkinu í þessum samfélögum Smásögur heimsins, Rómanska-Ameríka er annað bindi smásagnasafns sem er ætlað að gefa fólki sýn á ólíka menningarheima. Önnur sýn en úr sagnfræðinni. Menning 18.1.2018 10:00
Titillinn fenginn úr fyrirbærafræði í heimspeki Holdleg náttúra er leiðarstef sýningarinnar Líkamleiki sem nítján listamenn eiga verk á og verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, föstudag. Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri. Menning 18.1.2018 09:45
Fjöruverðlaunin 2018 afhent í tólfta sinn Bókin Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur vann verðlaunin í flokki fagurbókmennta. Menning 15.1.2018 17:00
Fá hjörtun til að slá örar í Norðurljósum Hörpu Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun. Menning 13.1.2018 13:15
Það er skapandi eins og það er nagandi að efast Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar. Menning 13.1.2018 11:00
Hljómsveit eins og hljómsveitir eiga að vera Ein af tíu bestu sinfóníuhljómsveitum heims, Budapest Festival Orchestra, spilar í Eldborgarsal Hörpu næsta miðvikudag, 17. janúar, undir stjórn Iván Fischer. Menning 13.1.2018 10:15
Eigum að leitast við að finna innsta kjarna Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir. Menning 13.1.2018 10:00
Salka Sól í draumahlutverkið "Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“ Menning 12.1.2018 23:38
Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée. Menning 12.1.2018 13:15
Hann er kominn af draumum, kominn af himni Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið. Menning 11.1.2018 10:00
Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18. Menning 10.1.2018 10:15
Fullgerðar sögur og brot úr fleirum á sýningu Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Menning 6.1.2018 11:15
Var Lína Langsokkur í ár eftir fyrstu leikhúsferð Salka Guðmundsdóttir hafði gaman af að láta aðeins hræða sig þegar hún var barn. Leikrit hennar Skúmaskot, sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu á morgun, er fyrir slíka krakka. Menning 6.1.2018 10:45
Þessi fá listamannalaun árið 2018 Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018 en um verktakagreiðslur er að ræða. Menning 5.1.2018 00:00
Við viljum halda nándinni sem felst í útileikhúsinu Leikhópurinn Lotta frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Tjarnarbíói á laugardaginn. Það er fyrsta innanhúss uppfærsla þessa einstaka leikhóps sem hefur starfað utandyra og ferðast um landið í áratug. Menning 4.1.2018 10:00
Krítíkerar Kastljóssins kjöldregnir á Facebooksíðu Illuga Leikarar vanda Bryndísi og Snæbirni gagnrýnendum ekki kveðjurnar. Menning 3.1.2018 10:26
Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2.1.2018 18:45
Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Forsetinn fyrrverandi er enginn aukvisi þegar kemur að góðri tónlist og spennandi bókmenntum. Menning 1.1.2018 21:05